Fleiri fréttir Gylfi enn meiddur Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Manchester United á Old Trafford í dag. 1.1.2014 13:22 Solskjær tekur líklega við Cardiff Ole Gunnar Solskjær flaug til Englands í dag og er talið fullvíst að hann muni taka við knattspyrnustjórn Cardiff innan skamms. 1.1.2014 13:04 Aron Einar: Við ætlum að gefa allt í þetta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, segir að leikmenn Cardiff ætli að gefa toppliði Arsenal ekkert eftir þegar liðin mætast í Lundúnum í dag. 1.1.2014 11:30 City skoraði þrjú í rigningunni Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar, að minnsta kosti um stundarsakir, eftir 3-2 sigur á Swansea á útivelli í dag. 1.1.2014 11:04 Ætlum ekki að láta United slátra okkur Tim Sherwood, stjóri Tottenham, á von á erfiðum leik gegn Manchester United í dag. Hann ætlar að nálgast leikinn af varkárni. 1.1.2014 09:00 Heil umferð í dag | Upphitun Tíu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, nýársdag. Hér má sjá stutta yfirferð um það helsta sem er á dagskrá. 1.1.2014 06:00 Bein útsending: Crystal Palace - Norwich Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá viðureign Crystal Palace og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.1.2014 14:30 "Löglegt“ tap hjá Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna. 31.12.2013 20:00 Rooney tæpur og Van Persie ekki með Wayne Rooney gat ekki æft með Manchester United í dag vegna meiðsla í nára og gæti misst af leiknum gegn Tottenham á morgun. 31.12.2013 17:15 Hallbera snýr aftur í Val Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi. 31.12.2013 16:06 Haukur Páll samdi við Val á ný Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013. 31.12.2013 13:26 Paulinho frá næsta mánuðinn Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla. 31.12.2013 12:56 Bandarískur miðvörður í sigtinu hjá FH Varnarmaðurinn Sean Reynolds gæti spilað með FH í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann æfði með liðinu á dögunum. 31.12.2013 11:57 Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez. 31.12.2013 11:49 Ungur landsliðsmaður Trinidad lést í dag Knattspyrnukappinn Akeem Adams hefur barist fyrir lífi sínu síðan hann fékk hjartaáfall í september. Hann tapaði þeirri baráttu í dag. 30.12.2013 23:15 Hart þurfti hvíldina Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust. 30.12.2013 21:45 Beittu Cole kynþáttaníði Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær. 30.12.2013 21:15 Helgi Valur hetja Belenenses Landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum í kvöld og tryggði liði sínu, Belenenses, sigur á Beira-Mar í portúgalska deildabikarnum. 30.12.2013 20:13 Ronaldo: Á skilið að vinna Gullboltann Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að verða útnefndur leikmaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, í næsta mánuði. 30.12.2013 19:00 Jagielka frá í fjórar vikur Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar. 30.12.2013 18:15 Essien gæti farið í janúar Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. 30.12.2013 17:30 Holtby vill fleiri tækifæri Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið. 30.12.2013 16:45 Langaði ekkert til að drekka og djamma Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum. 30.12.2013 13:45 Solskjær sagður hafa hafnað Cardiff Enska blaðið The Guardian fullyrðir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær muni ekki taka við Cardiff. 30.12.2013 13:00 Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski. 30.12.2013 12:15 Kamerún á "leikmannaveiðum" í Evrópu á næstunni Sérstök nefnd á vegum Knattspyrnusambands Kamerún er á leiðinni til Evrópu á næstu vikum til þess að reyna sannfæra nokkra stórefnilega leikmenn af kamerúnskum ættum til að gefa kost á sér í landslið þjóðarinnar. 30.12.2013 11:30 Harpa áfram hjá Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net. 30.12.2013 09:56 Zlatan er heitur fyrir Celtic Zlatan Ibrahimovic hefur opnað dyrnar á það að ganga til liðs við skosku meistarana í Celtic en hann er mikill aðdáandi stemningunnar á Celtic Park, heimavelli Celtic. 29.12.2013 23:30 Gylfi tíundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson var í gærkvöldi kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna og er þetta í tíunda sinn sem knattspyrnumaður hlýtur þennan mikla heiður. 29.12.2013 23:00 Anelka hristir af sér ásakanir um gyðingahatur Nicolas Anelka þvertekur fyrir að með fagnaðarlátum sínum í 3-3 jafntefli West Brom gegn West Ham í gær tengist rasisma á einn eða annan hátt. 29.12.2013 22:45 Rodgers: Eto'o var ekkert að spá í boltann „Við hefðum ekki getað átt tvo erfiðari leiki gegn tveimur liðum með frábæra leikmannahópa. Okkar hópur er þunnskipaður í augnablikinu.“ 29.12.2013 18:53 Mourinho: Hefði spjaldað Suarez „Leikmennirnir eru eins og skrímsli, þeir berjast þar til yfir lýkur,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 2-1 sigurinn á Liverpool á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 18:36 Derby í annað sætið Derby County lagði Barnsley 2-1 í ensku B-deildinni í fótbolta, Championship, í dag. Derby fór þar með í annað sæti deildarinnar og uppfyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Wigan. 29.12.2013 17:11 Wenger: Liðið er tilbúið að berjast „Mesut Özil er meiddur á öxl. Ég held að hann verði ekki klár í slaginn fyrir Cardiff á miðvikudaginn, kannski eftir það, við sjáum til,“ sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal um fjarveru Özil þegar Arsenal lagði Newcastle 1-0 í dag. 29.12.2013 15:53 Byrjunarliðin hjá Chelsea og Liverpool | Agger fyrirliði Luis Suarez og Samuel Eto'o eru í fremstu víglínum liða sinna í stórleiknum á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 15:10 Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni „Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson. 29.12.2013 14:06 Ætlaði aldrei að spila með Selfossi Kvennalið Selfoss í knattspyrnu fékk vænan liðstyrk í gær er landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gekk í raðir félagsins. 29.12.2013 10:00 Öruggt hjá Spurs án Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.12.2013 00:01 Engin jólagleði hjá Liverpool Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin. 29.12.2013 00:01 Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu. 29.12.2013 00:01 Lánsmaðurinn Lukaku enn til bjargar Everton vann 2-1 sigur á Southampton í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í dag. 29.12.2013 00:01 Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. 28.12.2013 22:03 „Ivanovic er enginn Mikki Mús“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun. 28.12.2013 22:00 Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. 28.12.2013 19:45 Sala á jólabjór aldrei verið meiri 28.12.2013 19:18 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi enn meiddur Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Manchester United á Old Trafford í dag. 1.1.2014 13:22
Solskjær tekur líklega við Cardiff Ole Gunnar Solskjær flaug til Englands í dag og er talið fullvíst að hann muni taka við knattspyrnustjórn Cardiff innan skamms. 1.1.2014 13:04
Aron Einar: Við ætlum að gefa allt í þetta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, segir að leikmenn Cardiff ætli að gefa toppliði Arsenal ekkert eftir þegar liðin mætast í Lundúnum í dag. 1.1.2014 11:30
City skoraði þrjú í rigningunni Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar, að minnsta kosti um stundarsakir, eftir 3-2 sigur á Swansea á útivelli í dag. 1.1.2014 11:04
Ætlum ekki að láta United slátra okkur Tim Sherwood, stjóri Tottenham, á von á erfiðum leik gegn Manchester United í dag. Hann ætlar að nálgast leikinn af varkárni. 1.1.2014 09:00
Heil umferð í dag | Upphitun Tíu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, nýársdag. Hér má sjá stutta yfirferð um það helsta sem er á dagskrá. 1.1.2014 06:00
Bein útsending: Crystal Palace - Norwich Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá viðureign Crystal Palace og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.1.2014 14:30
"Löglegt“ tap hjá Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna. 31.12.2013 20:00
Rooney tæpur og Van Persie ekki með Wayne Rooney gat ekki æft með Manchester United í dag vegna meiðsla í nára og gæti misst af leiknum gegn Tottenham á morgun. 31.12.2013 17:15
Hallbera snýr aftur í Val Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi. 31.12.2013 16:06
Haukur Páll samdi við Val á ný Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013. 31.12.2013 13:26
Paulinho frá næsta mánuðinn Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla. 31.12.2013 12:56
Bandarískur miðvörður í sigtinu hjá FH Varnarmaðurinn Sean Reynolds gæti spilað með FH í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann æfði með liðinu á dögunum. 31.12.2013 11:57
Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez. 31.12.2013 11:49
Ungur landsliðsmaður Trinidad lést í dag Knattspyrnukappinn Akeem Adams hefur barist fyrir lífi sínu síðan hann fékk hjartaáfall í september. Hann tapaði þeirri baráttu í dag. 30.12.2013 23:15
Hart þurfti hvíldina Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust. 30.12.2013 21:45
Beittu Cole kynþáttaníði Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær. 30.12.2013 21:15
Helgi Valur hetja Belenenses Landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum í kvöld og tryggði liði sínu, Belenenses, sigur á Beira-Mar í portúgalska deildabikarnum. 30.12.2013 20:13
Ronaldo: Á skilið að vinna Gullboltann Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að verða útnefndur leikmaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, í næsta mánuði. 30.12.2013 19:00
Jagielka frá í fjórar vikur Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar. 30.12.2013 18:15
Essien gæti farið í janúar Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. 30.12.2013 17:30
Holtby vill fleiri tækifæri Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið. 30.12.2013 16:45
Langaði ekkert til að drekka og djamma Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum. 30.12.2013 13:45
Solskjær sagður hafa hafnað Cardiff Enska blaðið The Guardian fullyrðir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær muni ekki taka við Cardiff. 30.12.2013 13:00
Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski. 30.12.2013 12:15
Kamerún á "leikmannaveiðum" í Evrópu á næstunni Sérstök nefnd á vegum Knattspyrnusambands Kamerún er á leiðinni til Evrópu á næstu vikum til þess að reyna sannfæra nokkra stórefnilega leikmenn af kamerúnskum ættum til að gefa kost á sér í landslið þjóðarinnar. 30.12.2013 11:30
Harpa áfram hjá Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net. 30.12.2013 09:56
Zlatan er heitur fyrir Celtic Zlatan Ibrahimovic hefur opnað dyrnar á það að ganga til liðs við skosku meistarana í Celtic en hann er mikill aðdáandi stemningunnar á Celtic Park, heimavelli Celtic. 29.12.2013 23:30
Gylfi tíundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson var í gærkvöldi kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna og er þetta í tíunda sinn sem knattspyrnumaður hlýtur þennan mikla heiður. 29.12.2013 23:00
Anelka hristir af sér ásakanir um gyðingahatur Nicolas Anelka þvertekur fyrir að með fagnaðarlátum sínum í 3-3 jafntefli West Brom gegn West Ham í gær tengist rasisma á einn eða annan hátt. 29.12.2013 22:45
Rodgers: Eto'o var ekkert að spá í boltann „Við hefðum ekki getað átt tvo erfiðari leiki gegn tveimur liðum með frábæra leikmannahópa. Okkar hópur er þunnskipaður í augnablikinu.“ 29.12.2013 18:53
Mourinho: Hefði spjaldað Suarez „Leikmennirnir eru eins og skrímsli, þeir berjast þar til yfir lýkur,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 2-1 sigurinn á Liverpool á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 18:36
Derby í annað sætið Derby County lagði Barnsley 2-1 í ensku B-deildinni í fótbolta, Championship, í dag. Derby fór þar með í annað sæti deildarinnar og uppfyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Wigan. 29.12.2013 17:11
Wenger: Liðið er tilbúið að berjast „Mesut Özil er meiddur á öxl. Ég held að hann verði ekki klár í slaginn fyrir Cardiff á miðvikudaginn, kannski eftir það, við sjáum til,“ sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal um fjarveru Özil þegar Arsenal lagði Newcastle 1-0 í dag. 29.12.2013 15:53
Byrjunarliðin hjá Chelsea og Liverpool | Agger fyrirliði Luis Suarez og Samuel Eto'o eru í fremstu víglínum liða sinna í stórleiknum á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 15:10
Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni „Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson. 29.12.2013 14:06
Ætlaði aldrei að spila með Selfossi Kvennalið Selfoss í knattspyrnu fékk vænan liðstyrk í gær er landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gekk í raðir félagsins. 29.12.2013 10:00
Öruggt hjá Spurs án Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.12.2013 00:01
Engin jólagleði hjá Liverpool Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin. 29.12.2013 00:01
Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu. 29.12.2013 00:01
Lánsmaðurinn Lukaku enn til bjargar Everton vann 2-1 sigur á Southampton í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í dag. 29.12.2013 00:01
Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. 28.12.2013 22:03
„Ivanovic er enginn Mikki Mús“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun. 28.12.2013 22:00
Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. 28.12.2013 19:45