Fótbolti

Grínisti tekur hressandi viðtal við Mourinho

Það var mikið fjör í Þýskalandi á dögunum þegar góðgerðarleikur Michael Ballack fór fram. Hans gamli þjálfari, Jose Mourinho, var á meðal þeirra sem mættu á svæðið.

Mourinho stýrði öðru liðinu í leiknum og hann var augljóslega í góðu skapi því hann gaf sér tíma fyrir viðtal með grínistanum Matze Knopf eftir leik.

Knopf var þá mættur í gervi sem Franz Beckenbauer og portúgalski þjálfarinn tók vel í spurningar hans.

Viðtalið má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×