Fleiri fréttir

Conte tókst að sigra Gömlu konuna
Inter vann 2-0 sigur á Juventus í stórleik ítalska boltans í kvöld.

Auðvelt hjá City sem nálgast toppliðið
Manchester City lenti í engum vandræðum með Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City vann að endingu 4-0 sigur.

Maguire segir að United hefði átt sigurinn skilið
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að United hafi átt stigin þrjú skilið gegn Liverpool á útivelli í stórleik umferðarinnar í enska boltanum.

Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár
Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum.

Markalaust á Anfield
Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust.

Gæti verið refsað fyrir að gefa treyjuna sína
Varnarmaður Chelsea, Thiago Silva, gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir að gefa starfsmanni á Cravan Cottage, heimavelli Fulham, treyjuna sína í gær.

Tveir þaulreyndir afgreiddu Freiburg
Bayern Munchen er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Freiburg en Leipzig, sem er í öðru sætinu, missteig sig í gær.

Tottenham ekki í vandræðum með botnliðið
Tottenham átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar þegar Sheffield United fékk lærisveina Jose Mourinho í heimsókn á Bramall Lane í dag.

Guðný spilaði í tapi gegn Roma
Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn Napoli þegar liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mandzukic að semja við AC Milan
Króatíski sóknarmaðurinn Mario Mandzukic er við það að ganga í raðir toppliðs ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag.

Þrír leikmenn Man Utd komast í sameiginlegt lið Carragher
Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Anfield í dag þar sem Englandsmeistarar Liverpool fá topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester United í heimsókn.

Napoli niðurlægði Fiorentina með sex marka sveiflu
Það var ekki mikið jafnræði með Napoli og Fiorentina þegar liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Tekst Conte loks að sigra Gömlu konuna sína?
Inter tekur á móti Juventus í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni, hinum svokallaða Derby d'Italia.

Jón Guðni búinn að semja í Svíþjóð
Íslenski knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby.

Albert spilaði fyrsta klukkutímann í sigri
Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk ADO Den Haag í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Maddison kippti Dýrlingunum niður á jörðina
Southampton eygði þess von að fylgja eftir fræknum sigri á Liverpool með því að leggja Leicester að velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og jafna þar með Leicester að stigum.

Valsarar fóru illa með Víkinga
Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu.

Mount hetja Chelsea í naumum sigri
Eitt mark skildi Chelsea og Fulham að þegar liðin mættust í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Jón Daði spilaði tíu mínútur í tapi - Ari Freyr og félagar upp í Evrópusæti
Íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni í evrópska fótboltanum í dag.

Jói Berg spilaði hálfleik í tapi - Brighton lagði Leeds
Tveir leikir fóru fram samtímis klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Alfreð byrjaði í tapi - Toppliðin töpuðu stigum
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg þegar liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Markasúpa í fyrsta sigurleik Stóra Sam með WBA
Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé.

Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun.

Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache
Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu.

Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann
Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland.

Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun.

Pochettino með kórónuveiruna
Maurico Pochettino, nýráðinn þjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, hefur greinst með kórónuveiruna.

ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins
Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld.

Lazio vann slaginn um Róm
Lazio vann öruggan 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Að venju var nóg um tæklingar og litu alls níu gul spjöld dagsins ljós.

Renard skoraði tvö er Lyon heldur í við PSG
Miðvörðurinn Wendie Renard skoraði bæði mörk Lyon í 3-0 sigri á Stade de Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins fimmtán mínútur í liði Lyon.

Úr Vesturbænum í Kópavog
Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar.

María Þórisdóttir á leið til Manchester United
Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er á leið frá Englandsmeisturum Chelsea til Manchester United.

Rooney endanlega hættur og stýrir Derby næstu árin
Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Derby County til frambúðar, eða til sumarsins 2023. Hann hefur endanlega lagt skóna á hilluna eftir magnaðan feril sem leikmaður.

Sir Alex hefur þekkt Marcus Rashford síðan strákurinn var sjö ára
Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sendi framherjanum Marcus Rashford flotta kveðju í gærkvöldi.

Rashford segir Mourinho hafa kennt sér að fá víti
Umræða um vítaspyrnur er óhjákvæmileg í aðdraganda stórleiks Liverpool og Manchester United á sunnudaginn – liðanna sem nú eru efst í ensku úrvalsdeildinni. Marcus Rashford segir Jose Mourinho hafa hjálpað sér að fá oftar víti.

„Liverpool menn verða stressaðir“
Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri.

„Ekki hægt að banna mönnum að fagna mörkum“
Pep Guardiola, stjóri Man City, skilur vel nýjustu tilmæli ensku úrvalsdeildarinnar en sér ekki fram á að leikmenn geti sleppt því að fagna mörkum.

Þórdís snýr aftur í Kópavoginn
Kvennalið Breiðabliks hefur fengið öflugan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni næsta sumar.

Real Madrid úr leik í spænska ofurbikarnum
Spánarmeistarar Real Madrid biðu lægri hlut fyrir Athletic Bilbao í undanúrslitum spænska ofurbikarsins í kvöld.

Markalaust í Lundúnum
Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Pétur heldur áfram að spila með FH
Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð.

Pep Guardiola bað sína menn um að hlaupa minna og allt fór að ganga betur
Knattspyrnustjórar pressa vanalega á það að leikmenn þeirra hlaupi sem mest inn á vellinum en einn sá besti í boltanum fór aftur á móti í þveröfuga átt á þessu tímabili.

Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu
Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta.

Sakar Jürgen Klopp um hræsni
Gamli dómarinn Mark Clattenburg var ekki hrifinn af orðum knattspyrnustjóra Liverpool á dögunum.