Fleiri fréttir

Fleiri en Mata að fara frá Chelsea

Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna.

Fjögurra ára gömul grein Moyes lítur kostulega út í dag

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði enn ein vonbrigðin sem stjóri United í gær þegar Manchester United féll út úr enska deildabikarnum eftir tap á móti Sunderland eftir vítakeppni. Leikurinn fór fram á Old Trafford og var seinni leikur liðanna í undanúrslitum keppninnar.

Embla komin aftur í KR eftir sex ára fjarveru

KR-ingar hafa verið að endurheimta gamla leikmenn í kvennafótboltanum og Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur ákveðið að spila með KR í B-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR.

HM í hættu hjá Radamel Falcao

Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni.

Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum

Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli.

Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni

Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður.

United úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Myndir

Manchester United skoraði aðeins úr einu víti þegar að Sunderland tryggði sér sæti í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar með sigri á United í vítaspyrnukeppni.

Verður United mótherji City í úrslitum?

Manchester United fær í kvöld tækifæri til að mæta grönnum sínum í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar í fótbolta. United tapaði fyrri undanúrslitaleiknum gegn Sunderland 2-1 en liðin mætast núna klukkan 19,45 á Old Trafford.

Mancini eignar sér velgengi Manchester City í dag

Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, segir það vera sér að þakka hversu vel City-liðið sé að spila í dag. Að hans mati eru það nefnilega leikmennirnir sem hann keypti sem eru að skila liðinu svona langt.

Negredo með höndina í fatla eftir leikinn í gær

Spánverjinn Alvaro Negredo hefur raðað inn mörkum fyrir lið Manchester City á árinu 2014 og skoraði tvö mörk i 3-0 útisigri á West Ham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær.

Curitiba-borg gæti misst HM-leikina sína

Jerome Valcke, framkvæmdastjóri FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála í uppbyggingu Baixada leikvangsins í Curitiba-borg í Brasilíu.

Mancini: Man. United þarf að hrista upp í leikmannahópnum

Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City og núverandi stjóri tyrkneska liðsins Galatasaray, telur að Manchester United þurfi að hrista upp í leikmannahópnum ætli félagið að vera áfram í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.

Mummi kominn fram úr Bjarna Fel og Rúnari Kristins

Guðmundur Reynir Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við KR um þrjú ár en þessi skemmtilegi vinstri bakvörður var lykilmaður í Íslandsmeistaratitli KR á síðasta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KR.

Of fáir tóku frumkvæði

Ísland laut í lægra haldi fyrir Svíþjóð í vináttulandsleik sem fór fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær.

Lucas frá í tvo mánuði

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Lucas Leiva, leikmaður Liverpool, verði frá vegna hnémeiðsla næstu tvo mánuðina.

Anelka gæti fengið fimm leikja bann

Nicolas Anelka, leikmaður West Brom, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna umdeilds atviks sem átti sér stað í lok síðasta mánaðar.

Aron kominn í 20 mörk í Hollandi

Aron Jóhannsson skoraði annað marka AZ Alkmaar í 2-0 sigri liðsins á Roda JC í fjórðungsúrslitum hollensku bikarkeppninnar í kvöld.

Juventus úr leik í bikarnum

Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, féll í kvöld úr leik í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar.

Real með eins marks forystu í bikarnum

Karim Benzema skoraði eina markið í 1-0 sigri Real Madrid á Espanyol í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar.

City vann níu marka samanlagðan sigur

Manchester City er komið í úrslit ensku deildabikarkeppnininar eftir 3-0 sigur á West Ham í síðari undanúsrlitaleik liðanna í kvöld.

Ari Freyr: Við höfum meira að gefa

Ari Freyr Skúlason sagði að leikmenn Íslands hefðu mátt gefa meira af sér í leikinn gegn Svíum í Abú Dabí í dag. Niðurstaðan var 2-0 tap.

Elmar: Lítið um sambabolta

Theodór Elmar Bjarnason segir fátt hafa komið á óvart í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í Abú Dabí í dag. Svíar höfðu þá betur, 2-0.

Sjá næstu 50 fréttir