Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Jason hefur eiginleika sem fáir íslenskir fótboltamenn hafa Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var virkilega sáttur eftir 4-0 sigurinn á Víkingi, bæði með úrslitin og spilamennskuna. Blikar byrjuðu leikinn þó ekkert sérstaklega vel en unnu sig síðan inn í hann og tóku öll völd á vellinum. 2.8.2021 22:01 Segir viðræður við Messi vera að þokast í rétta átt Yfirgnæfandi líkur eru á því að Lionel Messi verði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 2.8.2021 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Glansleikur hjá Blikum sem stimpluðu sig aftur inn í toppbaráttuna Breiðablik stimplaði sig aftur af fullum krafti inn í toppbaráttuna í Pepsi Max-deild karla með 4-0 stórsigri á Víkingi í fyrsta leik 15. umferðar í kvöld. 2.8.2021 21:51 Ari og Ísak höfðu betur gegn Kolbeini og félögum Það var boðið upp á Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.8.2021 19:08 Ingibjörg og Sveindís á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingaliðin Valerenga og Kristianstad mættust í æfingaleik í dag. 2.8.2021 16:59 Blikar til Kýpur eða Aserbaídsjan? Dregið var í næstu umferðir Evrópukeppnanna í dag og þar kom í ljós hverjum Breiðablik gæti mætt, komist liðið áfram úr einvíginu við Aberdeen. 2.8.2021 16:42 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2.8.2021 15:46 Frækinn sigur Kanada - Mæta Svíum í úrslitum Fótboltalandslið Kanada og Svíþjóð munu mætast í úrslitaleik Ólympíuleikanna í kvennaflokki. 2.8.2021 12:58 Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2.8.2021 10:52 Segir ekki koma til greina að selja Xhaka Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að svissneski miðjumaðurinn Granit Xhaka verði seldur frá Lundúnarliðinu í sumar. 2.8.2021 10:01 Shevchenko hættur með Úkraínu Úkraínska knattspyrnugoðsögnin Andriy Shevchenko mun ekki halda áfram þjálfun úkraínska landsliðsins. 2.8.2021 08:00 Sturlaðist á hliðarlínunni og var rekinn í sturtu í æfingaleik Það sauð allt upp úr á hliðarlínunni þegar Marseille og Villarreal mættust í æfingaleik á laugardagskvöld. 2.8.2021 07:01 Dagskráin í dag - Stórleikur í Kópavogi Frídegi verslunarmanna verður fagnað með stórleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta þar sem Breiðablik fær Víking í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld. 2.8.2021 06:01 Lille batt enda á átta ára einokun PSG Frakklandsmeistarar Lille höfðu betur gegn bikarmeisturum PSG í leiknum um meistara meistaranna en leikurinn fór fram í Tel Aviv í Ísrael. 1.8.2021 22:00 Chelsea lagði Arsenal í æfingaleik Nágrannaliðin Arsenal, Chelsea og Tottenham leika sínu síðustu æfingaleiki á móti hvert öðru í Lundúnum í vikunni. 1.8.2021 19:33 Nær allir Íslendingarnir komust áfram í Noregi Önnur umferð norsku bikarkeppninnar fór fram í dag þar sem nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni. 1.8.2021 17:56 Andstæðingar Blika byrja vel heima fyrir Skoska úrvalsdeildin hóf göngu sína um helgina og verðandi andstæðingar Breiðabliks í Sambandsdeild Evrópu fóru vel af stað. 1.8.2021 15:57 Telur Liverpool þurfa að bæta við sig leikmönnum til að keppa um titilinn Liverpool goðsögnin Jamie Carragher kveðst ekki sannfærður um að núverandi leikmannahópur Liverpool sé nógu sterkur til að vinna ensku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan mánuðinn. 1.8.2021 15:00 Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.8.2021 14:08 Arnór Ingvi og félagar á toppnum - Róbert á bekknum á Miami Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution tróna á toppi MLS deildarinnar í Bandaríkjunum. 1.8.2021 13:51 Guðlaugur Victor lék allan leikinn í fyrsta sigri Schalke Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Schalke 04 eru komnir á blað í þýsku B-deildinni í fótbolta eftir góðan útisigur í dag. 1.8.2021 13:29 Sögulegt tap Celtic í fyrstu umferð skoska boltans Skoska úrvalsdeildin í fótbolta hófst í gær og það má segja að það sé misjafnlega bjart yfir stórveldunum tveimur, Celtic og Rangers. 1.8.2021 10:00 Gæti FH keypt Arnar Gunnlaugs af Víkingi? Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, er orðaður við þjálfarastöðuna hjá FH að tímabilinu loknu. 1.8.2021 07:01 Keyptur til Leeds úr norsku úrvalsdeildinni Norski markvörðurinn Kristoffer Klaesson er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. 31.7.2021 22:01 Þýsku meistararnir koma inn í tímabilið án sigurs Hvorki hefur gengið né rekið hjá þýska stórveldinu Bayern Munchen í æfingaleikjum á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur ekki unnið einn leik. 31.7.2021 21:00 Útilokar endurkomu til Real Madrid Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez segist ekki vita með hvaða liði hann muni spila á komandi leiktíð. 31.7.2021 20:00 Aston Villa búið að finna arftaka Grealish? Enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer Leverkusen um kaup á Leon Bailey. 31.7.2021 19:01 Carragher varar stuðningsmenn Liverpool við Liverpool goðsögnin Jamie Carragher segir stuðningsmenn félagsins ekki geta búist við því að Virgil van Dijk snúi til baka í vörn liðsins og smelli öllu í lás á einu augnabliki. 31.7.2021 17:02 Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. 31.7.2021 16:13 Elías Már spilaði í sigri Íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk nýverið í raðir franska B-deildarliðsins Nimes og vann sinn fyrsta sigur með félaginu í dag. 31.7.2021 15:12 Rangers hóf titilvörnina af krafti Skoska úrvalsdeildin í fótbolta hófst í dag þegar ríkjandi meistarar Glasgow Rangers tóku á móti Livingston. 31.7.2021 14:40 Guðmundur og félagar á mikilli siglingu í MLS Guðmundur Þórarinsson er einn þriggja íslenskra knattspyrnumanna sem leikur í bandarísku MLS deildinni. 31.7.2021 12:38 Rashford mun missa af fyrstu leikjum tímabilsins Manchester United hefur staðfest að sóknarmaðurinn Marcus Rashford muni loks gangast undir aðgerð á öxl. 31.7.2021 07:00 Mourinho gagnrýnir tölvuleikjaspilun knattspyrnumanna: Fortnite er martröð Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho tók við ítalska úrvalsdeildarliðinu AS Roma í sumar og bíða stuðningsmenn félagsins með mikilli eftirvæntingu eftir því að fylgjast með liðinu í Serie A undir stjórn Mourinho. 30.7.2021 23:01 Ekkert smit í herbúðum Man Utd Enginn leikmaður Manchester United greindist smitaður af kórónuveirunni en grunur lék á hópsmiti í aðalliðshóp félagsins eftir daglegt flýtipróf. 30.7.2021 21:30 Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. 30.7.2021 20:31 Draumabyrjun Freys í Danmörku Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í dönsku B-deildinni í fótbolta. 30.7.2021 19:05 Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. 30.7.2021 18:58 Trent hjá Liverpool til 2025 Enski varnarmaðurinn Trent Alexander-Arnold hefur gert nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. 30.7.2021 18:30 Arnór lánaður til Íslendingaliðsins í Feneyjum CSKA Moskva hefur lánað íslenska landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson til ítalska úrvalsdeildarliðsins Venezia. 30.7.2021 16:30 City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30.7.2021 16:16 White til Arsenal á fimmtíu milljónir punda Arsenal hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Ben White frá Brighton. Kaupverðið er fimmtíu milljónir punda. 30.7.2021 15:10 Naeher varði tvö víti í vítakeppninni og eitt í leiknum: Rapinoe með sigurvítið Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Ólympíukeppninnar í Tókýó eftir sigur á Evrópumeisturum Hollands í vítakeppni. 30.7.2021 13:56 Þakkaði mömmu sérstaklega eftir fyrsta leikinn með aðalliði FCK Skagamaðurinn ungi Hákon Arnar Haraldsson lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið FC København í gær. Hann þakkaði móður sinni eftir frumraunina. 30.7.2021 13:15 Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. 30.7.2021 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Óskar Hrafn: Jason hefur eiginleika sem fáir íslenskir fótboltamenn hafa Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var virkilega sáttur eftir 4-0 sigurinn á Víkingi, bæði með úrslitin og spilamennskuna. Blikar byrjuðu leikinn þó ekkert sérstaklega vel en unnu sig síðan inn í hann og tóku öll völd á vellinum. 2.8.2021 22:01
Segir viðræður við Messi vera að þokast í rétta átt Yfirgnæfandi líkur eru á því að Lionel Messi verði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 2.8.2021 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Glansleikur hjá Blikum sem stimpluðu sig aftur inn í toppbaráttuna Breiðablik stimplaði sig aftur af fullum krafti inn í toppbaráttuna í Pepsi Max-deild karla með 4-0 stórsigri á Víkingi í fyrsta leik 15. umferðar í kvöld. 2.8.2021 21:51
Ari og Ísak höfðu betur gegn Kolbeini og félögum Það var boðið upp á Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.8.2021 19:08
Ingibjörg og Sveindís á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingaliðin Valerenga og Kristianstad mættust í æfingaleik í dag. 2.8.2021 16:59
Blikar til Kýpur eða Aserbaídsjan? Dregið var í næstu umferðir Evrópukeppnanna í dag og þar kom í ljós hverjum Breiðablik gæti mætt, komist liðið áfram úr einvíginu við Aberdeen. 2.8.2021 16:42
Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2.8.2021 15:46
Frækinn sigur Kanada - Mæta Svíum í úrslitum Fótboltalandslið Kanada og Svíþjóð munu mætast í úrslitaleik Ólympíuleikanna í kvennaflokki. 2.8.2021 12:58
Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2.8.2021 10:52
Segir ekki koma til greina að selja Xhaka Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að svissneski miðjumaðurinn Granit Xhaka verði seldur frá Lundúnarliðinu í sumar. 2.8.2021 10:01
Shevchenko hættur með Úkraínu Úkraínska knattspyrnugoðsögnin Andriy Shevchenko mun ekki halda áfram þjálfun úkraínska landsliðsins. 2.8.2021 08:00
Sturlaðist á hliðarlínunni og var rekinn í sturtu í æfingaleik Það sauð allt upp úr á hliðarlínunni þegar Marseille og Villarreal mættust í æfingaleik á laugardagskvöld. 2.8.2021 07:01
Dagskráin í dag - Stórleikur í Kópavogi Frídegi verslunarmanna verður fagnað með stórleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta þar sem Breiðablik fær Víking í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld. 2.8.2021 06:01
Lille batt enda á átta ára einokun PSG Frakklandsmeistarar Lille höfðu betur gegn bikarmeisturum PSG í leiknum um meistara meistaranna en leikurinn fór fram í Tel Aviv í Ísrael. 1.8.2021 22:00
Chelsea lagði Arsenal í æfingaleik Nágrannaliðin Arsenal, Chelsea og Tottenham leika sínu síðustu æfingaleiki á móti hvert öðru í Lundúnum í vikunni. 1.8.2021 19:33
Nær allir Íslendingarnir komust áfram í Noregi Önnur umferð norsku bikarkeppninnar fór fram í dag þar sem nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni. 1.8.2021 17:56
Andstæðingar Blika byrja vel heima fyrir Skoska úrvalsdeildin hóf göngu sína um helgina og verðandi andstæðingar Breiðabliks í Sambandsdeild Evrópu fóru vel af stað. 1.8.2021 15:57
Telur Liverpool þurfa að bæta við sig leikmönnum til að keppa um titilinn Liverpool goðsögnin Jamie Carragher kveðst ekki sannfærður um að núverandi leikmannahópur Liverpool sé nógu sterkur til að vinna ensku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan mánuðinn. 1.8.2021 15:00
Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.8.2021 14:08
Arnór Ingvi og félagar á toppnum - Róbert á bekknum á Miami Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution tróna á toppi MLS deildarinnar í Bandaríkjunum. 1.8.2021 13:51
Guðlaugur Victor lék allan leikinn í fyrsta sigri Schalke Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Schalke 04 eru komnir á blað í þýsku B-deildinni í fótbolta eftir góðan útisigur í dag. 1.8.2021 13:29
Sögulegt tap Celtic í fyrstu umferð skoska boltans Skoska úrvalsdeildin í fótbolta hófst í gær og það má segja að það sé misjafnlega bjart yfir stórveldunum tveimur, Celtic og Rangers. 1.8.2021 10:00
Gæti FH keypt Arnar Gunnlaugs af Víkingi? Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, er orðaður við þjálfarastöðuna hjá FH að tímabilinu loknu. 1.8.2021 07:01
Keyptur til Leeds úr norsku úrvalsdeildinni Norski markvörðurinn Kristoffer Klaesson er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. 31.7.2021 22:01
Þýsku meistararnir koma inn í tímabilið án sigurs Hvorki hefur gengið né rekið hjá þýska stórveldinu Bayern Munchen í æfingaleikjum á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur ekki unnið einn leik. 31.7.2021 21:00
Útilokar endurkomu til Real Madrid Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez segist ekki vita með hvaða liði hann muni spila á komandi leiktíð. 31.7.2021 20:00
Aston Villa búið að finna arftaka Grealish? Enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer Leverkusen um kaup á Leon Bailey. 31.7.2021 19:01
Carragher varar stuðningsmenn Liverpool við Liverpool goðsögnin Jamie Carragher segir stuðningsmenn félagsins ekki geta búist við því að Virgil van Dijk snúi til baka í vörn liðsins og smelli öllu í lás á einu augnabliki. 31.7.2021 17:02
Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. 31.7.2021 16:13
Elías Már spilaði í sigri Íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk nýverið í raðir franska B-deildarliðsins Nimes og vann sinn fyrsta sigur með félaginu í dag. 31.7.2021 15:12
Rangers hóf titilvörnina af krafti Skoska úrvalsdeildin í fótbolta hófst í dag þegar ríkjandi meistarar Glasgow Rangers tóku á móti Livingston. 31.7.2021 14:40
Guðmundur og félagar á mikilli siglingu í MLS Guðmundur Þórarinsson er einn þriggja íslenskra knattspyrnumanna sem leikur í bandarísku MLS deildinni. 31.7.2021 12:38
Rashford mun missa af fyrstu leikjum tímabilsins Manchester United hefur staðfest að sóknarmaðurinn Marcus Rashford muni loks gangast undir aðgerð á öxl. 31.7.2021 07:00
Mourinho gagnrýnir tölvuleikjaspilun knattspyrnumanna: Fortnite er martröð Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho tók við ítalska úrvalsdeildarliðinu AS Roma í sumar og bíða stuðningsmenn félagsins með mikilli eftirvæntingu eftir því að fylgjast með liðinu í Serie A undir stjórn Mourinho. 30.7.2021 23:01
Ekkert smit í herbúðum Man Utd Enginn leikmaður Manchester United greindist smitaður af kórónuveirunni en grunur lék á hópsmiti í aðalliðshóp félagsins eftir daglegt flýtipróf. 30.7.2021 21:30
Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. 30.7.2021 20:31
Draumabyrjun Freys í Danmörku Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í dönsku B-deildinni í fótbolta. 30.7.2021 19:05
Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. 30.7.2021 18:58
Trent hjá Liverpool til 2025 Enski varnarmaðurinn Trent Alexander-Arnold hefur gert nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. 30.7.2021 18:30
Arnór lánaður til Íslendingaliðsins í Feneyjum CSKA Moskva hefur lánað íslenska landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson til ítalska úrvalsdeildarliðsins Venezia. 30.7.2021 16:30
City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30.7.2021 16:16
White til Arsenal á fimmtíu milljónir punda Arsenal hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Ben White frá Brighton. Kaupverðið er fimmtíu milljónir punda. 30.7.2021 15:10
Naeher varði tvö víti í vítakeppninni og eitt í leiknum: Rapinoe með sigurvítið Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Ólympíukeppninnar í Tókýó eftir sigur á Evrópumeisturum Hollands í vítakeppni. 30.7.2021 13:56
Þakkaði mömmu sérstaklega eftir fyrsta leikinn með aðalliði FCK Skagamaðurinn ungi Hákon Arnar Haraldsson lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið FC København í gær. Hann þakkaði móður sinni eftir frumraunina. 30.7.2021 13:15
Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. 30.7.2021 13:00
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn