Fleiri fréttir

Sættir sig ekki við að KSÍ kalli hann ofbeldismann

Ásgeir Magnús Ólafsson hefur sent formanni og framkvæmdastjóra KSÍ bréf þar sem hann lýsir yfir óánægju sinni með störf og framkomu Sigurðar Óla Þorleifssonar, starfsmanns Knattspyrnusambands Íslands, í hans garð.

Hjálpaði liði sínu með sjálfsmarki

Markvörðurinn Mickey van der Hart gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar Ajax vann Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mourinho: Sjö stig eru ekkert

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea er ekki byrjaður að fagna þó lið hans sé með sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hann þekkir enska boltann.

Napólí og Roma halda sínu striki

Fimm leikjum er lokið í ítölsku knattspyrnunni í dag. Napólí vann fjórða sigur sinn í röð og Roma eltir topplið Juventus.

Öruggt hjá Barcelona í Bilbao

Barcelona vann öruggan 5-2 sigur á Athletic Club frá Bilbao á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico

"Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær.

Kongó hirti bronsið

Kongó vann leikinn við Miðbaugs-Gíneu um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í dag eftir vítaspyrnukeppni.

Jóhann Berg skoraði fyrir Charlton

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark fyrir Charlton sem tapaði 3-1 á útivelli fyrir Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Loksins sigur hjá Dortmund

Borussia Dortmund vann sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta frá 5. desember þegar liðið lagði Freiburg 3-0 á útivelli í dag.

Síðasti nágranaslagur Gerrard í Liverpool

Steven Gerrard tekur þátt í sínum síðasta nágranaslag Liverpool og Everton sem leikmaður Liverpool í dag klukkan 17:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Alfreð kom við sögu í jafntefli Sociedad

Real Sociedad var að sætta sig við eitt stig á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Celta de Vigo.

Sjá næstu 50 fréttir