Baines skrifaði undir nýjan samning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 09:33 Leighton Baines. Vísir/Getty Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. Þetta staðfesti Roberto Martinez, stjóri Everton, í dag. „Við erum vægast sagt ánægðir með að hafa tryggt að Leighton Baines muni gefa Everton sín bestu ár í fótbolta,“ sagði Martinez á heimasíðu félagsins. „Þetta veit á gott fyrir framtíðina. Leighton er nýorðinn 29 ára og býr yfir reynslu og þroska fyrir mjög sérhæfða stöðu á knattspyrnuvellinum,“ bætti Martinez við um vinstri bakvörðinn. Baines kom til Everton frá Wigan árið 2007 en var sterklega orðaður við Manchester United í sumar, efir að David Moyes tók við stjórn liðsins. Baines á að baki meira en 260 leiki að baki með Everton og 22 með A-landsliði Englands. Enski boltinn Tengdar fréttir Martinez: Höfum ekkert heyrt lengi í United vegna Baines Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, segir í enskum fjölmiðlum að eini klúbburinn sem hefur verið á eftir Leighton Baines í sumar hafi ekki rætt við forráðamenn Everton í þó nokkurn tíma. 14. ágúst 2013 17:30 Tíu milljarðar standa Moyes til boða Glazer fjölskyldan, meirihlutaeigandi í Manchester United, mun styðja við bakið á knattspyrnustjóranum David Moyes kjósi hann að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. 1. október 2013 12:00 Baines vildi fara til Man. Utd Man. Utd var á eftir bæði Marouane Fellaini og Leighton Baines áður en félagaskiptaglugginn lokaði. United fékk þó aðeins Fellaini en hann kom til félagsins á elleftu stundu. 20. september 2013 15:45 Everton hafnar boði Man. Utd Everton hefur hafnað tilboði Man. Utd í þá Marouane Fellaini og Leighton Baines. Man. Utd bauð Everton 28 milljónir punda fyrir þá báða. 19. ágúst 2013 08:15 Tilboði United í Baines og Fellaini hafnað Manchester United bauð í gærkvöldi 36 milljónir punda í Leighton Baines og Marouane Fellaini, leikmenn Everton. 30. ágúst 2013 08:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. Þetta staðfesti Roberto Martinez, stjóri Everton, í dag. „Við erum vægast sagt ánægðir með að hafa tryggt að Leighton Baines muni gefa Everton sín bestu ár í fótbolta,“ sagði Martinez á heimasíðu félagsins. „Þetta veit á gott fyrir framtíðina. Leighton er nýorðinn 29 ára og býr yfir reynslu og þroska fyrir mjög sérhæfða stöðu á knattspyrnuvellinum,“ bætti Martinez við um vinstri bakvörðinn. Baines kom til Everton frá Wigan árið 2007 en var sterklega orðaður við Manchester United í sumar, efir að David Moyes tók við stjórn liðsins. Baines á að baki meira en 260 leiki að baki með Everton og 22 með A-landsliði Englands.
Enski boltinn Tengdar fréttir Martinez: Höfum ekkert heyrt lengi í United vegna Baines Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, segir í enskum fjölmiðlum að eini klúbburinn sem hefur verið á eftir Leighton Baines í sumar hafi ekki rætt við forráðamenn Everton í þó nokkurn tíma. 14. ágúst 2013 17:30 Tíu milljarðar standa Moyes til boða Glazer fjölskyldan, meirihlutaeigandi í Manchester United, mun styðja við bakið á knattspyrnustjóranum David Moyes kjósi hann að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. 1. október 2013 12:00 Baines vildi fara til Man. Utd Man. Utd var á eftir bæði Marouane Fellaini og Leighton Baines áður en félagaskiptaglugginn lokaði. United fékk þó aðeins Fellaini en hann kom til félagsins á elleftu stundu. 20. september 2013 15:45 Everton hafnar boði Man. Utd Everton hefur hafnað tilboði Man. Utd í þá Marouane Fellaini og Leighton Baines. Man. Utd bauð Everton 28 milljónir punda fyrir þá báða. 19. ágúst 2013 08:15 Tilboði United í Baines og Fellaini hafnað Manchester United bauð í gærkvöldi 36 milljónir punda í Leighton Baines og Marouane Fellaini, leikmenn Everton. 30. ágúst 2013 08:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Martinez: Höfum ekkert heyrt lengi í United vegna Baines Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, segir í enskum fjölmiðlum að eini klúbburinn sem hefur verið á eftir Leighton Baines í sumar hafi ekki rætt við forráðamenn Everton í þó nokkurn tíma. 14. ágúst 2013 17:30
Tíu milljarðar standa Moyes til boða Glazer fjölskyldan, meirihlutaeigandi í Manchester United, mun styðja við bakið á knattspyrnustjóranum David Moyes kjósi hann að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. 1. október 2013 12:00
Baines vildi fara til Man. Utd Man. Utd var á eftir bæði Marouane Fellaini og Leighton Baines áður en félagaskiptaglugginn lokaði. United fékk þó aðeins Fellaini en hann kom til félagsins á elleftu stundu. 20. september 2013 15:45
Everton hafnar boði Man. Utd Everton hefur hafnað tilboði Man. Utd í þá Marouane Fellaini og Leighton Baines. Man. Utd bauð Everton 28 milljónir punda fyrir þá báða. 19. ágúst 2013 08:15
Tilboði United í Baines og Fellaini hafnað Manchester United bauð í gærkvöldi 36 milljónir punda í Leighton Baines og Marouane Fellaini, leikmenn Everton. 30. ágúst 2013 08:30