„Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. maí 2025 22:02 Daði Berg skoraði og lagði upp fyrir Vestra. vísir / anton brink Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld þegar þeir lögðu Breiðablik af velli 1-2 á Kópavogsvelli. Daði Berg Jónsson skoraði sigurmark Vestra og lagði að auki upp fyrra markið. „Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“ Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Sport Benedikt í Fjölni Körfubolti „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Sport „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ Fótbolti Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Íslenski boltinn Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Golf Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Fótbolti Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfubolti Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Fótbolti Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk hafnabolta í andlitið á 170 km hraða Spenntari fyrir NFL en EM: „Við horfum á einhverja leiki“ Fá 500 þúsund dollara fyrir að skipta frá Jamaíka yfir til Tyrklands Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Ísland lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Fyrrum hollenskur landsliðsmaður framseldur til Hollands Wirtz kominn til Liverpool og skrifar undir fimm ára samning Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Benedikt í Fjölni Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Basile áfram á Króknum Andrea sló Íslandsmetið laust fyrir miðnætti „Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Sjáðu þáttinn um TM-mótið: Stuðhundur, afi þjálfari og flottar fléttur Mbappé stoppaði stutt á spítalanum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Sjá meira
„Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“
Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Sport Benedikt í Fjölni Körfubolti „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Sport „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ Fótbolti Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Íslenski boltinn Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Golf Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Fótbolti Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfubolti Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Fótbolti Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk hafnabolta í andlitið á 170 km hraða Spenntari fyrir NFL en EM: „Við horfum á einhverja leiki“ Fá 500 þúsund dollara fyrir að skipta frá Jamaíka yfir til Tyrklands Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Ísland lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Fyrrum hollenskur landsliðsmaður framseldur til Hollands Wirtz kominn til Liverpool og skrifar undir fimm ára samning Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Benedikt í Fjölni Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Basile áfram á Króknum Andrea sló Íslandsmetið laust fyrir miðnætti „Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Sjáðu þáttinn um TM-mótið: Stuðhundur, afi þjálfari og flottar fléttur Mbappé stoppaði stutt á spítalanum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Sjá meira