Fleiri fréttir

Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni.

Adebayor leikfær - verður með á móti Arsenal á morgun

Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, hefur verið óstöðvandi síðan að Tim Sherwood settist í stjórastólinn hjá Tottenham og Tottenham-menn geta nú glaðst yfir því að Adebayor er leikfær fyrir bikarleikinn á móti Arsenal á morgun.

Cristiano Ronaldo í hóp með forsetum og kóngafólki

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo mun í næstu viku vera sæmdur hæstu heiðursorðu Portúgals en forseti landsins tilkynnti í dag að Ronaldo fái "Ordem do Infante Dom Henrique" eða Heiðursorðu Henrys prins.

Hefði framið sjálfsmorð hjá Manchester United

Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg.

Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið

Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi.

Blatter vill meiri refsingu fyrir leikaraskap

Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að leikmenn sem gera sér upp meiðsli verði refsað með því að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn við fyrsta tækifæri.

Fótbrotnaði á æfingu og missir af rest

Libor Kozák, framherji Aston Villa, verður ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa fótbrotnað á fyrstu æfingu liðsins á árinu í gær. Kozak fer í aðgerð í dag.

Clattenburg sakaður um dónaskap

Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg liggur nú undir ásökunum um að hafa móðgað leikmann í leik sem hann dæmdi á dögunum.

Arsenal ekki að skoða Berbatov

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að félagið væri ekki að íhuga kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham.

Gylfi tæpur fyrir helgina

Gylfi Þór Sigurðsson er enn að glíma við meiðsli í ökkla og óvíst hvort hann nái bikarleiknum gegn erkifjendunum í Arsenal á morgun.

Aron Einar ekki sá fyrsti til að spila fyrir Norðurlandabúa

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var í gær ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær horfði á Cardiff-liðið tapa fyrir Arsenal á nýársdag og tók síðan við liðinu í gær.

Ég er ánægður hjá Dortmund

Marco Reus ætlar að vera um kyrrt hjá Dortmund þrátt fyrir orðróm um að Manchester United hafi áhuga á kappanum.

Murray hóf árið á tapi

Andy Murray byrjaði nýtt ár á því að tapa heldur óvænt fyrir Þjóðverjanum Florian Mayer á móti í Katar í gær.

Laudrup hefur ekki áhyggjur

Þrátt fyrir slæmt gengi Swansea í síðustu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni hefur stjórinn Michael Laudrup ekki áhyggjur af stöðu liðsins.

Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið

Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik.

Frábært að fá Gerrard aftur

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, fagnaði því að Steven Gerrard væri búinn að jafna sig á meiðslum sínum en fyrirliðinn kom inn á sem varamaður í sigri Liverpool á Hull í gær.

Elísa verður ekki með ÍBV í sumar

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV.

Alfreð sagður á óskalista Solskjær

Enska blaðið Telegraph heldur því fram í dag að sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason sé einn þeirra leikmanna sem Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn stjóri Cardiff, gæti mögulega keypt nú í janúar.

Di Maria kemur ekki til PSG

Laurent Blanc, stjóri PSG í Frakklandi, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að félagið ætli sér að kaupa Angel Di Maria frá Real Madrid í mánuðinum.

Rooney gæti misst af fleiri leikjum

David Moyes, stjóri Manchester United, segir ekki útilokað að Wayne Rooney muni missa af einhverjum leikjum á næstu vikum vegna nárameiðsla.

Solskjær ráðinn knattspyrnustjóri Cardiff

Velska liðið Cardiff, sem leikur í ensku úrvalsdeildinni, hefur gengið frá ráðningu Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær í stöðu knattspyrnustjóra. Félagið tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag.

Heitinga hafnaði West Ham

Ekkert verður af því að Hollendingurinn Johnny Heitinga gangi til liðs við West Ham þrátt fyrir að Everton hafi samþykkt að selja hann.

Aroni líst vel á Solskjær

Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, vonast til að liðið sitt gangi frá ráðningu nýs þjálfara sem allra fyrst.

Wenger hefur trú á Solskjær

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að Ole Gunnar Solskjær hafi það sem til þurfi til að halda Cardiff uppi í ensku úrvalsdeildinni.

Moyes bálreiður út í Webb

David Moyes segir það algjört hneyksli að Howard Webb, dómari leiks liðsins gegn Tottenham í gær, hafi ekki dæmt vítaspyrnu þegar brotið var á Ashley Young.

Berbatov á leið til Arsenal?

Enska götublaðið The Sun greinir frá því að Arsene Wenger sé á góðri leið með að festa kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham.

Öll mörk gærdagsins á Vísi

Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis.

Poyet: Allir vildu vera hetjan

Gustavo Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, var sár og svekktur með 1-0 tap sinna mann á heimavelli gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Moyes: Áttum ekki skilið að lenda undir

"Við spiluðum mjög vel. Það eina sem við getum gert er að spila vel og reyna að nýta færin sem við sköpum,“ sagði David Moyes eftir 2-1 tap Manchester United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Bendtner skoraði og meiddist

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla.

Sjá næstu 50 fréttir