Fleiri fréttir

Arsenal undirbýr tilboð í Higuain

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal muni í vikunni leggja fram tilboð í Gonzalo Higuain, sóknarmann Real Madrid.

Grínisti tekur hressandi viðtal við Mourinho

Það var mikið fjör í Þýskalandi á dögunum þegar góðgerðarleikur Michael Ballack fór fram. Hans gamli þjálfari, Jose Mourinho, var á meðal þeirra sem mættu á svæðið.

Tahiti tapaði með stæl

Áhugamennirnir frá Tahiti þreyttu í kvöld frumraun sína á stórmóti í knattspyrnu er þeir mættu Nígeríu í Álfukeppninni. 107 sæti skilja liðin að á FIFA-listanum og því var búist við afar ójöfnum leik sem varð raunin. Lokatölur 6-1 fyrir Nígeríu.

Dortmund að klófesta Eriksen

Allt útlit er fyrir að tilkynnt verði um félagaskipti Christian Eriksen frá Ajax til Dortmund á allra næstu dögum.

Gunnar Heiðar sem fyrr á skotskónum

Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sitt sjöunda mark fyrir Norrköping í sænsku deildinni í vetur er lið hans gerði jafntefli, 2-2, á útivelli gegn Kalmar.

Framtíðin óviss hjá Tevez

"Ég veit í raun ekkert um mína framtíð og er að bíða eftir fréttum,“ segir sóknarmaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Manchester City.

Arnór með gnótt tilboða

Danskir fjölmiðlar greina frá því að Arnór Smárason geti valið á milli fjölda félaga sem hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Bæði vafamörkin skráð sem sjálfsmörk

Björn Daníel Sverrisson og Nichlas Rohde fengu vafamörkin tvö sem voru skoruð í Pepsi-deild karla í gærkvöldi ekki skráð á sig. Þau voru skráð sem sjálfsmörk.

Tók snúðinn úr hárinu

"Ég ákvað að taka þennan snúð úr hárinu og leyfði vindinum að leika um lokkana. Það skilaði sér heldur betur í dag,“ sagði Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, sem skoraði eitt mark og lagði upp tvö önnur fyrir sitt lið í dag.

Allir sáu að markið átti ekki að standa

"Ég er að reyna að einblína á það jákvæða en það var mjög pirrandi að fá á okkur þetta fyrsta mark sem allir sáu, nema ákveðnir aðilar, að hafi verið ólöglegt," segir Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs.

Lykilmenn meiddir hjá ÍA

Markvörðurinn Páll Gísli Jónsson og miðvörðurinn Ármann Smári Björnsson eru ekki í liði Skagamanna sem sækja topplið KR heim í Pepsi-deild karla í kvöld.

Di Canio sektar "fitubollur"

Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland þurfa að passa upp á mataræðið og halda sér í formi í sumarfríi sínu.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - FH 0-4

Íslandsmeistarar FH sýndu mátt sinn í dag þegar þeir völtuðu yfir varnarlausa Víkinga í Ólafsvík. Heimamenn voru daprir og áttu engin svör við leik fimleikafélagsins sem vann að lokum 4-0 sigur án þess að þurfa að setja í svo mikið sem fjórða gír.

Vill sumardeild stórliða í Evrópu

Fjölmiðlarisinn Rupert Murdoch hefur í hyggju að koma á fót deildarkeppni bestu liða Evrópu sem fara á fram yfir sumartímann.

Margrét Lára lauk námi í sálfræði

Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, útskrifaðist í dag með sálfræðigráðu frá Háskólanum á Akureyri.

Mourinho hvetur mig áfram

Fernando Torres vonast til þess að verða á nýjan leik í fremstu röð framherja í heiminum undir stjórn Jose Mourinho hjá Chelsea.

Tonny hetja Úganda

Tonny Mawejje reyndist hetja Úganda þegar liðið vann dramatískan sigur á Angóla í undankeppni HM 2014 á Mandela-vellinum í Kampala í dag.

Markalaust á Húsavík

Völsungur og Selfoss skiptu með sér stigunum í 6. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum.

Íslendingaliðið steinlá gegn toppliðinu

Fjórar íslenskar knattspyrnukonur voru í byrjunarliði Avaldsnes í 5-1 tapi á heimavelli gegn toppliði Stabæk í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag.

Messi fram úr Maradona

Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Argentínu í 4-0 stórsigri á Gvatemala í æfingaleik í gærkvöldi.

Heyrir níðsöngvana úr stúkunni

"Sem stuðningsmenn og fótboltafólk verður við að íhuga hvernig við látum á pöllunum," segir Bjarni Guðjónsson, fyrirliði karlaliðs KR í knattspyrnu.

Glæsimörk Grindavíkur en Guffi fagnaði ekki

Allt gengur gulum og glöðum Grindvíkingum í haginn þessa dagana. Liðið situr í efsta sæti 1. deildar karla eftir 3-0 sigur á Þrótti í Laugardalnum á fimmtudaginn.

Má bjóða þér miða á leik KR og ÍA?

Fylgjendum Íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis á Facebook gefst kostur á að vinna sér inn miða á viðureign KR og ÍA í 8. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn.

Töfrafræ á KR-vellinum

"Við erum með einhver súperfræ sem að spíra við 6°C hita og pungast út núna. Svo notumst við líka við svarta dúka sem við leggjum yfir grasið," segir Sveinbjörn Þorsteinsson yfirmaður mannvirkjamála hjá KR.

Sjá næstu 50 fréttir