Fleiri fréttir

Markavélin sem ekkert fær stöðvað

Argentínumaðurinn Sergio Aguero virðist eflast með hverju árinu sem líður. Markahrókurinn er búinn að skora sex mörk og leggja upp eitt á 267 mínútum í ensku úrvalsdeildinni.

Sif Atla ekki í byrjunarliðinu í kvöld

Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021.

Slóvakar munu ekki gefa neitt eftir

Íslenska kvennalandsliðið mætir Slóvakíu í kvöld í undankeppni EM 2021, nokkrum dögum eftir að hafa unnið Ungverja 4-1 á Laugardalsvelli. Sara Björk á von á erfiðum leik gegn liði sem hefur verið á uppleið síðustu ár og gefur ekkert eftir inni á vellinum.

Gary Martin refsar endurtekið fyrri félögum

Gary Martin afgreiddi gömlu félaga sína í Val með tveimur mörkum í Vestmannaeyjum í gær en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar á móti gömlum liðsfélögum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah

Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina.

Sjáðu markasúpuna af Kópavogsvelli

Það var markaveisla á Kópavogsvelli í kvöld þegar Fylkir heimsótti Breiðablik heim en leikirnir milli þesssara liða eru yfirleitt markaleikir þegar þessi lið mætast.

Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag

Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig.

Albert kom inn í tapi

Innkoma Alberts Guðmundssonar í lið AZ Alkmaar gat ekki komið í veg fyrir tap fyrir Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni.

Kolbeinn spilaði í sigri Dortmund

Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag.

Jón Guðni og félagar aftur á toppinn

Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Krasnodar þegar liðið endurheimti toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir