Fleiri fréttir Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. 27.1.2014 10:00 Baines skrifaði undir nýjan samning Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. 27.1.2014 09:33 Fjármagna kaup á Cavani með sölu á Lukaku Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann Romelu Lukaku næsta sumar til að fjármagna kaup á öðrum framherja Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain. 26.1.2014 23:15 Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. 26.1.2014 17:58 Stórleikir í 16 liða úrslitum | Arsenal mætir Liverpool Það verða sannkallaðir stórleikir í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta því Manchester City mætir Chelsea og Arsenal tekur á móti Liverpool í næstu umferð. 26.1.2014 17:46 Ótrúlegt klúður hjá Darren Bent | Myndband Enski framherjinn Darren Bent fór heldur betur illa að ráði sínu í 1-1 jafntefli Fulham gegn Sheffield United í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 26.1.2014 16:40 Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. 26.1.2014 16:30 Stórkostlegt mark Oscar í bikarnum | Myndband Stuðningsmenn Chelsea eru löngu hættir að hugsa um brotthvarf Spánverjans Juan Mata eftir nýjasta útspil Brasilíumannsins Oscar í bikarnum gegn Stoke í dag. 26.1.2014 16:17 Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax marði 1-0 sigur á Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem náði tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. 26.1.2014 15:47 Blanc kennir vellinum um töpuð stig Laurent Blanc þjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain var allt annað en sáttur við grasið á Stade du Roudourou vellinum í gær þegar PSG náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Guingamp á útivelli. 26.1.2014 14:30 Alfreð og Emil skoruðu báðir í 3-1 tapi Mörk frá íslenskum landsliðsmönnum dugðu skammt í ítalska og hollenska fótboltanum í dag. 26.1.2014 13:48 Chelsea áfram í bikarnum Chelsea er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Stoke á heimavelli í dag. Yfirburðir Chelsea voru miklir í leiknum hefði getað verið mun öruggari. 26.1.2014 12:23 Jafntefli niðurstaðan í drullusvaðinu Sheffield United og Fulham þurfa að eigast aftur við í 4. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli á Bramall Lane í dag. 26.1.2014 12:20 Moyes reiknar ekki með frekari kaupum í janúar David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United reiknar ekki með að félagið kaupi fleiri leikmenn í janúar eftir að liðið gekk frá kaupunum á Juan Mata frá Chelsea í gær fyrir metfé. 26.1.2014 11:00 „Ég veit að verðmiðinn er hár“ Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en kaupverðið er 37,1 milljón punda. 25.1.2014 23:00 Agüero kom sínum mönnum til bjargar Stórlið Manchester City lenti í miklu basli í fjórðu umferð enska bikarsins gegn Watford. Sergio Agüero skoraði þrennu á hálftíma og skaut liðinu í fimmtu umferðina. 25.1.2014 16:36 Bikarmeistararnir slógu út úrvalsdeildarlið | Úrslit dagsins Úrvalsdeildarlið Crystal Palace féll úr enska bikarnum í dag gegn bikarmeisturum Wigan sem spila í b-deildinni. 25.1.2014 13:50 Everton ekki eftirbátur Liverpool Tvö mörk Steven Naismith á fyrsta hálftímanum gerði Everton auðvelt fyrir í 4-0 sigri á Stevenage í enska bikarnum í dag. 25.1.2014 13:46 West Ham fær liðsstyrk frá AC Milan Ítalarnir Antonio Nocerino og Marco Borriello eru við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham frá ítalska stórliðinu AC Milan. 25.1.2014 13:45 Real Madrid í toppsætið í bili Cristiano Ronaldo og Karim Benzema voru á skotskónum þegar Real Madrid vann 2-0 heimasigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 13:40 Aron Einar og félagar fóru áfram Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff vann 1-0 baráttusigur á Bolton Wanderers í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 13:35 Mata mættur til Manchester David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var mættur til þess að taka á móti Spánverjanum sem ferðaðist frá London í þyrlu í dag. 25.1.2014 13:19 Suarez lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Victor Moses og Daniel Sturridge skoruðu mörk Liverpool sem vann góðan 2-0 sigur á Bournemouth í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 12:00 Rooney í samningaviðræðum við United Enski landsliðsframherjinn yrði launahæsti leikmaður félagsins. 25.1.2014 11:55 United samþykkir kaupverðið á Mata Manchester United staðfesti í kvöld að félagið hafi komist að samkomulagi við Chelsea um kaup á Spánverjanum Juan Mata fyrir 40 milljónir punda - um sjö og hálfan milljarð króna. 24.1.2014 22:34 Bayern heldur uppteknum hætti Þýski boltinn byrjaði að rúlla á nýjan leik í kvöld en meistarar Bayern München unnu þá 2-0 sigur á Gladbach á útivelli. 24.1.2014 21:26 Drekarnir fyrstir til að vinna toppliðið Hlynur Bæringsson var með tröllatvennu þegar að Sundsvall Dragons varð fyrsta liða í sænsku úrvalsdeildinni til að leggja Borås Basket að velli þetta tímabilið. 24.1.2014 20:25 Þór/KA sækir markvörð alla leið til Suður-Afríku Þór/KA hefur samið við þrjá erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild kvenna. Það kemur fram á heimasíðu félagsins að Kayla Grímsley og Tahnai Annis leiki báðar áfram með liðinu auk þess að Þór/KA hefur fengið til sín suður-afríska landsliðsmarkvörðinn Roxanne Barker. 24.1.2014 18:45 Podolski með tvö í öruggum sigri Arsenal er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á C-deildarliðið Coventry í kvöld. 24.1.2014 18:17 Sir Alex ráðinn í vinnu hjá UEFA Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er kominn í vinnu hjá evrópska knattspyrnusambandinu en Skotinn hefur verið útnefndur þjálfara-sendiherra UEFA. 24.1.2014 15:45 Solskjær að fylla Cardiff-liðið af Norðmönnum Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Cardiff City er hrifinn af sínum gömlu lærisveinum hjá norska félaginu Molde en Norðmaðurinn hefur nú fengið þrjá landa sína til Wales. 24.1.2014 13:30 Mourinho: Gott fyrir Juan og gott fyrir ensku úrvalsdeildina Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tjáði sig um söluna á Juan Mata frá Chelsea til Manchester United á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. Jose Mourinho var í góðu skapi á fundinum og var ánægður með þann pening sem Chelsea fékk fyrir Mata. 24.1.2014 12:57 Wenger telur skammtímasjónarmið tilefni félagaskipta Mata Arsene Wenger segir að yfirvofandi sala Chelsea á Juan Mata sé í þeim tilgangi að styrkja stöðu Manchester United í leikjum gegn keppinautum Lundúnaliðsins. 24.1.2014 12:45 Hundraðasti sigurleikur Rúnars sem þjálfari KR Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í fótboltanum, fagnaði í gær sínum hundraðasta sigri sem þjálfari KR-liðsins þegar liðið vann 3-2 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KR. 24.1.2014 11:00 Pitbull flytur HM-lagið með Jennifer Lopez Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að We Are One (Ola Ola) í flutningi þeirra Pitbull og Jennifer Lopez verði opinbert lag HM 2014 í Brasilíu. 23.1.2014 23:28 Mirror: Terry fer líklega í sumar Enska dagblaðið Mirror fullyrðir í kvöld að John Terry muni yfirgefa herbúðir Chelsea þegar að samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 23.1.2014 23:13 Anelka neitar sök Frakkinn Nicolas Anelka hefur svarað kæru enska knattspyrnusambandsins sem kærði hann fyrir ósæmilega hegðun í leik með West Brom á dögunum. 23.1.2014 23:05 Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23.1.2014 22:37 Björn boðinn í skiptum fyrir leikmann Coventry Staðarblaðið Coventry Telegraph fullyrðir í dag að enska C-deildarliðið Wolves vilji bjóða Coventry Björn Bergmann Sigurðarson í skiptum fyrir leikmann liðsins. 23.1.2014 22:29 Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23.1.2014 22:17 Bjarni tapaði fyrir gömlu félögunum Bjarni Guðjónsson og lærisveinar hans í Fram urðu að játa sig sigraða gegn Íslandsmeisturum KR, 3-2, í Reykjavíkurmótinu í kvöld. 23.1.2014 21:21 Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. 23.1.2014 20:46 Zaha á leið til Cardiff Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að sóknarmaðurinn Wilfried Zaha verði lánaður frá Manchester United til Cardiff City. 23.1.2014 20:00 Redknapp horfði á Kolbein spila í bikarnum Hollenskir fjölmiðlar greina frá því að Harry Redknapp, stjóri enska B-deildarliðsins QPR, hafi verið á Amsterdam Arena í gær til að fylgjast með Kolbeini Sigþórssyni spila. 23.1.2014 18:25 Chelsea keypti egypskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea festi í dag kaup á egypska miðjumanninum Mohamed Salah frá svissneska félaginu Basel. 23.1.2014 17:13 Sjá næstu 50 fréttir
Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. 27.1.2014 10:00
Baines skrifaði undir nýjan samning Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. 27.1.2014 09:33
Fjármagna kaup á Cavani með sölu á Lukaku Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann Romelu Lukaku næsta sumar til að fjármagna kaup á öðrum framherja Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain. 26.1.2014 23:15
Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. 26.1.2014 17:58
Stórleikir í 16 liða úrslitum | Arsenal mætir Liverpool Það verða sannkallaðir stórleikir í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta því Manchester City mætir Chelsea og Arsenal tekur á móti Liverpool í næstu umferð. 26.1.2014 17:46
Ótrúlegt klúður hjá Darren Bent | Myndband Enski framherjinn Darren Bent fór heldur betur illa að ráði sínu í 1-1 jafntefli Fulham gegn Sheffield United í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 26.1.2014 16:40
Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. 26.1.2014 16:30
Stórkostlegt mark Oscar í bikarnum | Myndband Stuðningsmenn Chelsea eru löngu hættir að hugsa um brotthvarf Spánverjans Juan Mata eftir nýjasta útspil Brasilíumannsins Oscar í bikarnum gegn Stoke í dag. 26.1.2014 16:17
Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax marði 1-0 sigur á Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem náði tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. 26.1.2014 15:47
Blanc kennir vellinum um töpuð stig Laurent Blanc þjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain var allt annað en sáttur við grasið á Stade du Roudourou vellinum í gær þegar PSG náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Guingamp á útivelli. 26.1.2014 14:30
Alfreð og Emil skoruðu báðir í 3-1 tapi Mörk frá íslenskum landsliðsmönnum dugðu skammt í ítalska og hollenska fótboltanum í dag. 26.1.2014 13:48
Chelsea áfram í bikarnum Chelsea er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Stoke á heimavelli í dag. Yfirburðir Chelsea voru miklir í leiknum hefði getað verið mun öruggari. 26.1.2014 12:23
Jafntefli niðurstaðan í drullusvaðinu Sheffield United og Fulham þurfa að eigast aftur við í 4. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli á Bramall Lane í dag. 26.1.2014 12:20
Moyes reiknar ekki með frekari kaupum í janúar David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United reiknar ekki með að félagið kaupi fleiri leikmenn í janúar eftir að liðið gekk frá kaupunum á Juan Mata frá Chelsea í gær fyrir metfé. 26.1.2014 11:00
„Ég veit að verðmiðinn er hár“ Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en kaupverðið er 37,1 milljón punda. 25.1.2014 23:00
Agüero kom sínum mönnum til bjargar Stórlið Manchester City lenti í miklu basli í fjórðu umferð enska bikarsins gegn Watford. Sergio Agüero skoraði þrennu á hálftíma og skaut liðinu í fimmtu umferðina. 25.1.2014 16:36
Bikarmeistararnir slógu út úrvalsdeildarlið | Úrslit dagsins Úrvalsdeildarlið Crystal Palace féll úr enska bikarnum í dag gegn bikarmeisturum Wigan sem spila í b-deildinni. 25.1.2014 13:50
Everton ekki eftirbátur Liverpool Tvö mörk Steven Naismith á fyrsta hálftímanum gerði Everton auðvelt fyrir í 4-0 sigri á Stevenage í enska bikarnum í dag. 25.1.2014 13:46
West Ham fær liðsstyrk frá AC Milan Ítalarnir Antonio Nocerino og Marco Borriello eru við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham frá ítalska stórliðinu AC Milan. 25.1.2014 13:45
Real Madrid í toppsætið í bili Cristiano Ronaldo og Karim Benzema voru á skotskónum þegar Real Madrid vann 2-0 heimasigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 13:40
Aron Einar og félagar fóru áfram Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff vann 1-0 baráttusigur á Bolton Wanderers í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 13:35
Mata mættur til Manchester David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var mættur til þess að taka á móti Spánverjanum sem ferðaðist frá London í þyrlu í dag. 25.1.2014 13:19
Suarez lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Victor Moses og Daniel Sturridge skoruðu mörk Liverpool sem vann góðan 2-0 sigur á Bournemouth í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 25.1.2014 12:00
Rooney í samningaviðræðum við United Enski landsliðsframherjinn yrði launahæsti leikmaður félagsins. 25.1.2014 11:55
United samþykkir kaupverðið á Mata Manchester United staðfesti í kvöld að félagið hafi komist að samkomulagi við Chelsea um kaup á Spánverjanum Juan Mata fyrir 40 milljónir punda - um sjö og hálfan milljarð króna. 24.1.2014 22:34
Bayern heldur uppteknum hætti Þýski boltinn byrjaði að rúlla á nýjan leik í kvöld en meistarar Bayern München unnu þá 2-0 sigur á Gladbach á útivelli. 24.1.2014 21:26
Drekarnir fyrstir til að vinna toppliðið Hlynur Bæringsson var með tröllatvennu þegar að Sundsvall Dragons varð fyrsta liða í sænsku úrvalsdeildinni til að leggja Borås Basket að velli þetta tímabilið. 24.1.2014 20:25
Þór/KA sækir markvörð alla leið til Suður-Afríku Þór/KA hefur samið við þrjá erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild kvenna. Það kemur fram á heimasíðu félagsins að Kayla Grímsley og Tahnai Annis leiki báðar áfram með liðinu auk þess að Þór/KA hefur fengið til sín suður-afríska landsliðsmarkvörðinn Roxanne Barker. 24.1.2014 18:45
Podolski með tvö í öruggum sigri Arsenal er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á C-deildarliðið Coventry í kvöld. 24.1.2014 18:17
Sir Alex ráðinn í vinnu hjá UEFA Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er kominn í vinnu hjá evrópska knattspyrnusambandinu en Skotinn hefur verið útnefndur þjálfara-sendiherra UEFA. 24.1.2014 15:45
Solskjær að fylla Cardiff-liðið af Norðmönnum Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Cardiff City er hrifinn af sínum gömlu lærisveinum hjá norska félaginu Molde en Norðmaðurinn hefur nú fengið þrjá landa sína til Wales. 24.1.2014 13:30
Mourinho: Gott fyrir Juan og gott fyrir ensku úrvalsdeildina Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tjáði sig um söluna á Juan Mata frá Chelsea til Manchester United á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. Jose Mourinho var í góðu skapi á fundinum og var ánægður með þann pening sem Chelsea fékk fyrir Mata. 24.1.2014 12:57
Wenger telur skammtímasjónarmið tilefni félagaskipta Mata Arsene Wenger segir að yfirvofandi sala Chelsea á Juan Mata sé í þeim tilgangi að styrkja stöðu Manchester United í leikjum gegn keppinautum Lundúnaliðsins. 24.1.2014 12:45
Hundraðasti sigurleikur Rúnars sem þjálfari KR Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í fótboltanum, fagnaði í gær sínum hundraðasta sigri sem þjálfari KR-liðsins þegar liðið vann 3-2 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KR. 24.1.2014 11:00
Pitbull flytur HM-lagið með Jennifer Lopez Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að We Are One (Ola Ola) í flutningi þeirra Pitbull og Jennifer Lopez verði opinbert lag HM 2014 í Brasilíu. 23.1.2014 23:28
Mirror: Terry fer líklega í sumar Enska dagblaðið Mirror fullyrðir í kvöld að John Terry muni yfirgefa herbúðir Chelsea þegar að samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 23.1.2014 23:13
Anelka neitar sök Frakkinn Nicolas Anelka hefur svarað kæru enska knattspyrnusambandsins sem kærði hann fyrir ósæmilega hegðun í leik með West Brom á dögunum. 23.1.2014 23:05
Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23.1.2014 22:37
Björn boðinn í skiptum fyrir leikmann Coventry Staðarblaðið Coventry Telegraph fullyrðir í dag að enska C-deildarliðið Wolves vilji bjóða Coventry Björn Bergmann Sigurðarson í skiptum fyrir leikmann liðsins. 23.1.2014 22:29
Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23.1.2014 22:17
Bjarni tapaði fyrir gömlu félögunum Bjarni Guðjónsson og lærisveinar hans í Fram urðu að játa sig sigraða gegn Íslandsmeisturum KR, 3-2, í Reykjavíkurmótinu í kvöld. 23.1.2014 21:21
Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. 23.1.2014 20:46
Zaha á leið til Cardiff Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að sóknarmaðurinn Wilfried Zaha verði lánaður frá Manchester United til Cardiff City. 23.1.2014 20:00
Redknapp horfði á Kolbein spila í bikarnum Hollenskir fjölmiðlar greina frá því að Harry Redknapp, stjóri enska B-deildarliðsins QPR, hafi verið á Amsterdam Arena í gær til að fylgjast með Kolbeini Sigþórssyni spila. 23.1.2014 18:25
Chelsea keypti egypskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea festi í dag kaup á egypska miðjumanninum Mohamed Salah frá svissneska félaginu Basel. 23.1.2014 17:13