Fleiri fréttir

Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu

Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter.

Flest mörk og mesta spennan á Ítalíu

Ítölskum fótbolta er oft lýst sem varnarsinnuðum og tíðindalitlum. Það var þó ekki raunin á nýafstöðnu tímabili en talsvert fleiri mörk voru skoruð í ítölsku úrvalsdeildinni heldur en í efstu deild á Spáni og Englandi.

Anna Rakel og Ísak Bergmann spiluðu 90 mínútur í Svíþjóð

Anna Rakel Pétursdóttir lék allan leikinn þegar IK Uppsala sigraði Eskilstuna 3-1 á útivelli í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allar 90 mínútur leiksins fyrir IFK Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Mjallby á heimavelli í úrvalsdeild karla.

Juventus gæti reynt að fá Smalling

Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling.

Gunn­hildur rætt við nokkur fé­lög

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.