Íslenski boltinn

Stjarnan vann sinn fyrsta heimasigur - Myndir

Bláklæddir Stjörnumenn fögnuðu sínum fyrsta heimsigri í Pepsi-deild karla í sumar þegar Valur mátti sætta sig við tap 3-2. Garðbæingar eru loks búnir að taka nýja gervigrasið í sátt eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur heimaleikjunum.

Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, mætti í Garðabæinn og tók þessar myndir.

Tryggvi Sveinn Bjarnason og Matarr Jobe í baráttunni í Garðabænum í kvöld.Mynd / Ernir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×