Fleiri fréttir

Ótrúlegt mannhaf beið Flamengo í Rio

Brasilíska knattspyrnuliðið Flamengo fékk rosalegar móttökur við heimkomuna til Rio de Janeiro eftir að hafa tryggt sér sigur í Copa Libertadores á laugardag.

Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember 

Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi.

Jökull framlengir við Reading

Markvörðurinn Jökull Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við enska B-deildarliðið Reading.

Sjá næstu 50 fréttir