Fleiri fréttir Valdes verður í marki Barca á næsta tímabili Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun leika út næsta tímabil hjá liðinu.Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun verja mark liðsins út næsta tímabil. 14.6.2013 18:30 Gervinho yfirgefur Arsenal | Líklega á leið til Marseille Franska knattspyrnuliðið Marseille hefur staðfest að það ætli sér að klófesta framherjann Gervinho frá Arsenal í sumar. 14.6.2013 17:00 Pellegrini orðinn stjóri City Manuel Pellegrini verður knattspyrnustjóri Manchester City næstu þrjú árin. Hann staðfesti þetta í dag. 14.6.2013 16:15 Alfreð og Lewandowski gerðu jafnmörg mörk á tímabilinu Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen, kemst á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópu með 38 mörk á tímabilinu. 14.6.2013 15:30 Sindramenn gera grín að Fylki Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní. 14.6.2013 15:11 Leiknisleikurinn í Breiðholti Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter. 14.6.2013 14:51 Isco getur valið á milli Real Madrid og City Francisco Suárez eða betur þekktur undir nafninu Isco íhugar þessa daganna tilboð frá Manchester City og Real Madrid. 14.6.2013 14:45 Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 14.6.2013 14:00 Schuster tekur við Malaga Bernd Schuster mun taka við liði Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta hefur talsmaður félagsins staðfest við spænska fjölmiðla. 14.6.2013 13:15 Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. 14.6.2013 13:12 Biður Leikni Ágústsson afsökunar Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um knattspyrnudómarann Leikni Ágústsson. 14.6.2013 11:29 David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. 14.6.2013 10:15 Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. 14.6.2013 09:30 Betri reynsla á Íslandi Valsarinn James Hurst stefnir hiklaust að því að komast aftur að í ensku úrvalsdeildinni og spila með þeim bestu í boltanum. Fyrsta skrefið er að koma sér aftur í gott form á Íslandi en hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar. 14.6.2013 07:00 Aspas á leið til Liverpool Forráðamenn Liverpool hafa náð samkomulagi við spænska liðið Celta Vigo um kaup á Iago Aspas. 13.6.2013 23:00 "Þessi maður er mesta sorp í íslenskum bolta" Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings vandar knattspyrnudómaranum Leikni Ágústssyni ekki kveðjurnar. 13.6.2013 22:19 Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. 13.6.2013 21:29 Elísa inn fyrir Gunnhildi Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. 13.6.2013 21:07 Spear skaut ÍBV áfram í bikarnum ÍBV er komið áfram í fjórðungsúrslit bikarkeppni karla eftir 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. 13.6.2013 19:57 Fáir bera virðingu fyrir okkur Það gekk mikið á í landsleik Svíþjóðar og Færeyja í undankeppni HM 2014 á dögunum. Stórstjarnan Zlatan Ibrahimovic gekk þar fremstur í flokki og gagnrýndi færeyska landsliðið harkalega eftir leikinn. 13.6.2013 17:11 Barcelona virðist hafa áhuga á Torres Fernando Torres gæti verið á leiðinni til Barcelona frá Chelsea. 13.6.2013 16:30 Schürrle til Chelsea Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea. 13.6.2013 16:00 Mignolet nálgast Liverpool Enska knattspyrnufélagið Liverpool vonast til að geta klófest markvörðinn Simon Mignolet frá Sunderland. 13.6.2013 15:00 PSG er að undirbúa heimsmetstilboð í Bale Knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain er að undirbúa risatilboð uppá 85 milljónir punda í Gareth Bale, stjörnuleikmann Tottenham Hotspurs. 13.6.2013 14:15 Skelfileg mistök hjá markverði KB Sigþór Marvin Þórarinsson náði forystunni fyrir Stál-Úlf gegn KB í 4. deildinni á dögunum með skrautlegu marki. 13.6.2013 13:30 Margrét Lára fimmta markahæst Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur verið iðinn við kolann með Kristianstad á tímabilinu. 13.6.2013 12:45 Dýfukóngurinn réttlætti rauða spjaldið á Halsman Magnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur, fékk reisupassann í 2-1 tapi gegn Fram í Pepsi-deildinni á dögunum. 13.6.2013 12:15 Skora á Hermann að "drulla" sér vestur Forsvarsmenn Mýrarboltans, sem fram fer árlega á Ísafirði um Verslunarmannahelgina, hafa skorað á Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, að gegna stöðu yfirmanns dómaramála fari svo að ÍBV tapi gegn BÍ/Bolungarvík í kvöld. 13.6.2013 12:00 James sá frægasti síðan Jagger var hér Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs BÍ/Bolungarvík, er borubrattur fyrir leikinn gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. 13.6.2013 11:55 Þurfum að endurskoða alla nálgun okkar á landsliðin Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp er ekki hrifinn af þróun enskrar knattspyrnu og telur að þörf sé á miklum breytingum. 13.6.2013 11:30 Sandra kemur inn í hópinn í stað Þóru Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í staðinn fyrir Þóru B. Helgadóttur sem tognaði aftan í læri í leik LdB Malmö og Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 13.6.2013 11:09 Mágur Suarez æfir áfram með KR KR-ingar hafa ekki tekið ákvörðun enn sem komið er hvort samið verði við spænska bakvörðinn Gonzalo Balbi. Balbi hefur æft með KR-ingum í rúma viku. 13.6.2013 10:30 Zanetti verður fertugur í búningi Inter Hinn magnaði Javier Zanetti, fyrirliði Inter Milan, hefur gert eins árs samning við sitt en hann verður fertugur síðar í sumar. 13.6.2013 09:45 Rudi Garcia tekur við Roma Frakkinn Rudi Garcia hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Roma. 13.6.2013 09:00 Manndóminum fórnað fyrir rautt spjald Magnús Þórir Matthíasson verður fjarri góðu gamni í 7. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þegar Keflavík sækir Stjörnuna heim. 13.6.2013 07:15 Danaleikurinn notaður til að svara spurningum Sigurður Ragnar Eyjólfsson mun nota vináttulandsleikinn gegn Dönum til að fá svör við ákveðnum spurningum varðandi liðið. Þjálfarinn mun síðan í framhaldinu af því velja 23 manna lokahóp fyrir EM í Svíþjóð. 13.6.2013 06:45 Höfum áður farið erfiða leið Það verður heldur betur stórleikur í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna þegar Valur tekur á móti Stjörnunni að Hlíðarenda. 13.6.2013 06:00 EM í uppnámi hjá landsliðsmarkverði Íslands Enn bættist á meiðslalista íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi. Þóra Björg Helgadóttir fór meidd af velli undir lok leiks í 2-2 jafntefli LdB Malmö gegn Tyresö í toppslagnum í Svíþjóð. 13.6.2013 06:00 Köttur Manchester City látinn Manchester City-kötturinn Wimblydon er látinn en þetta kemur fram á Twitter-síðu félagsins í dag. 12.6.2013 23:30 Stórkostleg markvarsla Þóru Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. 12.6.2013 22:46 Konur eiga að þegja á almannafæri Þjóðverjinn Holger Osieck, landsliðsþjálfari Ástrala í knattspyrnu, hefur komið sér í vandræði fyrir ummæli sín á blaðamannafundi. 12.6.2013 22:45 Sölvi er sigurvegari "Ég kem til með að sakna Kaupmannahafnar mikið. Héðan á ég góðar minningar," segir Sölvi Geir Ottesen í kveðjuinnslagi á heimasíðu FC Kaupmannahafnar. 12.6.2013 22:05 Mascherano skammast sín Javier Mascherano segist miður sín vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með argentínska landsliðinu í gær. 12.6.2013 22:00 Benteke betri en Falcao samkvæmt Bloomberg Leighton Baines og Wayne Rooney eru fulltrúar Englands á lista Bloomberg yfir 50 bestu knattspyrnumenn í Evrópu í dag. 12.6.2013 21:45 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12.6.2013 21:34 Sjá næstu 50 fréttir
Valdes verður í marki Barca á næsta tímabili Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun leika út næsta tímabil hjá liðinu.Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun verja mark liðsins út næsta tímabil. 14.6.2013 18:30
Gervinho yfirgefur Arsenal | Líklega á leið til Marseille Franska knattspyrnuliðið Marseille hefur staðfest að það ætli sér að klófesta framherjann Gervinho frá Arsenal í sumar. 14.6.2013 17:00
Pellegrini orðinn stjóri City Manuel Pellegrini verður knattspyrnustjóri Manchester City næstu þrjú árin. Hann staðfesti þetta í dag. 14.6.2013 16:15
Alfreð og Lewandowski gerðu jafnmörg mörk á tímabilinu Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen, kemst á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópu með 38 mörk á tímabilinu. 14.6.2013 15:30
Sindramenn gera grín að Fylki Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní. 14.6.2013 15:11
Leiknisleikurinn í Breiðholti Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter. 14.6.2013 14:51
Isco getur valið á milli Real Madrid og City Francisco Suárez eða betur þekktur undir nafninu Isco íhugar þessa daganna tilboð frá Manchester City og Real Madrid. 14.6.2013 14:45
Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 14.6.2013 14:00
Schuster tekur við Malaga Bernd Schuster mun taka við liði Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta hefur talsmaður félagsins staðfest við spænska fjölmiðla. 14.6.2013 13:15
Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. 14.6.2013 13:12
Biður Leikni Ágústsson afsökunar Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um knattspyrnudómarann Leikni Ágústsson. 14.6.2013 11:29
David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. 14.6.2013 10:15
Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. 14.6.2013 09:30
Betri reynsla á Íslandi Valsarinn James Hurst stefnir hiklaust að því að komast aftur að í ensku úrvalsdeildinni og spila með þeim bestu í boltanum. Fyrsta skrefið er að koma sér aftur í gott form á Íslandi en hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar. 14.6.2013 07:00
Aspas á leið til Liverpool Forráðamenn Liverpool hafa náð samkomulagi við spænska liðið Celta Vigo um kaup á Iago Aspas. 13.6.2013 23:00
"Þessi maður er mesta sorp í íslenskum bolta" Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings vandar knattspyrnudómaranum Leikni Ágústssyni ekki kveðjurnar. 13.6.2013 22:19
Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. 13.6.2013 21:29
Elísa inn fyrir Gunnhildi Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. 13.6.2013 21:07
Spear skaut ÍBV áfram í bikarnum ÍBV er komið áfram í fjórðungsúrslit bikarkeppni karla eftir 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. 13.6.2013 19:57
Fáir bera virðingu fyrir okkur Það gekk mikið á í landsleik Svíþjóðar og Færeyja í undankeppni HM 2014 á dögunum. Stórstjarnan Zlatan Ibrahimovic gekk þar fremstur í flokki og gagnrýndi færeyska landsliðið harkalega eftir leikinn. 13.6.2013 17:11
Barcelona virðist hafa áhuga á Torres Fernando Torres gæti verið á leiðinni til Barcelona frá Chelsea. 13.6.2013 16:30
Schürrle til Chelsea Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea. 13.6.2013 16:00
Mignolet nálgast Liverpool Enska knattspyrnufélagið Liverpool vonast til að geta klófest markvörðinn Simon Mignolet frá Sunderland. 13.6.2013 15:00
PSG er að undirbúa heimsmetstilboð í Bale Knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain er að undirbúa risatilboð uppá 85 milljónir punda í Gareth Bale, stjörnuleikmann Tottenham Hotspurs. 13.6.2013 14:15
Skelfileg mistök hjá markverði KB Sigþór Marvin Þórarinsson náði forystunni fyrir Stál-Úlf gegn KB í 4. deildinni á dögunum með skrautlegu marki. 13.6.2013 13:30
Margrét Lára fimmta markahæst Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur verið iðinn við kolann með Kristianstad á tímabilinu. 13.6.2013 12:45
Dýfukóngurinn réttlætti rauða spjaldið á Halsman Magnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur, fékk reisupassann í 2-1 tapi gegn Fram í Pepsi-deildinni á dögunum. 13.6.2013 12:15
Skora á Hermann að "drulla" sér vestur Forsvarsmenn Mýrarboltans, sem fram fer árlega á Ísafirði um Verslunarmannahelgina, hafa skorað á Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, að gegna stöðu yfirmanns dómaramála fari svo að ÍBV tapi gegn BÍ/Bolungarvík í kvöld. 13.6.2013 12:00
James sá frægasti síðan Jagger var hér Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs BÍ/Bolungarvík, er borubrattur fyrir leikinn gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. 13.6.2013 11:55
Þurfum að endurskoða alla nálgun okkar á landsliðin Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp er ekki hrifinn af þróun enskrar knattspyrnu og telur að þörf sé á miklum breytingum. 13.6.2013 11:30
Sandra kemur inn í hópinn í stað Þóru Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í staðinn fyrir Þóru B. Helgadóttur sem tognaði aftan í læri í leik LdB Malmö og Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 13.6.2013 11:09
Mágur Suarez æfir áfram með KR KR-ingar hafa ekki tekið ákvörðun enn sem komið er hvort samið verði við spænska bakvörðinn Gonzalo Balbi. Balbi hefur æft með KR-ingum í rúma viku. 13.6.2013 10:30
Zanetti verður fertugur í búningi Inter Hinn magnaði Javier Zanetti, fyrirliði Inter Milan, hefur gert eins árs samning við sitt en hann verður fertugur síðar í sumar. 13.6.2013 09:45
Rudi Garcia tekur við Roma Frakkinn Rudi Garcia hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Roma. 13.6.2013 09:00
Manndóminum fórnað fyrir rautt spjald Magnús Þórir Matthíasson verður fjarri góðu gamni í 7. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þegar Keflavík sækir Stjörnuna heim. 13.6.2013 07:15
Danaleikurinn notaður til að svara spurningum Sigurður Ragnar Eyjólfsson mun nota vináttulandsleikinn gegn Dönum til að fá svör við ákveðnum spurningum varðandi liðið. Þjálfarinn mun síðan í framhaldinu af því velja 23 manna lokahóp fyrir EM í Svíþjóð. 13.6.2013 06:45
Höfum áður farið erfiða leið Það verður heldur betur stórleikur í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna þegar Valur tekur á móti Stjörnunni að Hlíðarenda. 13.6.2013 06:00
EM í uppnámi hjá landsliðsmarkverði Íslands Enn bættist á meiðslalista íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi. Þóra Björg Helgadóttir fór meidd af velli undir lok leiks í 2-2 jafntefli LdB Malmö gegn Tyresö í toppslagnum í Svíþjóð. 13.6.2013 06:00
Köttur Manchester City látinn Manchester City-kötturinn Wimblydon er látinn en þetta kemur fram á Twitter-síðu félagsins í dag. 12.6.2013 23:30
Stórkostleg markvarsla Þóru Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. 12.6.2013 22:46
Konur eiga að þegja á almannafæri Þjóðverjinn Holger Osieck, landsliðsþjálfari Ástrala í knattspyrnu, hefur komið sér í vandræði fyrir ummæli sín á blaðamannafundi. 12.6.2013 22:45
Sölvi er sigurvegari "Ég kem til með að sakna Kaupmannahafnar mikið. Héðan á ég góðar minningar," segir Sölvi Geir Ottesen í kveðjuinnslagi á heimasíðu FC Kaupmannahafnar. 12.6.2013 22:05
Mascherano skammast sín Javier Mascherano segist miður sín vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með argentínska landsliðinu í gær. 12.6.2013 22:00
Benteke betri en Falcao samkvæmt Bloomberg Leighton Baines og Wayne Rooney eru fulltrúar Englands á lista Bloomberg yfir 50 bestu knattspyrnumenn í Evrópu í dag. 12.6.2013 21:45
Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12.6.2013 21:34