EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2025 17:01 Íslenska landsliðið vann alla sex leiki sína í undankeppni EM og hefur átt fast sæti á mótinu frá aldamótum. vísir/Anton Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi á Evrópumóti karla í handbolta sem fram fer frá 15. janúar til 2. febrúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Ísland var á meðal fyrstu liða til að tryggja sig inn á EM en mótið fer fram á Norðurlöndunum að þessu sinni. Íslandi var raðað í 2. styrkleikaflokk af fjórum fyrir dráttinn í dag. Ungverjaland er í 1. styrkleikaflokki, Pólland í 3. og Ítalía í 4. styrkleikaflokki. Ísland var eitt af sex liðum sem raðað var í riðil fyrir löngu síðan. Svíar völdu Íslendinga í F-riðilinn sem spilaður verður í Kristianstad enda fjölmenntu Íslendingar til bæjarins á HM 2023 og vöktu athygli. Þýskaland var sett í A-riðil, Danmörk í B-riðil, Noregur í C-riðil, Færeyjar í D-riðil og Svíþjóð í E-riðil. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla. Ef Ísland kemst upp úr F-riðli mun liðið spila í milliriðli tvö í Malmö, ásamt liðunum úr D- og E-riðli. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast svo í undanúrslit mótsins. Styrkleikaflokkarnir: Flokkur 1: Frakkland, Danmörk, Svíþjóð, Þýskaland, Ungverjaland, Slóvenía. Flokkur 2: Portúgal, Noregur, ÍSLAND, Króatía, Spánn, Færeyjar. Flokkur 3: Austurríki, Holland, Svartfjallaland, Tékkland, Pólland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Georgía, Serbía, Sviss, Rúmenía, Úkraína, Ítalía. Drátturinn í heild sinni A-riðill: Þýskaland, Spánn, Austurríki, Serbía. B-riðill: Danmörk, Portúgal, Norður-Makedónía, Rúmenía. C-riðill: Frakkland, Noregur, Tékkland, Úkraína. D-riðill: Slóvenía, Færeyjar, Svartfjallaland, Sviss. E-riðill: Svíþjóð, Króatía, Holland, Georgía. F-riðill: Ungverjaland, Ísland, Pólland, Ítalía. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Sport Benedikt í Fjölni Körfubolti „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Sport „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ Fótbolti Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Íslenski boltinn Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Golf Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Fótbolti Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfubolti Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Fótbolti Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Enski boltinn Fleiri fréttir Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Orri og félagar bikarmeistarar Arnór Atla valinn þjálfari ársins Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Silfrið niðurstaðan fyrir Hannes og strákana hans Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Sjá meira
Ísland var á meðal fyrstu liða til að tryggja sig inn á EM en mótið fer fram á Norðurlöndunum að þessu sinni. Íslandi var raðað í 2. styrkleikaflokk af fjórum fyrir dráttinn í dag. Ungverjaland er í 1. styrkleikaflokki, Pólland í 3. og Ítalía í 4. styrkleikaflokki. Ísland var eitt af sex liðum sem raðað var í riðil fyrir löngu síðan. Svíar völdu Íslendinga í F-riðilinn sem spilaður verður í Kristianstad enda fjölmenntu Íslendingar til bæjarins á HM 2023 og vöktu athygli. Þýskaland var sett í A-riðil, Danmörk í B-riðil, Noregur í C-riðil, Færeyjar í D-riðil og Svíþjóð í E-riðil. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla. Ef Ísland kemst upp úr F-riðli mun liðið spila í milliriðli tvö í Malmö, ásamt liðunum úr D- og E-riðli. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast svo í undanúrslit mótsins. Styrkleikaflokkarnir: Flokkur 1: Frakkland, Danmörk, Svíþjóð, Þýskaland, Ungverjaland, Slóvenía. Flokkur 2: Portúgal, Noregur, ÍSLAND, Króatía, Spánn, Færeyjar. Flokkur 3: Austurríki, Holland, Svartfjallaland, Tékkland, Pólland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Georgía, Serbía, Sviss, Rúmenía, Úkraína, Ítalía. Drátturinn í heild sinni A-riðill: Þýskaland, Spánn, Austurríki, Serbía. B-riðill: Danmörk, Portúgal, Norður-Makedónía, Rúmenía. C-riðill: Frakkland, Noregur, Tékkland, Úkraína. D-riðill: Slóvenía, Færeyjar, Svartfjallaland, Sviss. E-riðill: Svíþjóð, Króatía, Holland, Georgía. F-riðill: Ungverjaland, Ísland, Pólland, Ítalía.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Sport Benedikt í Fjölni Körfubolti „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Sport „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ Fótbolti Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Íslenski boltinn Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Golf Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Fótbolti Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfubolti Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Fótbolti Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Enski boltinn Fleiri fréttir Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Orri og félagar bikarmeistarar Arnór Atla valinn þjálfari ársins Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Silfrið niðurstaðan fyrir Hannes og strákana hans Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Sjá meira