Fleiri fréttir

Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi

Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn.

Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken

Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig.

Bein útsending frá leikjum í Þjóðadeildinni

Fjórtán leikir í Þjóðadeildinni, þar á meðal toppslagur Ítalíu og Póllands, eru í beinni útsendingu á Vísi í dag. Fjórir leikir eru á íþróttarásum Stöðvar 2, þar á meðal leikur Danmerkur og Íslands.

Leik Noregs og Rúmeníu aflýst

Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld.

Elísa­bet komin með UEFA Pro þjálfara­gráðu

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag.

Werner hetjan í sigri Þjóðverja

Þýskaland vann 3-1 sigur á Úkraínu í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar UEFA í kvöld á meðan Sviss og Spánn gerðu 1-1 jafntefli.

Færeyingar náðu í jafntefli á útivelli

Þremur leikjum lauk nú í þessu í Þjóðadeild UEFA. Færeyingar og Lettar gerðu jafntefli í Lettlandi, Kýpur vann Lúxemborg og Aserbaídsjan og Svartfjallaland gerðu markalaust jafntefli.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.