Fleiri fréttir Endurkoma hjá Alfreð í jafntefli Alfreð Finnbogason snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag, í fyrsta skipti síðan 15. febrúar, er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Augsburg gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni. 7.6.2020 18:08 Aron Elís skoraði og gaf stoðsendingu | Jón Dagur lagði einnig upp mark Íslendingarnir gerðu margir hverjir góða hluti í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í dag en deildinni verður nú skipt upp í þrjá hluta; úrslitakeppni og svo tvo fallbaráttu-riðla. 7.6.2020 16:54 Víðir, Samherjar og ÍA örugglega áfram | Framlengja þurfti rimmu bjarnanna Fyrsta umferðin í Mjólkurbikarnum hélt áfram að rúlla í dag en í dag fóru fyrstu leikirnir fram kvennamegin. Það voru bæði spennandi leikir og leikir sem voru langt frá því að vera á spennandi á dagskránni í dag. 7.6.2020 16:28 Atli Viðar: Held að KR-ingar eigi dálítið í land Atli Viðar Björnsson spáir því að Víkingur hafi betur gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en hann segir að Íslandsmeistararnir, KR, eigi smá í land og það sé vegna aldurs liðsins. 7.6.2020 16:00 Schalke ekki unnið deildarleik síðan 17. janúar og Wolfsburg marði Bremen Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Wolfsburg vann Werder Bremen, 0-1, í fyrri leik dagsins og Union Berlin og Schalke gerðu 1-1 jafntefli í þeim síðari. 7.6.2020 15:28 Mark og stoðsending frá Guðjóni Pétri í Kópavogsslagnum Breiðablik byrjar Pepsi Max-deild karla með sigur á bakinu en þeir unnu HK í Kópavogsslag, 3-1, er liðin mættust á Kópavogsvelli í dag. 7.6.2020 14:17 Elías fær mikið lof: „Getur allt og verður söluvara fyrir Midtjylland“ Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn, Elías Rafn Ólafsson, fær mikið lof í grein Ekstra Bladet en í þeirri grein er fjallað um þá leikmenn sem hafa skarað fram úr í 2. deildinni í Danmörku. 7.6.2020 13:00 Hermdi eftir Neville og Carragher og uppskar mikinn hlátur frá þeim báðum | Myndband Darren Farley er talinn ein besta eftirherman á Bretlandseyjum er það kemur að því að herma eftir fólki tengt knattspyrnunni. 7.6.2020 11:00 Er að fara gifta sig og fær frí í lokaumferðinni Hjörtur Hermannsson og samherjar hans í Bröndby verða án síns helsta framherja í dag þegar liðið mætir Horsens á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.6.2020 10:30 6 dagar í Pepsi Max: Atli Guðna á hælum Gumma Ben Atli Guðnason náði ekki að nálgast methafann Guðmund Benediktsson á stoðsendingalistanum á síðasta tímabili. 7.6.2020 10:00 Ragnar áfram utan hóps hjá FCK Ragnar Sigurðsson er áfram utan hóps hjá dönsku meisturunum í FCK en þeir spila á morgun sinn annan leik eftir kórónuveiruhléið. 7.6.2020 09:30 Segir Ronaldo hafa nánast grátið í búningsklefanum eftir rifrildi við Mourinho Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. 7.6.2020 08:00 Sneijder: Gat orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Hinn hollenski Wesley Sneijder sem lék á sínum tíma með m.a. Real Madrid og Inter, segir að hann hafi haft hæfileikana í það að verða jafn góður og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo en hafi ekki fórnað jafn miklu. 7.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 7.6.2020 06:00 Danski jaxlinn sér eftir því að hafa hætt svona snemma Í janúar árið 2009 ákvað Daninn Thomas Gravesen að leggja skóna á hilluna einungis 32 ára gamall. Eftir hálft ár án félags eftir að hafa hætt hjá Celtic þá ákvað hann að hætta. 6.6.2020 23:00 Balotelli verður líklega rekinn frá Brescia Líklegt þykir að ítalska úrvalsdeildarliðið Brescia muni rifta samningi Mario Balotelli við félagið vegna lélegrar mætingar kappans á æfingar. 6.6.2020 22:00 Íþróttafólk heldur áfram að senda skýr skilaboð í baráttunni gegn kynþáttafordómum Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. 6.6.2020 21:00 1195 kórónupróf í ensku úrvalsdeildinni en ekkert jákvætt Ekkert próf sem var gert í leikmannahópum ensku úrvalsdeildarinnar vegna kórónuveirunnar var jákvætt. Tæplega 1200 próf voru gerð en ekkert þeirra reyndist jákvætt. 6.6.2020 20:30 Þróttur marði 4. deildarlið og KFG skoraði sjö Þróttur lenti í töluverðum vandræðum með 4. deildarlið Álafoss í 1. umferð Mjólkurbikarsins en Lengjudeildarliðið vann einungis 1-0 sigur. 6.6.2020 19:57 Ágæt yfirlýsing en fyrst og fremst bónusleikur „Þetta var kannski ágæt yfirlýsing og það er frábært að geta skrifað söguna áfram með Selfossi, en þetta var að mínu mati fyrst og fremst bónusleikur,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir eftir að Selfoss fagnaði 2-1 sigri á Val í meistarakeppni KSÍ í fótbolta. 6.6.2020 19:30 Umfjöllun: Álftanes - Fram 0-4 | Vandræðalaust hjá Fram á Bessastaðavelli Álftanes tók á móti Fram í 1. umferð Mjólkurbikars karla í dag. Það voru gestirnir úr Grafarholtinu sem höfðu betur og unnu sannfærandi 4-0 sigur. 6.6.2020 19:14 Sjáðu langskotið sem tryggði Selfyssingum fyrsta titil sumarsins Anna María Friðgeirsdóttir tryggði Selfossi fyrsta titil sumarsins í kvennaflokki er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Val í Meistarakeppni KSÍ sem fór fram á Origo-vellinum í dag. 6.6.2020 18:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 1-2 | Bikarmeistararnir sýndu að þeim er fyllsta alvara Selfoss vann meistarakeppni KSÍ í fyrsta sinn í dag, í fyrsta sinn sem liðið tók þátt, þegar Selfyssingar unnu Valskonur 2-1 á Hlíðarenda eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. 6.6.2020 18:45 Dortmund hélt sér á lífi Dortmund heldur enn í vonina um að ná Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín á heimavelli í dag.Dortmund eygir enn von 6.6.2020 18:28 Vonast eftir því að fá bæði Castillion og Arnór Guðjohnsen Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. 6.6.2020 17:30 Brynjar Ásgeir ekki með FH í sumar Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, missir af öllu tímabilinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. 6.6.2020 16:30 Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru. 6.6.2020 15:56 Vængir Júpiters og Hvíti Riddarinn áfram í bikarnum Tveimur leikjum er lokið í 1.umferð Mjólkurbikars karla en leikið er út um allt land í bikarnum í dag. 6.6.2020 15:06 Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. 6.6.2020 14:05 Suarez leikfær þegar La Liga hefst að nýju Úrúgvæski markahrókurinn Luis Suarez er búinn að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir í byrjun þessa árs og verður klár í slaginn þegar spænska úrvalsdeildin hefst að nýju eftir Covid-19 hlé um næstu helgi. 6.6.2020 14:00 Sara Björk og stöllur hennar með stórsigur Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði þýska meistaraliðsins Wolfsburg í dag. 6.6.2020 13:12 Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn í tapi Íslenski knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Darmstadt þegar liðið heimsótti Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.6.2020 13:01 Í beinni: Leverkusen - Bayern München | Tekst Havertz og félögum að stöðva Bæjara? Bayern München getur aukið forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bayern Leverkusen á BayArena. 6.6.2020 13:00 Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. 6.6.2020 12:00 Mættur til Vopnafjarðar ári eftir að hafa verið orðaður við ensk úrvalsdeildarlið Var sagður næsti Dele Alli í grein The Mirror fyrir einu ári síðan en samdi í gær við Einherja á Vopnafirði. 6.6.2020 11:00 Rekinn frá LA Galaxy vegna kynþáttafordóma eiginkonu sinnar Serbneski knattspyrnumaðurinn Aleksandar Katai hefur verið leystur frá störfum hjá bandaríska úrvalsdeildarliðinu Los Angeles Galaxy vegna ógeðfelldrar hegðunar eiginkonu sinnar á samfélagsmiðlum. 6.6.2020 10:30 7 dagar í Pepsi Max: Silfur-Blikar hafa beðið í áratug eftir gullinu Breiðablik hefur endaði í öðru sæti á síðustu tveimur tímabilum og jafnoft og öll önnur félög til samans frá og með árinu 2012. 6.6.2020 10:00 Chilwell næstur inn hjá Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er með veskið á lofti og ljóst að Chelsea ætlar sér stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar. 6.6.2020 09:30 Messi æfir einn þegar vika er í fyrsta leik Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, glímir við smávægileg meiðsli og hefur ekki æft með liðsfélögum sínum undanfarna daga vegna meiðsla en félagið staðfesti þetta í dag. 6.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Mjólkurbikarinn í beinni frá Bessastaðavelli og meistarakeppnin frá Hlíðarenda Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 6.6.2020 06:00 Enskt úrvalsdeildarfélag tók lán upp á 29 milljarða til að ná endum saman Tottenham Hotspur tók lán upp á 175 milljónir punda þar sem liðið verður af gífurlegum upphæðum sökum kórónufaraldursins. 5.6.2020 23:00 Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. 5.6.2020 21:51 Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. 5.6.2020 21:06 Bræðurnir spenntir fyrir bikarslagnum á Álftanesi: „Hver veit nema forsetinn láti sjá sig?“ Álftanes mætir Fram í 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun og bræðurnir Arnar Már og Hörður Fannar Björgvinssynir eru spenntir fyrir viðureigninni. Arnar Már þjálfar Álftanes og bróðir hans stendur vaktina í markinu. 5.6.2020 21:00 Schalke varar Sevilla við Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. 5.6.2020 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Endurkoma hjá Alfreð í jafntefli Alfreð Finnbogason snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag, í fyrsta skipti síðan 15. febrúar, er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Augsburg gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni. 7.6.2020 18:08
Aron Elís skoraði og gaf stoðsendingu | Jón Dagur lagði einnig upp mark Íslendingarnir gerðu margir hverjir góða hluti í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í dag en deildinni verður nú skipt upp í þrjá hluta; úrslitakeppni og svo tvo fallbaráttu-riðla. 7.6.2020 16:54
Víðir, Samherjar og ÍA örugglega áfram | Framlengja þurfti rimmu bjarnanna Fyrsta umferðin í Mjólkurbikarnum hélt áfram að rúlla í dag en í dag fóru fyrstu leikirnir fram kvennamegin. Það voru bæði spennandi leikir og leikir sem voru langt frá því að vera á spennandi á dagskránni í dag. 7.6.2020 16:28
Atli Viðar: Held að KR-ingar eigi dálítið í land Atli Viðar Björnsson spáir því að Víkingur hafi betur gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en hann segir að Íslandsmeistararnir, KR, eigi smá í land og það sé vegna aldurs liðsins. 7.6.2020 16:00
Schalke ekki unnið deildarleik síðan 17. janúar og Wolfsburg marði Bremen Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Wolfsburg vann Werder Bremen, 0-1, í fyrri leik dagsins og Union Berlin og Schalke gerðu 1-1 jafntefli í þeim síðari. 7.6.2020 15:28
Mark og stoðsending frá Guðjóni Pétri í Kópavogsslagnum Breiðablik byrjar Pepsi Max-deild karla með sigur á bakinu en þeir unnu HK í Kópavogsslag, 3-1, er liðin mættust á Kópavogsvelli í dag. 7.6.2020 14:17
Elías fær mikið lof: „Getur allt og verður söluvara fyrir Midtjylland“ Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn, Elías Rafn Ólafsson, fær mikið lof í grein Ekstra Bladet en í þeirri grein er fjallað um þá leikmenn sem hafa skarað fram úr í 2. deildinni í Danmörku. 7.6.2020 13:00
Hermdi eftir Neville og Carragher og uppskar mikinn hlátur frá þeim báðum | Myndband Darren Farley er talinn ein besta eftirherman á Bretlandseyjum er það kemur að því að herma eftir fólki tengt knattspyrnunni. 7.6.2020 11:00
Er að fara gifta sig og fær frí í lokaumferðinni Hjörtur Hermannsson og samherjar hans í Bröndby verða án síns helsta framherja í dag þegar liðið mætir Horsens á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.6.2020 10:30
6 dagar í Pepsi Max: Atli Guðna á hælum Gumma Ben Atli Guðnason náði ekki að nálgast methafann Guðmund Benediktsson á stoðsendingalistanum á síðasta tímabili. 7.6.2020 10:00
Ragnar áfram utan hóps hjá FCK Ragnar Sigurðsson er áfram utan hóps hjá dönsku meisturunum í FCK en þeir spila á morgun sinn annan leik eftir kórónuveiruhléið. 7.6.2020 09:30
Segir Ronaldo hafa nánast grátið í búningsklefanum eftir rifrildi við Mourinho Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. 7.6.2020 08:00
Sneijder: Gat orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Hinn hollenski Wesley Sneijder sem lék á sínum tíma með m.a. Real Madrid og Inter, segir að hann hafi haft hæfileikana í það að verða jafn góður og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo en hafi ekki fórnað jafn miklu. 7.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 7.6.2020 06:00
Danski jaxlinn sér eftir því að hafa hætt svona snemma Í janúar árið 2009 ákvað Daninn Thomas Gravesen að leggja skóna á hilluna einungis 32 ára gamall. Eftir hálft ár án félags eftir að hafa hætt hjá Celtic þá ákvað hann að hætta. 6.6.2020 23:00
Balotelli verður líklega rekinn frá Brescia Líklegt þykir að ítalska úrvalsdeildarliðið Brescia muni rifta samningi Mario Balotelli við félagið vegna lélegrar mætingar kappans á æfingar. 6.6.2020 22:00
Íþróttafólk heldur áfram að senda skýr skilaboð í baráttunni gegn kynþáttafordómum Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. 6.6.2020 21:00
1195 kórónupróf í ensku úrvalsdeildinni en ekkert jákvætt Ekkert próf sem var gert í leikmannahópum ensku úrvalsdeildarinnar vegna kórónuveirunnar var jákvætt. Tæplega 1200 próf voru gerð en ekkert þeirra reyndist jákvætt. 6.6.2020 20:30
Þróttur marði 4. deildarlið og KFG skoraði sjö Þróttur lenti í töluverðum vandræðum með 4. deildarlið Álafoss í 1. umferð Mjólkurbikarsins en Lengjudeildarliðið vann einungis 1-0 sigur. 6.6.2020 19:57
Ágæt yfirlýsing en fyrst og fremst bónusleikur „Þetta var kannski ágæt yfirlýsing og það er frábært að geta skrifað söguna áfram með Selfossi, en þetta var að mínu mati fyrst og fremst bónusleikur,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir eftir að Selfoss fagnaði 2-1 sigri á Val í meistarakeppni KSÍ í fótbolta. 6.6.2020 19:30
Umfjöllun: Álftanes - Fram 0-4 | Vandræðalaust hjá Fram á Bessastaðavelli Álftanes tók á móti Fram í 1. umferð Mjólkurbikars karla í dag. Það voru gestirnir úr Grafarholtinu sem höfðu betur og unnu sannfærandi 4-0 sigur. 6.6.2020 19:14
Sjáðu langskotið sem tryggði Selfyssingum fyrsta titil sumarsins Anna María Friðgeirsdóttir tryggði Selfossi fyrsta titil sumarsins í kvennaflokki er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Val í Meistarakeppni KSÍ sem fór fram á Origo-vellinum í dag. 6.6.2020 18:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 1-2 | Bikarmeistararnir sýndu að þeim er fyllsta alvara Selfoss vann meistarakeppni KSÍ í fyrsta sinn í dag, í fyrsta sinn sem liðið tók þátt, þegar Selfyssingar unnu Valskonur 2-1 á Hlíðarenda eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. 6.6.2020 18:45
Dortmund hélt sér á lífi Dortmund heldur enn í vonina um að ná Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín á heimavelli í dag.Dortmund eygir enn von 6.6.2020 18:28
Vonast eftir því að fá bæði Castillion og Arnór Guðjohnsen Fylkir hefur hug á að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en Geoffrey Castillion og Arnór Borg Guðjohnsen gætu leikið með liðinu í sumar. 6.6.2020 17:30
Brynjar Ásgeir ekki með FH í sumar Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, missir af öllu tímabilinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. 6.6.2020 16:30
Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru. 6.6.2020 15:56
Vængir Júpiters og Hvíti Riddarinn áfram í bikarnum Tveimur leikjum er lokið í 1.umferð Mjólkurbikars karla en leikið er út um allt land í bikarnum í dag. 6.6.2020 15:06
Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. 6.6.2020 14:05
Suarez leikfær þegar La Liga hefst að nýju Úrúgvæski markahrókurinn Luis Suarez er búinn að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir í byrjun þessa árs og verður klár í slaginn þegar spænska úrvalsdeildin hefst að nýju eftir Covid-19 hlé um næstu helgi. 6.6.2020 14:00
Sara Björk og stöllur hennar með stórsigur Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði þýska meistaraliðsins Wolfsburg í dag. 6.6.2020 13:12
Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn í tapi Íslenski knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Darmstadt þegar liðið heimsótti Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.6.2020 13:01
Í beinni: Leverkusen - Bayern München | Tekst Havertz og félögum að stöðva Bæjara? Bayern München getur aukið forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bayern Leverkusen á BayArena. 6.6.2020 13:00
Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. 6.6.2020 12:00
Mættur til Vopnafjarðar ári eftir að hafa verið orðaður við ensk úrvalsdeildarlið Var sagður næsti Dele Alli í grein The Mirror fyrir einu ári síðan en samdi í gær við Einherja á Vopnafirði. 6.6.2020 11:00
Rekinn frá LA Galaxy vegna kynþáttafordóma eiginkonu sinnar Serbneski knattspyrnumaðurinn Aleksandar Katai hefur verið leystur frá störfum hjá bandaríska úrvalsdeildarliðinu Los Angeles Galaxy vegna ógeðfelldrar hegðunar eiginkonu sinnar á samfélagsmiðlum. 6.6.2020 10:30
7 dagar í Pepsi Max: Silfur-Blikar hafa beðið í áratug eftir gullinu Breiðablik hefur endaði í öðru sæti á síðustu tveimur tímabilum og jafnoft og öll önnur félög til samans frá og með árinu 2012. 6.6.2020 10:00
Chilwell næstur inn hjá Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er með veskið á lofti og ljóst að Chelsea ætlar sér stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar. 6.6.2020 09:30
Messi æfir einn þegar vika er í fyrsta leik Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, glímir við smávægileg meiðsli og hefur ekki æft með liðsfélögum sínum undanfarna daga vegna meiðsla en félagið staðfesti þetta í dag. 6.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarinn í beinni frá Bessastaðavelli og meistarakeppnin frá Hlíðarenda Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 6.6.2020 06:00
Enskt úrvalsdeildarfélag tók lán upp á 29 milljarða til að ná endum saman Tottenham Hotspur tók lán upp á 175 milljónir punda þar sem liðið verður af gífurlegum upphæðum sökum kórónufaraldursins. 5.6.2020 23:00
Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. 5.6.2020 21:51
Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. 5.6.2020 21:06
Bræðurnir spenntir fyrir bikarslagnum á Álftanesi: „Hver veit nema forsetinn láti sjá sig?“ Álftanes mætir Fram í 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun og bræðurnir Arnar Már og Hörður Fannar Björgvinssynir eru spenntir fyrir viðureigninni. Arnar Már þjálfar Álftanes og bróðir hans stendur vaktina í markinu. 5.6.2020 21:00
Schalke varar Sevilla við Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. 5.6.2020 20:00