Fleiri fréttir

Reyna að stöðva sigurgöngu Tyrkja 

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur í kvöld við Tyrkland í fjórðu umferð í undankeppni EM 2020 en leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum.

Bakayoko vill vera hjá Chelsea

Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko sér framtíð sína hjá Chelsea en hann varði síðustu leiktíð sem lánsmaður hjá AC Milan þar sem hann stóð sig vel eftir erfiða byrjun.

Forseti Benfica segist ekki geta haldið Joao Felix hjá félaginu

Joao Felix, leikmaður Benfica, er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og forseti portúgalska félagsins gerir sér grein fyrir því að hann geti ekki haldið þessari vonarstjörnu Portúgals hjá félaginu til lengri tíma.

Koeman: Þjóðadeildin er frábær keppni

Ronald Koeman og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu urðu að gera sér silfurverðlaun að góðu eftir 1-0 tap gegn Portúgal í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar.

Gætu skipt á Griezmann og Cavani

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar.

Í sjöunda sinn á HM og sú elsta til að taka þátt

Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi.

Árni og félagar fallnir

Chernomorets Odessa er fallið úr úkraínsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap gegn Kolos í umspili í dag.

Sjá næstu 50 fréttir