Fleiri fréttir Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17.6.2012 12:00 Þjálfari Pólverja sagði upp í beinni eftir tapið gegn Tékkum Franciszek Smuda þjálfari pólska landsliðsins í knattspyrnu sagði upp störfum strax eftir 1-0 tap liðsins í gær gegn Tékkum á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Póllandi og Úkraínu. Pólland er úr leik og endaði liðið í neðsta sæti A-riðils með aðeins 2 stig. Tékkar og Grikkir komust áfram úr þessum riðli í 8-liða úrslit en Rússar og Pólverjar sátu eftir. 17.6.2012 11:00 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr sjöundu umferð Öll mörkin úr sjöundu umferð Pepsi-deildar karla voru sýnd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld. Bandaríska hljómsveitin The Black Keys skreytir markaregnið með laginu Dead and gone. Umfjöllun um alla leiki umferðarinnar er að finna á Vísi ásamt ítarlegri tölfræði sem birt er í rauntíma frá leikjum. 17.6.2012 10:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á EM á sama stað Lokaumferð B-riðils á EM fer fram í kvöld og er hægt að fylgjast beint með báðum leikjunum á sama stað í Miðstöð Boltavaktarinnar. 17.6.2012 18:30 Pepsi-mörkin: Er Gummi Torfa hinn eini sanni Michael Bolton? Guðmundur Torfason fyrrum landsliðsmaður í fótbolta átti sviðið í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar var sýnt gamalt myndband með upptökum frá árinu 1988 þar sem að markakóngurinn fyrrverandi sýndi tónlistarhæfileika sína með gítarspili og söng. Friðrik Karlsson, sem oftast er kenndur við stórhljómsveitina Mezzoforte, sagði í viðtali á þessum tíma að söngur Guðmundar minnti töluvert á hetjusöngvara á borð við Michael Bolton. 16.6.2012 23:00 Fyrsti leikur, fyrsta snerting, fyrsta markið | myndasyrpa Ísland sigraði Ungverjaland 3-0 í undankeppni Evrópumeistaramótsins 2013. Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu í fyrri hálfleik og nýliðinn Sandra María Jessen skoraði með sinni fyrstu snertingu þriðja mark Íslands skömmu fyrir leikslok. Hér má sjá myndasyrpu frá leiknum og þar á meðal er mynd frá því augnabliki þegar Sandra María skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik. 16.6.2012 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Ungverjaland 3-0 Ísland sigraði Ungverjaland 3-0 í undankeppni Evrópumeistaramótsins 2013. Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu í fyrri hálfleik og nýliðinn Sandra María Jessen skoraði með sinni fyrstu snertingu þriðja mark Íslands skömmu fyrir leikslok. 16.6.2012 00:01 Karagounis hetja Grikkja | Rússar sátu eftir með sárt ennið Grikkir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu karla í kvöld með 1-0 sigri gegn Rússum í lokaumferð A-riðils. Giorgios Karagounis skoraði eina mark leiksins þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Þessi úrslit gerðu það að verkum að Rússar sitja eftir með sárt ennið í þessum riðli ásamt gestgjöfum Póllands. Grikkir og Tékkar komust áfram úr þessum riðli en Tékkar lögðu Pólverja 1-0. 16.6.2012 18:00 Tékkar efstir í A-riðli | Grikkir einnig í 8-liða úrslit Petr Jirácek tryggði Tékkum 1-0 sigur gegn Pólverjum í lokaumferð A-riðils Evrópumóts karlalandsliða í fótbolta í kvöl. Með sigrinum tryggðu Tékkar sér efsta sætið í riðlinum með 6 stig, Grikkir fóru áfram úr þessum riðli með 4 stig. Rússar fengu einnig 4 stig en það dugði ekki til og gestgjafar Póllands enduðu í neðsta sæti riðilsins með 2 stig. 16.6.2012 18:00 Þóra Björg: Erum topplið í Evrópu Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. 16.6.2012 12:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 2-4 FH skaust á topp Pepsideildar karla með góðum sigri á Keflavík í dag. Leikurinn endaði 2-4 fyrir gestina úr Hafnarfirðinum og var sanngjarn í meira lagi. Fyrri hálfleikur var frekar daufur og fátt um færi. FH-ingar voru þó hættulegri og skoruðu eina mark hálfleiksins. Þar var að verki Atli Viðar Björnsson. 16.6.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Grindavík 2-0 Það þarf svo sem ekki að eyða of miklum orðum í þennan leik. Hann var alls ekki góður, sendingar lélegar, tæklingar fáar og lítið um baráttu. Þó voru Blikar alltaf aðeins á undan. 16.6.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Selfoss 3-1 Íslandsmeistarar KR þurftu að hafa mikið fyrir að leggja nýliða Selfoss í fjörugum leik á KR-vellinum í dag. 3 -1 sigur þeirra var ansi torstóttur en Selfyssingar klúðruðu vítaspyrnu þegar rúmlega 10 mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 2-1. Í staðinn gengu KR-ingar á lagið og gerðu útum leikinn með skallamarki Mývetningsins Baldurs Sigurðssonar. 16.6.2012 00:01 1. deild karla: Víkingar úr Ólafsvík tylltu sér á toppinn Alls fara fjórir leikir fram í 1. deild karla í fótbolta í dag og er þremur þeirra lokið. Nýliðar Tindastóls lögðu Víkinga frá Reykjavík á heimavelli, 2-1. Haukar töpuðu á heimavelli 2-0 gegn Víkingum úr Ólafsvík. Þróttur og BÍ/Bolungarvík gerðu 1-1 jafntefli í Laugardalnum. 16.6.2012 16:12 UEFA kærir Króatíu vegna rasisma Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) hefur kært knattspyrnusamband Króatíu vegna framkomu stuðningsmanna króatíska landsliðsins í fótbolta í garð Mario Balotelli í leiknum gegn Ítalíu á Evrópumeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Úkraínu og Póllandi. 16.6.2012 13:45 Hamren stoltur af leikmönnum sínum Erik Hamren þjálfari Svíþjóðar gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 3-2 tapið gegn Englandi á Evrópumeistaramótinu í gær. Um miðbik seinni hálfleiks var Svíþjóð með pálmann í höndunum. Olof Mellberg kom Svíþjóð yfir með tveimur mörkum í seinni hálfleik en England tryggði sér sigur með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. 16.6.2012 12:45 Öll liðin geta komist áfram Síðustu leikir A-riðil á Evrópumeistaramótinu í fótbolta hefjast í kvöld klukkan 18:45 en öll fjögur liðin geta komist áfram í átta liða úrslit fyrir kvöldið. Rússland stendur þó óneitanlega best að vígi í efsta sæti riðilsins en Rússar mæta Grikkjum á sama tíma og Pólland og Tékkland eigast við. 16.6.2012 11:00 Skagamenn steinlágu gegn Eyjamönnum - Myndir Skagamenn töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í sumar þegar Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Skipaskaga í gærkvöldi. 16.6.2012 08:38 Pepsimörkin í beinni á Vísi Sjöundu umferð í Pepsi-deild karla verður gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Úrslit leikjanna má sjá hér fyrir neðan en útsendingn hefst um klukkan 20. Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá þáttinn í beinni útsendingu. Þátturinn er einnig sýndur í ólæstri dagskrá. 16.6.2012 19:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á EM á sama stað Lokaumferð A-riðils á EM fer fram í kvöld og er hægt að fylgjast beint með báðum leikjunum á sama stað í Miðstöð Boltavaktarinnar. 16.6.2012 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.6.2012 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 0-4 | Olsen sá um Skagamenn ÍBV lyfti sér upp í sjöunda sæti Pepsí deildar karla með 4-0 sigri á toppliði ÍA á Skipaskaga í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigurinn fyllilega verðskuldaður en Christian Steen Olsen fór mikinn og skoraði þrennu í leiknum. 15.6.2012 10:25 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 3-2 Valur Stjarnan vann fínan sigur á Val í 7. umferð Pepsí-deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti heimsigur Stjörnunnar á tímabilinu en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. 15.6.2012 10:22 Hodgson: Það verður allt vitlaust í klefanum byrji Rooney ekki Roy Hodgson, þjálfari Englendinga, var hæstánægður með sigurinn á Svíum sem var um leið fyrsti sigur Englands á Svíum í keppnisleik. 15.6.2012 23:05 Stjarnan vann sinn fyrsta heimasigur - Myndir Bláklæddir Stjörnumenn fögnuðu sínum fyrsta heimsigri í Pepsi-deild karla í sumar þegar Valur mátti sætta sig við tap 3-2. Garðbæingar eru loks búnir að taka nýja gervigrasið í sátt eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur heimaleikjunum. 15.6.2012 22:19 Englendingar í góðum málum | Svíar úr leik Theo Walcott og Danny Welbeck voru hetjur Englendinga er liðið lagði Svía 3-2 í D-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu í Kænugarði í kvöld. Eftir tapið eru vonir Svía um sæti í átta liða úrslitunum úti. 15.6.2012 10:18 Franskur sigur í úrhellinu í Donetsk Frakkar unnu 2-0 sigur á Úkraínu í viðureign þjóðanna í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í dag. Tvö mörk Frakka með skömmu millibili í síðari hálfleik tryggðu þeim sigurinn. 15.6.2012 10:16 England - Svíþjóð frestað um stundarfjórðung | Carroll í byrjunarliðinu Andy Carroll, leikmaður Liverpool, er í byrjunarliði enska landsliðsins sem mætir Svíum í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í Kænugarði klukkan 19. 15.6.2012 17:50 Eldingar og úrhelli í Donetsk | Myndasyrpa Hollenski dómarinn Björn Kuipers stöðvaði leik Úkraínu og Frakklands eftir tæplega fimm mínútna leik vegna rigningar og eldinga. Leik var frestað um tæpan klukkutíma á meðan dómari leiksins réð ráðum sínum. 15.6.2012 17:20 Hólmfríður: Eigandinn mætir á leikinn Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir líkar vel vistin hjá b-deildarfélaginu Avaldsnes í Noregi. Nýverið gekk Þórunn Helga Jónsdóttir, kollegi Hólmfríðar úr landsliðinu, til liðs við félagið eftir töluverða pressu frá Hólmfríði. Hún segir liðið vera orðið mikið Íslendingalið. 15.6.2012 17:15 Thon líkir Hummels við Beckenbauer Þýska goðsögnin Olaf Thon er afar sáttur við frammistöðu landa síns, Mats Hummels, á EM og hann hrósar honum, sem og Mario Gomez, í hástert. 15.6.2012 16:30 Hodgson: Það má ekki vanmeta Zlatan Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur ekki átt sína bestu leiki gegn enskum félagsliðum. Hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í fimmtán leikjum gegn enskum liðum. 15.6.2012 14:45 Garðar segir markaskorun Stjörnunnar ekki bara vera á sínum herðum Liðin í 4. og 5.sæti Pepsideildar karla í knattspyrnu, Stjarnan og Valur mætast í Garðabænum í kvöld. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur en með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum sjöundu umferðar, minnkað forystu toppliðs ÍA niður í tvö stig. 15.6.2012 14:15 Elín Metta: Ég var ekki fædd þegar Katrín byrjaði með landsliðinu Elín Metta Jensen, framherji Vals, er í fyrsta skipti í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM. 15.6.2012 14:00 Hlín inn fyrir Soffíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur þurft að gera enn eina breytingu á hóp sínum sem mætir Ungverjum á Laugardalsvellinum á morgun. 15.6.2012 13:45 Gary Martin: Verðum að stöðva Tryggva "Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að stöðva Tryggva Guðmundsson ætlum við okkur að vinna ÍBV í kvöld,“ sagði, Gary Martin, framherji ÍA, í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. 15.6.2012 12:55 Carroll líklega í byrjunarliðinu í kvöld Enskir fjölmiðlar segja líklegt að Andy Caroll komi inn í byrjunarlið Englands í kvöld á kostnað hins unga Alex Oxlade-Chamberlain. Englendingar mæta þá Svíum. 15.6.2012 12:30 Redknapp: Yfirmönnum Spurs líkaði ekki vel við mig Harry Redknapp er enn að reyna að komast yfir að hafa verið rekinn frá Tottenham í vikunni. Redknapp segir að yfirmönnum félagsins hafi líkað illa við hann. 15.6.2012 11:45 Villas-Boas sagður vera efstur á óskalista Spurs Enskir fjölmiðlar eru eðlilega farnir að velta því fyrir sér hver muni taka við af Harry Redknapp sem knattspyrnustjóri Tottenham. Andre Villas-Boas er sagður vera efstur á óskalista félagsins. 15.6.2012 11:17 Laudrup tekinn við Swansea Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Swansea búið að ráða Danann Michael Laudrup sem stjóra félagsins í stað Brendan Rodgers sem fór til Liverpool. 15.6.2012 11:02 Rodgers vill kaupa Gylfa ef hann fer ekki til Swansea Enskir fjölmiðlar halda áfram að orða Gylfa Þór Sigurðsson við Liverpool. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist fylgjast vel með framvindu mála hjá Gylfa en tekur þó fram að hann muni virða samkomulag við Swansea og ætli sér ekki að stela Gylfa. Hann muni þó reyna að kaupa hann ef Gylfi endar úti á markaðnum á ný. 15.6.2012 09:30 Sandra María hvött til að gagnrýna fjölmiðla Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA, er einn nýliðanna í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á laugardaginn. 15.6.2012 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir kvöldsins á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.6.2012 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 1-0 Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði sigurmark Fylkis gegn Fram í Árbænum í kvöld. Markið, sem var ansi skrautlegt, kemur Fylkismönnum í níu stig en Framarar sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig. 14.6.2012 11:04 Tveggja ára sérfræðingur um hollenska landsliðið Hinn tveggja ára gamli Noah þekkir alla leikmenn og þjálfara hollenska landsliðsins með nafni. Myndband af honum hefur vakið athygli í netheimum. 14.6.2012 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17.6.2012 12:00
Þjálfari Pólverja sagði upp í beinni eftir tapið gegn Tékkum Franciszek Smuda þjálfari pólska landsliðsins í knattspyrnu sagði upp störfum strax eftir 1-0 tap liðsins í gær gegn Tékkum á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Póllandi og Úkraínu. Pólland er úr leik og endaði liðið í neðsta sæti A-riðils með aðeins 2 stig. Tékkar og Grikkir komust áfram úr þessum riðli í 8-liða úrslit en Rússar og Pólverjar sátu eftir. 17.6.2012 11:00
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr sjöundu umferð Öll mörkin úr sjöundu umferð Pepsi-deildar karla voru sýnd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld. Bandaríska hljómsveitin The Black Keys skreytir markaregnið með laginu Dead and gone. Umfjöllun um alla leiki umferðarinnar er að finna á Vísi ásamt ítarlegri tölfræði sem birt er í rauntíma frá leikjum. 17.6.2012 10:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á EM á sama stað Lokaumferð B-riðils á EM fer fram í kvöld og er hægt að fylgjast beint með báðum leikjunum á sama stað í Miðstöð Boltavaktarinnar. 17.6.2012 18:30
Pepsi-mörkin: Er Gummi Torfa hinn eini sanni Michael Bolton? Guðmundur Torfason fyrrum landsliðsmaður í fótbolta átti sviðið í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar var sýnt gamalt myndband með upptökum frá árinu 1988 þar sem að markakóngurinn fyrrverandi sýndi tónlistarhæfileika sína með gítarspili og söng. Friðrik Karlsson, sem oftast er kenndur við stórhljómsveitina Mezzoforte, sagði í viðtali á þessum tíma að söngur Guðmundar minnti töluvert á hetjusöngvara á borð við Michael Bolton. 16.6.2012 23:00
Fyrsti leikur, fyrsta snerting, fyrsta markið | myndasyrpa Ísland sigraði Ungverjaland 3-0 í undankeppni Evrópumeistaramótsins 2013. Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu í fyrri hálfleik og nýliðinn Sandra María Jessen skoraði með sinni fyrstu snertingu þriðja mark Íslands skömmu fyrir leikslok. Hér má sjá myndasyrpu frá leiknum og þar á meðal er mynd frá því augnabliki þegar Sandra María skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik. 16.6.2012 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Ungverjaland 3-0 Ísland sigraði Ungverjaland 3-0 í undankeppni Evrópumeistaramótsins 2013. Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu í fyrri hálfleik og nýliðinn Sandra María Jessen skoraði með sinni fyrstu snertingu þriðja mark Íslands skömmu fyrir leikslok. 16.6.2012 00:01
Karagounis hetja Grikkja | Rússar sátu eftir með sárt ennið Grikkir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu karla í kvöld með 1-0 sigri gegn Rússum í lokaumferð A-riðils. Giorgios Karagounis skoraði eina mark leiksins þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Þessi úrslit gerðu það að verkum að Rússar sitja eftir með sárt ennið í þessum riðli ásamt gestgjöfum Póllands. Grikkir og Tékkar komust áfram úr þessum riðli en Tékkar lögðu Pólverja 1-0. 16.6.2012 18:00
Tékkar efstir í A-riðli | Grikkir einnig í 8-liða úrslit Petr Jirácek tryggði Tékkum 1-0 sigur gegn Pólverjum í lokaumferð A-riðils Evrópumóts karlalandsliða í fótbolta í kvöl. Með sigrinum tryggðu Tékkar sér efsta sætið í riðlinum með 6 stig, Grikkir fóru áfram úr þessum riðli með 4 stig. Rússar fengu einnig 4 stig en það dugði ekki til og gestgjafar Póllands enduðu í neðsta sæti riðilsins með 2 stig. 16.6.2012 18:00
Þóra Björg: Erum topplið í Evrópu Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. 16.6.2012 12:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 2-4 FH skaust á topp Pepsideildar karla með góðum sigri á Keflavík í dag. Leikurinn endaði 2-4 fyrir gestina úr Hafnarfirðinum og var sanngjarn í meira lagi. Fyrri hálfleikur var frekar daufur og fátt um færi. FH-ingar voru þó hættulegri og skoruðu eina mark hálfleiksins. Þar var að verki Atli Viðar Björnsson. 16.6.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Grindavík 2-0 Það þarf svo sem ekki að eyða of miklum orðum í þennan leik. Hann var alls ekki góður, sendingar lélegar, tæklingar fáar og lítið um baráttu. Þó voru Blikar alltaf aðeins á undan. 16.6.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Selfoss 3-1 Íslandsmeistarar KR þurftu að hafa mikið fyrir að leggja nýliða Selfoss í fjörugum leik á KR-vellinum í dag. 3 -1 sigur þeirra var ansi torstóttur en Selfyssingar klúðruðu vítaspyrnu þegar rúmlega 10 mínútur voru eftir af leiknum í stöðunni 2-1. Í staðinn gengu KR-ingar á lagið og gerðu útum leikinn með skallamarki Mývetningsins Baldurs Sigurðssonar. 16.6.2012 00:01
1. deild karla: Víkingar úr Ólafsvík tylltu sér á toppinn Alls fara fjórir leikir fram í 1. deild karla í fótbolta í dag og er þremur þeirra lokið. Nýliðar Tindastóls lögðu Víkinga frá Reykjavík á heimavelli, 2-1. Haukar töpuðu á heimavelli 2-0 gegn Víkingum úr Ólafsvík. Þróttur og BÍ/Bolungarvík gerðu 1-1 jafntefli í Laugardalnum. 16.6.2012 16:12
UEFA kærir Króatíu vegna rasisma Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) hefur kært knattspyrnusamband Króatíu vegna framkomu stuðningsmanna króatíska landsliðsins í fótbolta í garð Mario Balotelli í leiknum gegn Ítalíu á Evrópumeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Úkraínu og Póllandi. 16.6.2012 13:45
Hamren stoltur af leikmönnum sínum Erik Hamren þjálfari Svíþjóðar gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 3-2 tapið gegn Englandi á Evrópumeistaramótinu í gær. Um miðbik seinni hálfleiks var Svíþjóð með pálmann í höndunum. Olof Mellberg kom Svíþjóð yfir með tveimur mörkum í seinni hálfleik en England tryggði sér sigur með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. 16.6.2012 12:45
Öll liðin geta komist áfram Síðustu leikir A-riðil á Evrópumeistaramótinu í fótbolta hefjast í kvöld klukkan 18:45 en öll fjögur liðin geta komist áfram í átta liða úrslit fyrir kvöldið. Rússland stendur þó óneitanlega best að vígi í efsta sæti riðilsins en Rússar mæta Grikkjum á sama tíma og Pólland og Tékkland eigast við. 16.6.2012 11:00
Skagamenn steinlágu gegn Eyjamönnum - Myndir Skagamenn töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í sumar þegar Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Skipaskaga í gærkvöldi. 16.6.2012 08:38
Pepsimörkin í beinni á Vísi Sjöundu umferð í Pepsi-deild karla verður gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Úrslit leikjanna má sjá hér fyrir neðan en útsendingn hefst um klukkan 20. Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá þáttinn í beinni útsendingu. Þátturinn er einnig sýndur í ólæstri dagskrá. 16.6.2012 19:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á EM á sama stað Lokaumferð A-riðils á EM fer fram í kvöld og er hægt að fylgjast beint með báðum leikjunum á sama stað í Miðstöð Boltavaktarinnar. 16.6.2012 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.6.2012 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 0-4 | Olsen sá um Skagamenn ÍBV lyfti sér upp í sjöunda sæti Pepsí deildar karla með 4-0 sigri á toppliði ÍA á Skipaskaga í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigurinn fyllilega verðskuldaður en Christian Steen Olsen fór mikinn og skoraði þrennu í leiknum. 15.6.2012 10:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 3-2 Valur Stjarnan vann fínan sigur á Val í 7. umferð Pepsí-deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti heimsigur Stjörnunnar á tímabilinu en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. 15.6.2012 10:22
Hodgson: Það verður allt vitlaust í klefanum byrji Rooney ekki Roy Hodgson, þjálfari Englendinga, var hæstánægður með sigurinn á Svíum sem var um leið fyrsti sigur Englands á Svíum í keppnisleik. 15.6.2012 23:05
Stjarnan vann sinn fyrsta heimasigur - Myndir Bláklæddir Stjörnumenn fögnuðu sínum fyrsta heimsigri í Pepsi-deild karla í sumar þegar Valur mátti sætta sig við tap 3-2. Garðbæingar eru loks búnir að taka nýja gervigrasið í sátt eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur heimaleikjunum. 15.6.2012 22:19
Englendingar í góðum málum | Svíar úr leik Theo Walcott og Danny Welbeck voru hetjur Englendinga er liðið lagði Svía 3-2 í D-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu í Kænugarði í kvöld. Eftir tapið eru vonir Svía um sæti í átta liða úrslitunum úti. 15.6.2012 10:18
Franskur sigur í úrhellinu í Donetsk Frakkar unnu 2-0 sigur á Úkraínu í viðureign þjóðanna í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í dag. Tvö mörk Frakka með skömmu millibili í síðari hálfleik tryggðu þeim sigurinn. 15.6.2012 10:16
England - Svíþjóð frestað um stundarfjórðung | Carroll í byrjunarliðinu Andy Carroll, leikmaður Liverpool, er í byrjunarliði enska landsliðsins sem mætir Svíum í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í Kænugarði klukkan 19. 15.6.2012 17:50
Eldingar og úrhelli í Donetsk | Myndasyrpa Hollenski dómarinn Björn Kuipers stöðvaði leik Úkraínu og Frakklands eftir tæplega fimm mínútna leik vegna rigningar og eldinga. Leik var frestað um tæpan klukkutíma á meðan dómari leiksins réð ráðum sínum. 15.6.2012 17:20
Hólmfríður: Eigandinn mætir á leikinn Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir líkar vel vistin hjá b-deildarfélaginu Avaldsnes í Noregi. Nýverið gekk Þórunn Helga Jónsdóttir, kollegi Hólmfríðar úr landsliðinu, til liðs við félagið eftir töluverða pressu frá Hólmfríði. Hún segir liðið vera orðið mikið Íslendingalið. 15.6.2012 17:15
Thon líkir Hummels við Beckenbauer Þýska goðsögnin Olaf Thon er afar sáttur við frammistöðu landa síns, Mats Hummels, á EM og hann hrósar honum, sem og Mario Gomez, í hástert. 15.6.2012 16:30
Hodgson: Það má ekki vanmeta Zlatan Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur ekki átt sína bestu leiki gegn enskum félagsliðum. Hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í fimmtán leikjum gegn enskum liðum. 15.6.2012 14:45
Garðar segir markaskorun Stjörnunnar ekki bara vera á sínum herðum Liðin í 4. og 5.sæti Pepsideildar karla í knattspyrnu, Stjarnan og Valur mætast í Garðabænum í kvöld. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur en með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum sjöundu umferðar, minnkað forystu toppliðs ÍA niður í tvö stig. 15.6.2012 14:15
Elín Metta: Ég var ekki fædd þegar Katrín byrjaði með landsliðinu Elín Metta Jensen, framherji Vals, er í fyrsta skipti í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM. 15.6.2012 14:00
Hlín inn fyrir Soffíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur þurft að gera enn eina breytingu á hóp sínum sem mætir Ungverjum á Laugardalsvellinum á morgun. 15.6.2012 13:45
Gary Martin: Verðum að stöðva Tryggva "Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að stöðva Tryggva Guðmundsson ætlum við okkur að vinna ÍBV í kvöld,“ sagði, Gary Martin, framherji ÍA, í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. 15.6.2012 12:55
Carroll líklega í byrjunarliðinu í kvöld Enskir fjölmiðlar segja líklegt að Andy Caroll komi inn í byrjunarlið Englands í kvöld á kostnað hins unga Alex Oxlade-Chamberlain. Englendingar mæta þá Svíum. 15.6.2012 12:30
Redknapp: Yfirmönnum Spurs líkaði ekki vel við mig Harry Redknapp er enn að reyna að komast yfir að hafa verið rekinn frá Tottenham í vikunni. Redknapp segir að yfirmönnum félagsins hafi líkað illa við hann. 15.6.2012 11:45
Villas-Boas sagður vera efstur á óskalista Spurs Enskir fjölmiðlar eru eðlilega farnir að velta því fyrir sér hver muni taka við af Harry Redknapp sem knattspyrnustjóri Tottenham. Andre Villas-Boas er sagður vera efstur á óskalista félagsins. 15.6.2012 11:17
Laudrup tekinn við Swansea Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Swansea búið að ráða Danann Michael Laudrup sem stjóra félagsins í stað Brendan Rodgers sem fór til Liverpool. 15.6.2012 11:02
Rodgers vill kaupa Gylfa ef hann fer ekki til Swansea Enskir fjölmiðlar halda áfram að orða Gylfa Þór Sigurðsson við Liverpool. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist fylgjast vel með framvindu mála hjá Gylfa en tekur þó fram að hann muni virða samkomulag við Swansea og ætli sér ekki að stela Gylfa. Hann muni þó reyna að kaupa hann ef Gylfi endar úti á markaðnum á ný. 15.6.2012 09:30
Sandra María hvött til að gagnrýna fjölmiðla Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA, er einn nýliðanna í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á laugardaginn. 15.6.2012 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir kvöldsins á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.6.2012 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 1-0 Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði sigurmark Fylkis gegn Fram í Árbænum í kvöld. Markið, sem var ansi skrautlegt, kemur Fylkismönnum í níu stig en Framarar sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig. 14.6.2012 11:04
Tveggja ára sérfræðingur um hollenska landsliðið Hinn tveggja ára gamli Noah þekkir alla leikmenn og þjálfara hollenska landsliðsins með nafni. Myndband af honum hefur vakið athygli í netheimum. 14.6.2012 23:30