Fleiri fréttir

Mbappe ekki með á Laugardalsvelli

Kylian Mbappe mun ekki mæta á Laugardalsvöll með heimsmeisturum Frakka. Hann dró sig út úr franska landsliðshópnum vegna meiðsla.

Schweinsteiger leggur skóna á hilluna

Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril.

Aron Einar fór undir hnífinn

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum.

Kristinn hættir á toppnum hjá KR

Knattspyrnudeild KR mun fá nýjan formann á næsta ári því Kristinn Kjærnested hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa unnið fyrir deildina í 20 ár.

Bowyer kærður fyrir dónaskap

Gamla hörkutólið Lee Bowyer, stjóri Charlton, var í dag kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í garð dómara.

Ingvar kemur inn fyrir Rúnar Alex

Ingvar Jónsson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2020 í stað Rúnars Alex Rúnarssonar.

Lloris spilar ekki meira á árinu

Hugo Lloris mun ekki spila meira fyrir Tottenham á þessu ári vegna meiðsla. Hann þarf þó ekki að gangast undir aðgerð.

Sætið undir Solskjær orðið ansi heitt

Hörmulegt gengi Manchester United hélt áfram um helgina þegar United tapaði fyrir Newcastle. Þetta var ellefti leikur liðsins á útivelli í röð án sigurs. Næsta verkefni er leikur gegn Liverpool.

Valdes rekinn frá Barcelona

Fyrrum markvörður Barcelona, Victor Valdes, er ekki lengur að starfa fyrir félagið eftir að hafa lent í átökum við Patrick Kluivert, sem er yfir unglingastarfi félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir