Poyet: Allir vildu vera hetjan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. janúar 2014 21:00 Gustavo Poyet. Nordicphotos/Getty Gustavo Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, var sár og svekktur með 1-0 tap sinna mann á heimavelli gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gabriel Agbonlahor skoraði eina mark leiksins á 15. mínútu eftir mistök Lee Cattermole. „Mistök sem þessi eiga ekki að geta gerst. Ástand vallarins er gott og rennsli boltans fínt,“ sagði Poyet sem var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að markinu. „Allt á sér þó sínar skýringar og það gæti verið að það verði erfiðara að komast úr þessari erfiðu stöðu en ég taldi,“ sagði Poyet en Sunderland situr á botni deildarinnar. Úrúgvæinn var ánægður með stuðning áhorfenda en ekki óþolinmæði þeirra. „Það var nægur tími eftir en stuðningsmennirnir eru ekki vanir því að horfa á lið sitt senda boltann og hafa stjórn á leiknum.“ Poyet vill meina að andrúmsloftið í stúkunni hafi náð til leikmanna sinna sem hafi flýtt sér of mikið. „Þeir vildu gera allt á einni mínútu. Allir vildu skora jöfnunarmarkið og vera hetjan. Þetta er hins vegar liðsíþrótt.“ Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Gustavo Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, var sár og svekktur með 1-0 tap sinna mann á heimavelli gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gabriel Agbonlahor skoraði eina mark leiksins á 15. mínútu eftir mistök Lee Cattermole. „Mistök sem þessi eiga ekki að geta gerst. Ástand vallarins er gott og rennsli boltans fínt,“ sagði Poyet sem var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að markinu. „Allt á sér þó sínar skýringar og það gæti verið að það verði erfiðara að komast úr þessari erfiðu stöðu en ég taldi,“ sagði Poyet en Sunderland situr á botni deildarinnar. Úrúgvæinn var ánægður með stuðning áhorfenda en ekki óþolinmæði þeirra. „Það var nægur tími eftir en stuðningsmennirnir eru ekki vanir því að horfa á lið sitt senda boltann og hafa stjórn á leiknum.“ Poyet vill meina að andrúmsloftið í stúkunni hafi náð til leikmanna sinna sem hafi flýtt sér of mikið. „Þeir vildu gera allt á einni mínútu. Allir vildu skora jöfnunarmarkið og vera hetjan. Þetta er hins vegar liðsíþrótt.“
Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira