Fleiri fréttir

Bein útsending: Aserbaísjan - Ungverjaland

Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Það má horfa á leikinn í spilaranum hér fyrir neðan en beina textalýsingu má nálgast í flipanum fyrir ofan.

Þróttur vann sterkan sigur á Leikni

Þróttur vann mikilvægan sigur á Leikni, Grótta og Fjölnir skildu jöfn og Afturelding sigraði Magna í Inkassodeild karla í kvöld.

Elín Metta valtaði yfir Fylki

Valur valtaði yfir Fylki og hrifsaði toppsæti Pepsi Max deildarinnar aftur af Breiðabliki í lokaleik sjöttu umferðar.

Duffy bjargaði stigi fyrir Íra

Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki.

ÍBV hafði betur í Kórnum

ÍBV vann þægilegan sigur á HK/Víking í sjöttu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta.

Hefur ekki sagt markvörðunum frá því hver byrjar

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki búinn að segja neinum leikmanni landsliðsins hvort þeir verði í byrjunarliðinu eða ekki í leiknum á móti Albaníu á morgun.

Hamrén: Verðum að vinna þessa leiki ef við ætlum á EM

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist hafa góða tilfinningu fyrir heimaleikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi. Þetta eru fyrstu heimaleikir íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020.

Fram sótti sigur til Njarðvíkur

Fram lyfti sér upp í annað sæti Inkassodeildar karla með sigri á Njarðvík suður með sjó í fyrsta leik sjöttu umferðar.

Agla María skaut Blikum á toppinn

Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta tímabundið, með eins marks sigri á Stjörnunni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir