Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2013 07:00 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu ætlar sér sigur gegn því slóvenska á Laugardalsvellinum í kvöld Fréttablaðið / Vilhelm Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir því slóvenska á Laugardalsvelli í undankeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu sem fram fer á næsta árið. Ísland hefur níu stig í öðru sæti eftir fimm umferðir en Slóvenar eru í neðsta sæti með þrjú stig. Liðin áttust við ytra í mars fyrr á þessu ári þar sem íslenska liðið vann frækinn sigur, 2-1, en Ísland getur með sigri, annað kvöld, komist í efsta sæti riðilsins, tímabundið í það minnsta. Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, telur að leikurinn á morgun verði mun erfiðari en í Slóveníu. „Ég get ekki kvartað yfir neinu nema kannski veðrinu að undanförnu, en við þurftum að flytja eina æfingu inn vegna veðurs,“ sagði Lars Lagerbäck á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í gær. Slóvenar unnu fínan sigur á Tyrkjum, 2-0, í vináttuleik í síðustu viku. „Þeir eru mikið mun sterkari í dag en þegar við mættum þeim í mars. Þetta verður því gríðarlega erfiður leikur en okkar leikmenn eru samt sem áður í frábæru standi og ég hef það mikla trú á þeim að ég býst alltaf við sigri.“ Gylfi Þór Sigurðsson verður fjarri góðu gamni í leiknum annað kvöld en leikmaðurinn tekur út leikbann. „Það er alltaf slæmt að missa leikmann eins og Gylfa úr liðinu en það getur samt sem áður skapast ákveðið svigrúm fyrir breytingar á liðsuppstillingu okkar með brotthvarfi hans.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, telur að liðið eigi ágæta möguleika gegn slóvenska liðinu annað kvöld. „Andinn í hópnum er fínn eins og alltaf og menn vilja gera vel,“ segir Aron Einar. Það má skynja mikla eftirvæntingu frá íslensku þjóðinni fyrir leikinn. „Við höfum gríðarlega mikla trú á því sem við erum að gera og setjum bara þessa pressu á okkur sjálfir. Það er samt mikilvægt að hugsa bara um einn leik í einu og við munum mæta fullir sjálfstrausts á morgun,“ segir Aron Einar. „Við finnum að það er mikill meðbyr með okkur,“ segir Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins. „Við erum allir til í slaginn og vonumst eftir góðum úrslitum. Ef það hefst er liðið komið í hrikalega góð mál í riðlinum.“ Leikurinn hefst kl 19.15 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir því slóvenska á Laugardalsvelli í undankeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu sem fram fer á næsta árið. Ísland hefur níu stig í öðru sæti eftir fimm umferðir en Slóvenar eru í neðsta sæti með þrjú stig. Liðin áttust við ytra í mars fyrr á þessu ári þar sem íslenska liðið vann frækinn sigur, 2-1, en Ísland getur með sigri, annað kvöld, komist í efsta sæti riðilsins, tímabundið í það minnsta. Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, telur að leikurinn á morgun verði mun erfiðari en í Slóveníu. „Ég get ekki kvartað yfir neinu nema kannski veðrinu að undanförnu, en við þurftum að flytja eina æfingu inn vegna veðurs,“ sagði Lars Lagerbäck á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í gær. Slóvenar unnu fínan sigur á Tyrkjum, 2-0, í vináttuleik í síðustu viku. „Þeir eru mikið mun sterkari í dag en þegar við mættum þeim í mars. Þetta verður því gríðarlega erfiður leikur en okkar leikmenn eru samt sem áður í frábæru standi og ég hef það mikla trú á þeim að ég býst alltaf við sigri.“ Gylfi Þór Sigurðsson verður fjarri góðu gamni í leiknum annað kvöld en leikmaðurinn tekur út leikbann. „Það er alltaf slæmt að missa leikmann eins og Gylfa úr liðinu en það getur samt sem áður skapast ákveðið svigrúm fyrir breytingar á liðsuppstillingu okkar með brotthvarfi hans.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, telur að liðið eigi ágæta möguleika gegn slóvenska liðinu annað kvöld. „Andinn í hópnum er fínn eins og alltaf og menn vilja gera vel,“ segir Aron Einar. Það má skynja mikla eftirvæntingu frá íslensku þjóðinni fyrir leikinn. „Við höfum gríðarlega mikla trú á því sem við erum að gera og setjum bara þessa pressu á okkur sjálfir. Það er samt mikilvægt að hugsa bara um einn leik í einu og við munum mæta fullir sjálfstrausts á morgun,“ segir Aron Einar. „Við finnum að það er mikill meðbyr með okkur,“ segir Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins. „Við erum allir til í slaginn og vonumst eftir góðum úrslitum. Ef það hefst er liðið komið í hrikalega góð mál í riðlinum.“ Leikurinn hefst kl 19.15 á Laugardalsvelli í kvöld.
Fótbolti Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki