Fleiri fréttir

Wilshere er ekki reykingamaður

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Jack Wilshere sé ekki reykingamaður þó svo hann hafi verið gripinn enn og aftur við að reykja.

Enginn Sanchez gegn Tottenham

Arsenal á stórleik gegn Tottenham um helgina og þarf að komast í gegnum hann án stórstjörnu sinnar.

Messi er hetja

Þeir eru margir sem vildu spila fótbolta með Lionel Messi. Gerard Pique er þakklátur fyrir að vera í sama liði.

Karatemeistarinn Messi og kúrekinn Suarez | Myndband

Leikmenn Barcelona halda áfram að birtast í auglýsingum fyrir Qatar Airways en Barcelona og flugfélagið í Katar gerðu þriggja ára samning á sínum tíma. Leikmennirnir eru þó ekki í keppnisbúningunum í nýju auglýsingunni.

Everton minnist stuðningsmanna Liverpool

Everton og Liverpool mætast á Goodison Park á laugardaginn í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni og fyrir leikinn munu heimamenn Everton minnast versta dags í sögu Liverpool með táknrænum hætti.

Coutinho er á sömu leið og Suarez

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er hæstánægður með frammistöðu Brasilíumannsins Philippe Coutinho í síðustu leikjum.

James Rodriguez ristarbrotnaði í gær

Kólumbíumaðurinn James Rodriguez ristarbrotnaði á hægri fæti í gær í sigri Real Madrid á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær.

Algjörlega ómögulegt að fylla skarð snillingsins Ferguson

Umboðsmaðurinn Jorges Mendes er áhrifamikill innan knattspyrnuheimsins og BBC talar um ofurumboðsmanninn í viðtali við hann í dag þar sem hann ræðir meðal annars Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United.

FH semur við belgískan miðjumann

Þetta var stór dagur fyrir leikmannamál FH-inga í Pepsi-deildinni í sumar því félagið skrifaði þá undir samning við tvo sterka leikmenn.

Bjarni Þór Viðarsson skrifaði undir hjá FH

FH-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem Bjarni Þór Viðarsson skrifaði undir samning við félagið og mun Bjarni Þór því spila með Davíð Þór Viðarssyni, bróður sínum, í fyrsta sinn í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Íslensku stelpurnar spila við Holland í apríl

Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum 4. apríl næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022?

Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar.

Sjá næstu 50 fréttir