Fleiri fréttir

Vanda kallar eftir stuðningi við landsliðið unga sem leikur í kvöld

Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur biðlað til stuðningsmanna um að standa undir nafni og mæta á Laugardalsvöll í kvöld til að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu gegn Liechtenstein í síðasta heimaleik þess á árinu.

Ferðuðust til tunglsins til að spila leiki íslenska fótboltasumarsins

Á meðan að KA-menn þurftu að ferðast samtals um 8.500 kílómetra til að spila leiki sína í efstu deild karla í fótbolta í sumar þurftu Íslandsmeistarar Víkings aðeins að ferðast 1.000 kílómetra. Liðin á Austfjörðum þurftu þó að ferðast lengst allra þetta fótboltasumar.

Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld

Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag.

Fyrstu töpuðu stig Brasilíu

Kólumbía varð í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Brailíumönnum í undankeppni HM 2022 þegar að liðin gerðu markalaust jafntefli í Kólumbíu.

Englendingar skoruðu fimm í Andorra

Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld.

Abra­ham fær traustið gegn Andorra

Tammy Abraham fær traustið hjá Gareth Southgate í kvöld og mun byrja leik Englands gegn Andorra í undankeppni HM 2022 í kvöld. Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag.

Barcelona mun ekki spila á Camp Nou í heilt ár

Það gengur mikið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona þessa dagana. Uppfæra þarf heimavöll liðsins, Camp Nou, og ljóst er að Börsungar muni þurfa að fara 12 mánuði án þess að spila heimaleik.

Brynjar Ingi tæpur fyrir leikinn á mánu­dag

Brynjar Ingi Bjarnason fór meiddur af velli í hálfleik í 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Brynjar Ingi verður að öllum líkindum ekki með í leik Íslands og Liechtenstein á mánudaginn kemur.

Sjá næstu 50 fréttir