Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður Southampton í tveggja vikna agabann Pablo Daniel Osvaldo, framherji Southampton, hefur verið settur í tveggja vikna agabann hjá félaginu eftir atvik sem gerðist á æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins. 23.1.2014 12:13 Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23.1.2014 11:52 Fjögurra ára gömul grein Moyes lítur kostulega út í dag David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði enn ein vonbrigðin sem stjóri United í gær þegar Manchester United féll út úr enska deildabikarnum eftir tap á móti Sunderland eftir vítakeppni. Leikurinn fór fram á Old Trafford og var seinni leikur liðanna í undanúrslitum keppninnar. 23.1.2014 11:45 Manchester United ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu félaga í heimi Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum. 23.1.2014 11:15 Daily Mail: Mata á leið í þyrlu til Manchester Daily Mail segir frá því að Spánverjinn Juan Mata sé nú á leiðinni í þyrlu frá London til Manchester til að ganga frá félagsskiptum sínum í Manchester United. 23.1.2014 10:36 Embla komin aftur í KR eftir sex ára fjarveru KR-ingar hafa verið að endurheimta gamla leikmenn í kvennafótboltanum og Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur ákveðið að spila með KR í B-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 23.1.2014 10:22 HM í hættu hjá Radamel Falcao Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni. 23.1.2014 09:45 Mata yrði dýrasti leikmaður United frá upphafi Juan Mata fer í læknisskoðun hjá Manchester United í dag. Standist hann hana verður hann dýrasti leikmaður Manchester United. Kaupverðið er talið vera um 37 milljónir punda. 23.1.2014 07:15 Ótrúlegar lokamínútur og vítaspyrnukeppnin á Old Trafford | Myndband Lokamínútur viðureignar Manchester United og Sunderland í enska deildabikarnum í knattspyrnu í kvöld var ekki fyrir hjartveika. 22.1.2014 23:03 Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22.1.2014 23:07 Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. 22.1.2014 22:45 Tvíeykið Messi og Tello sá um Levante Spánarmeistarar Barcelona gerðu góða ferð til Valencia í Konungsbikarnum í kvöld og unnu 4-1 sigur. 22.1.2014 22:44 AC Milan féll úr leik í bikarnum á heimavelli Mark frá Mario Balotelli dugði ekki til þegar AC Milan tapaði 1-2 á heimavelli gegn Udinese í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. 22.1.2014 22:13 Zlatan og bikarmeistararnir úr leik Stórliðin Paris Saint-Germain og Bordeaux féllu í kvöld úr leik í 32-liða úrslitunum í franska bikarnum í knattspyrnu. 22.1.2014 21:47 Kolbeinn og Victor í undanúrslit í bikarnum Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður hjá Ajax sem vann 3-1 sigur á Feyenoord í átta liða úrslitum hollenska bikarsins í knattspyrnu í kvöld. 22.1.2014 21:39 Mata á aðeins læknisskoðun eftir Chelsea hefur samþykkt 37 milljóna punda tilboð Manchester United í Spánverjann Juan Mata. 22.1.2014 20:50 United úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Myndir Manchester United skoraði aðeins úr einu víti þegar að Sunderland tryggði sér sæti í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar með sigri á United í vítaspyrnukeppni. 22.1.2014 20:36 40 milljóna punda boð í Mata Manchester United hefur gert tilboð í Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea samkvæmt heimildum Sky Sports. 22.1.2014 17:28 Verður United mótherji City í úrslitum? Manchester United fær í kvöld tækifæri til að mæta grönnum sínum í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar í fótbolta. United tapaði fyrri undanúrslitaleiknum gegn Sunderland 2-1 en liðin mætast núna klukkan 19,45 á Old Trafford. 22.1.2014 16:54 Mancini eignar sér velgengi Manchester City í dag Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, segir það vera sér að þakka hversu vel City-liðið sé að spila í dag. Að hans mati eru það nefnilega leikmennirnir sem hann keypti sem eru að skila liðinu svona langt. 22.1.2014 13:00 Negredo með höndina í fatla eftir leikinn í gær Spánverjinn Alvaro Negredo hefur raðað inn mörkum fyrir lið Manchester City á árinu 2014 og skoraði tvö mörk i 3-0 útisigri á West Ham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 22.1.2014 12:27 Curitiba-borg gæti misst HM-leikina sína Jerome Valcke, framkvæmdastjóri FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála í uppbyggingu Baixada leikvangsins í Curitiba-borg í Brasilíu. 22.1.2014 11:45 Mancini: Man. United þarf að hrista upp í leikmannahópnum Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City og núverandi stjóri tyrkneska liðsins Galatasaray, telur að Manchester United þurfi að hrista upp í leikmannahópnum ætli félagið að vera áfram í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 22.1.2014 10:30 Mummi kominn fram úr Bjarna Fel og Rúnari Kristins Guðmundur Reynir Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við KR um þrjú ár en þessi skemmtilegi vinstri bakvörður var lykilmaður í Íslandsmeistaratitli KR á síðasta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 22.1.2014 09:45 Messan: Demichelis er skemmtikrafturinn í City Manchester City virðist óstöðvandi þessa dagana en liðið var til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport. 22.1.2014 08:30 Of fáir tóku frumkvæði Ísland laut í lægra haldi fyrir Svíþjóð í vináttulandsleik sem fór fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. 22.1.2014 07:30 Messan: Eto'o er maður stórleikjanna Spekingarnir í Messunni fóru vel yfir þrennuna sem Samuel Eto'o skoraði í 3-1 sigri Chelsea á Manchester United í gær. 21.1.2014 23:34 Lucas frá í tvo mánuði Enskir fjölmiðlar greina frá því að Lucas Leiva, leikmaður Liverpool, verði frá vegna hnémeiðsla næstu tvo mánuðina. 21.1.2014 23:14 Hundruð stuðningsmanna í fimm ára bann Þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke hefur meinað 498 stuðningsmönnum Dortmund frá því að sækja heimavöll félagsins heim næstu fimm árin. 21.1.2014 23:00 Anelka gæti fengið fimm leikja bann Nicolas Anelka, leikmaður West Brom, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna umdeilds atviks sem átti sér stað í lok síðasta mánaðar. 21.1.2014 22:52 Vidic þarf að taka út þriggja leikja bann | Myndband Nemanja Vidic missir af næstu þremur leikjum Manchester United fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina. 21.1.2014 22:44 Aron kominn í 20 mörk í Hollandi Aron Jóhannsson skoraði annað marka AZ Alkmaar í 2-0 sigri liðsins á Roda JC í fjórðungsúrslitum hollensku bikarkeppninnar í kvöld. 21.1.2014 22:30 Juventus úr leik í bikarnum Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, féll í kvöld úr leik í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. 21.1.2014 22:22 Real með eins marks forystu í bikarnum Karim Benzema skoraði eina markið í 1-0 sigri Real Madrid á Espanyol í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 21.1.2014 22:15 City vann níu marka samanlagðan sigur Manchester City er komið í úrslit ensku deildabikarkeppnininar eftir 3-0 sigur á West Ham í síðari undanúsrlitaleik liðanna í kvöld. 21.1.2014 22:00 Ari Freyr: Við höfum meira að gefa Ari Freyr Skúlason sagði að leikmenn Íslands hefðu mátt gefa meira af sér í leikinn gegn Svíum í Abú Dabí í dag. Niðurstaðan var 2-0 tap. 21.1.2014 19:27 Elmar: Lítið um sambabolta Theodór Elmar Bjarnason segir fátt hafa komið á óvart í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í Abú Dabí í dag. Svíar höfðu þá betur, 2-0. 21.1.2014 19:21 Erfiðara að fá Bandaríkjamenn til landsins Knattspyrnusamband Íslands hefur sett þrengri skilyrði á félagaskipti leikmanna frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, Grænlands og Færeyja. 21.1.2014 17:15 Borðtenniskappi orðinn höfuð knattspyrnunnar Cai Zhenhua, fyrrverandi heimsmeistari í borðtennis, hefur tekið við stöðu forseta Knattspyrnusambands Kína. 21.1.2014 16:30 Ólafur Ragnar einn fárra áhorfenda í Abú Dabí Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er á Mohammed Bin Zayed-leikvanginum í Abú Dabí þar sem vináttulandsleikur Íslands og Svíþjóðar fer fram. 21.1.2014 16:18 Sektir íslenska knattspyrnufélaga allt að tvöfaldast Flestar sektir sem íslensk félög eiga yfir höfði sér brjóti þau eða starfsmenn þeirra reglur Knattspyrnusambands Íslands hafa hækkað til muna. 21.1.2014 14:17 Íslenska liðið fjórum sinnum reyndara en það sænska Indriði Sigurðsson verður landsleikjahæsti leikmaðurinn á vellinum þegar karlalandslið Íslands mætir því sænska í æfingaleik í Abu Dhabi í dag. 21.1.2014 13:30 Messan: „Ég sé Adebayor ekki spila meira fyrir Tottenham“ Framherjinn hávaxni frá Tógó var til umfjöllunar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21.1.2014 13:11 Flottustu tilþrifin í enska um helgina Hælspyrna Jordan Henderson og gabbhreyfing Wilfried Bony eru á meðal þess sem stóð upp úr í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 21.1.2014 12:45 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Tveggja marka tap í Abú Dabí Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap fyrir Svíum í æfingaleik sem fór fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 21.1.2014 11:53 Sjá næstu 50 fréttir
Dýrasti leikmaður Southampton í tveggja vikna agabann Pablo Daniel Osvaldo, framherji Southampton, hefur verið settur í tveggja vikna agabann hjá félaginu eftir atvik sem gerðist á æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins. 23.1.2014 12:13
Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23.1.2014 11:52
Fjögurra ára gömul grein Moyes lítur kostulega út í dag David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði enn ein vonbrigðin sem stjóri United í gær þegar Manchester United féll út úr enska deildabikarnum eftir tap á móti Sunderland eftir vítakeppni. Leikurinn fór fram á Old Trafford og var seinni leikur liðanna í undanúrslitum keppninnar. 23.1.2014 11:45
Manchester United ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu félaga í heimi Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum. 23.1.2014 11:15
Daily Mail: Mata á leið í þyrlu til Manchester Daily Mail segir frá því að Spánverjinn Juan Mata sé nú á leiðinni í þyrlu frá London til Manchester til að ganga frá félagsskiptum sínum í Manchester United. 23.1.2014 10:36
Embla komin aftur í KR eftir sex ára fjarveru KR-ingar hafa verið að endurheimta gamla leikmenn í kvennafótboltanum og Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur ákveðið að spila með KR í B-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 23.1.2014 10:22
HM í hættu hjá Radamel Falcao Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni. 23.1.2014 09:45
Mata yrði dýrasti leikmaður United frá upphafi Juan Mata fer í læknisskoðun hjá Manchester United í dag. Standist hann hana verður hann dýrasti leikmaður Manchester United. Kaupverðið er talið vera um 37 milljónir punda. 23.1.2014 07:15
Ótrúlegar lokamínútur og vítaspyrnukeppnin á Old Trafford | Myndband Lokamínútur viðureignar Manchester United og Sunderland í enska deildabikarnum í knattspyrnu í kvöld var ekki fyrir hjartveika. 22.1.2014 23:03
Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22.1.2014 23:07
Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. 22.1.2014 22:45
Tvíeykið Messi og Tello sá um Levante Spánarmeistarar Barcelona gerðu góða ferð til Valencia í Konungsbikarnum í kvöld og unnu 4-1 sigur. 22.1.2014 22:44
AC Milan féll úr leik í bikarnum á heimavelli Mark frá Mario Balotelli dugði ekki til þegar AC Milan tapaði 1-2 á heimavelli gegn Udinese í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. 22.1.2014 22:13
Zlatan og bikarmeistararnir úr leik Stórliðin Paris Saint-Germain og Bordeaux féllu í kvöld úr leik í 32-liða úrslitunum í franska bikarnum í knattspyrnu. 22.1.2014 21:47
Kolbeinn og Victor í undanúrslit í bikarnum Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður hjá Ajax sem vann 3-1 sigur á Feyenoord í átta liða úrslitum hollenska bikarsins í knattspyrnu í kvöld. 22.1.2014 21:39
Mata á aðeins læknisskoðun eftir Chelsea hefur samþykkt 37 milljóna punda tilboð Manchester United í Spánverjann Juan Mata. 22.1.2014 20:50
United úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Myndir Manchester United skoraði aðeins úr einu víti þegar að Sunderland tryggði sér sæti í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar með sigri á United í vítaspyrnukeppni. 22.1.2014 20:36
40 milljóna punda boð í Mata Manchester United hefur gert tilboð í Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea samkvæmt heimildum Sky Sports. 22.1.2014 17:28
Verður United mótherji City í úrslitum? Manchester United fær í kvöld tækifæri til að mæta grönnum sínum í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar í fótbolta. United tapaði fyrri undanúrslitaleiknum gegn Sunderland 2-1 en liðin mætast núna klukkan 19,45 á Old Trafford. 22.1.2014 16:54
Mancini eignar sér velgengi Manchester City í dag Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, segir það vera sér að þakka hversu vel City-liðið sé að spila í dag. Að hans mati eru það nefnilega leikmennirnir sem hann keypti sem eru að skila liðinu svona langt. 22.1.2014 13:00
Negredo með höndina í fatla eftir leikinn í gær Spánverjinn Alvaro Negredo hefur raðað inn mörkum fyrir lið Manchester City á árinu 2014 og skoraði tvö mörk i 3-0 útisigri á West Ham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 22.1.2014 12:27
Curitiba-borg gæti misst HM-leikina sína Jerome Valcke, framkvæmdastjóri FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála í uppbyggingu Baixada leikvangsins í Curitiba-borg í Brasilíu. 22.1.2014 11:45
Mancini: Man. United þarf að hrista upp í leikmannahópnum Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City og núverandi stjóri tyrkneska liðsins Galatasaray, telur að Manchester United þurfi að hrista upp í leikmannahópnum ætli félagið að vera áfram í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 22.1.2014 10:30
Mummi kominn fram úr Bjarna Fel og Rúnari Kristins Guðmundur Reynir Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við KR um þrjú ár en þessi skemmtilegi vinstri bakvörður var lykilmaður í Íslandsmeistaratitli KR á síðasta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 22.1.2014 09:45
Messan: Demichelis er skemmtikrafturinn í City Manchester City virðist óstöðvandi þessa dagana en liðið var til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport. 22.1.2014 08:30
Of fáir tóku frumkvæði Ísland laut í lægra haldi fyrir Svíþjóð í vináttulandsleik sem fór fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. 22.1.2014 07:30
Messan: Eto'o er maður stórleikjanna Spekingarnir í Messunni fóru vel yfir þrennuna sem Samuel Eto'o skoraði í 3-1 sigri Chelsea á Manchester United í gær. 21.1.2014 23:34
Lucas frá í tvo mánuði Enskir fjölmiðlar greina frá því að Lucas Leiva, leikmaður Liverpool, verði frá vegna hnémeiðsla næstu tvo mánuðina. 21.1.2014 23:14
Hundruð stuðningsmanna í fimm ára bann Þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke hefur meinað 498 stuðningsmönnum Dortmund frá því að sækja heimavöll félagsins heim næstu fimm árin. 21.1.2014 23:00
Anelka gæti fengið fimm leikja bann Nicolas Anelka, leikmaður West Brom, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna umdeilds atviks sem átti sér stað í lok síðasta mánaðar. 21.1.2014 22:52
Vidic þarf að taka út þriggja leikja bann | Myndband Nemanja Vidic missir af næstu þremur leikjum Manchester United fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina. 21.1.2014 22:44
Aron kominn í 20 mörk í Hollandi Aron Jóhannsson skoraði annað marka AZ Alkmaar í 2-0 sigri liðsins á Roda JC í fjórðungsúrslitum hollensku bikarkeppninnar í kvöld. 21.1.2014 22:30
Juventus úr leik í bikarnum Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, féll í kvöld úr leik í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. 21.1.2014 22:22
Real með eins marks forystu í bikarnum Karim Benzema skoraði eina markið í 1-0 sigri Real Madrid á Espanyol í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 21.1.2014 22:15
City vann níu marka samanlagðan sigur Manchester City er komið í úrslit ensku deildabikarkeppnininar eftir 3-0 sigur á West Ham í síðari undanúsrlitaleik liðanna í kvöld. 21.1.2014 22:00
Ari Freyr: Við höfum meira að gefa Ari Freyr Skúlason sagði að leikmenn Íslands hefðu mátt gefa meira af sér í leikinn gegn Svíum í Abú Dabí í dag. Niðurstaðan var 2-0 tap. 21.1.2014 19:27
Elmar: Lítið um sambabolta Theodór Elmar Bjarnason segir fátt hafa komið á óvart í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í Abú Dabí í dag. Svíar höfðu þá betur, 2-0. 21.1.2014 19:21
Erfiðara að fá Bandaríkjamenn til landsins Knattspyrnusamband Íslands hefur sett þrengri skilyrði á félagaskipti leikmanna frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, Grænlands og Færeyja. 21.1.2014 17:15
Borðtenniskappi orðinn höfuð knattspyrnunnar Cai Zhenhua, fyrrverandi heimsmeistari í borðtennis, hefur tekið við stöðu forseta Knattspyrnusambands Kína. 21.1.2014 16:30
Ólafur Ragnar einn fárra áhorfenda í Abú Dabí Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er á Mohammed Bin Zayed-leikvanginum í Abú Dabí þar sem vináttulandsleikur Íslands og Svíþjóðar fer fram. 21.1.2014 16:18
Sektir íslenska knattspyrnufélaga allt að tvöfaldast Flestar sektir sem íslensk félög eiga yfir höfði sér brjóti þau eða starfsmenn þeirra reglur Knattspyrnusambands Íslands hafa hækkað til muna. 21.1.2014 14:17
Íslenska liðið fjórum sinnum reyndara en það sænska Indriði Sigurðsson verður landsleikjahæsti leikmaðurinn á vellinum þegar karlalandslið Íslands mætir því sænska í æfingaleik í Abu Dhabi í dag. 21.1.2014 13:30
Messan: „Ég sé Adebayor ekki spila meira fyrir Tottenham“ Framherjinn hávaxni frá Tógó var til umfjöllunar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21.1.2014 13:11
Flottustu tilþrifin í enska um helgina Hælspyrna Jordan Henderson og gabbhreyfing Wilfried Bony eru á meðal þess sem stóð upp úr í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 21.1.2014 12:45
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Tveggja marka tap í Abú Dabí Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap fyrir Svíum í æfingaleik sem fór fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 21.1.2014 11:53
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn