Fleiri fréttir

Valur og Víkingur með stór­sigra

Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR.

Elías Már áfram á skotskónum

Elías Már Ómarsson skoraði eitt af þremur mörkum Excelsior í 1-3 útisigri liðsins á Top Oss í hollensku B-deildinni.

Bikarmeistararnir dottnir úr leik

Southampton og ríkjandi bikarmeistarar Arsenal mættust í fyrsta leik dagsins í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.

Wolves fær Willian Jose á láni

Wolves er sagt hafa gengið frá því að fá sóknarmanninn Willian Jose á láni frá Real Sociedad út tímabilið.

Valur og Fylkir unnu slagina um borgina

Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0.

Håland skoraði tví­vegis er Dort­mund tapaði gegn Gladbach

Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti.

Sara Björk lagði upp er Lyon fór tíma­bundið á toppinn

Sara Björk Gunnarsdóttir lagði upp eitt marka Lyon í 5-0 útisigri á Paris FC í dag. Sigurinn lyftir Lyon aftur upp í toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar en Paris Saint-Germain á leik til góða og getur því náð toppsætinu á nýjan leik.

Er Pogba bara að auglýsa sig?

„Er hann að auglýsa sig eða ætlar hann að vera í United í framtíðinni? Ég held að það sé það fyrra,“ sagði Rikki G um Paul Pogba sem blómstrað hefur í liði Manchester United í síðustu leikjum.

Zidane með veiruna

Zinedine Zidane, þjálfari Spánarmeistara Real Madrid í fótbolta, greindist með jákvætt sýni við sýnatöku vegna COVID-19.

María orðin leikmaður Man. Utd.

Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er gengin í raðir Manchester United. Hún skrifaði undir samning við félagið til 2023 með möguleika á eins árs framlengingu.

Birta í Breiðablik

Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar.

Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals

„Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni.

Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum

Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag.

FH-ingar endurheimta Teit

Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Belgi til liðs við KA

KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir