Fleiri fréttir

Leik HK og ÍBV frestað

KSÍ hefur neyðst til þess að fresta leik HK og ÍBV sem fram átti að fara í Kórnum í kvöld.

Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin

Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni.

Cagliari verður ekki refsað fyrir rasisma stuðningsmanna

Ítalska knattspyrnusambandið ætlar ekkert að aðhafast vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna Cagliari þó svo sambandið viðurkenni að stuðningsmennirnir hafi verið með níð í garð Moise Kean, leikmanns Juventus.

Bolton getur ekki borgað laun en setti á fót matarsöfnun

Veturinn hefur verið erfiður fyrir Bolton Wanderers, innan sem utan vallar. Starfsfólk félagsins hefur ekki fengið greidd laun fyrir vinnu í aprílmánuði og nú hefur félagið sett upp matarsöfnun fyrir starfsfólk sitt.

ÍA og Þróttur í 16-liða úrslit

ÍA og Þróttur Reykjavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkuurbikars kvenna þegar önnur umferð bikarsins hófst.

„Vantaði að finna okkar einkenni“

Nýliðar ÍA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta og lögðu Íslandsmeistara Vals í síðustu umferð á Hlíðarenda.

Viðar Örn skoraði í stórsigri

Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í stórsigri Hammarby á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Goðsögn að kveðja AS Roma

Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi.

Guðmundur Andri orðinn Víkingur

Víkingar fengu fínan liðsstyrk í morgun er þeir náðu samkomulagi um að fá Guðmund Andra Tryggvason til félagsins.

Vilja City í bann frá Meistaradeildinni

Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times.

Blikar fóru á toppinn

Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta þar til annað kvöld, með sigri á Keflavík í kvöld.

Inter vann botnliðið

Inter vann tveggja marka sigur á Chievo í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld.

Elís lánaður til Fjölnis

Stjarnan hefur lánað varnarmanninn Elís Rafn Björnsson til Fjölnis og mun hann spila með liðinu í Inkassodeildinni.

Nálgast sitt fyrra form

Dagný Brynjarsdóttir gekk á nýjan leik til liðs við bandaríska knattspyrnuliðið Portland Thorns í byrjun febrúar síðastliðins. Dagný hafði ekkert spilað í tæpt eitt og hálft ár þegar hún hélt til Bandaríkjanna en hún hafði glímt við meiðsli og þar á eftir eignast barn.

Sjá næstu 50 fréttir