Íslenski boltinn

Pepsimörkin í beinni á Vísi

Sjöundu umferð í Pepsi-deild karla verður gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi.

Úrslit leikjanna má sjá hér fyrir neðan en útsendingn hefst um klukkan 20. Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá þáttinn í beinni útsendingu.

Þátturinn er einnig sýndur í ólæstri dagskrá.


Tengdar fréttir

Garðar segir markaskorun Stjörnunnar ekki bara vera á sínum herðum

Liðin í 4. og 5.sæti Pepsideildar karla í knattspyrnu, Stjarnan og Valur mætast í Garðabænum í kvöld. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur en með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum sjöundu umferðar, minnkað forystu toppliðs ÍA niður í tvö stig.

Gary Martin: Verðum að stöðva Tryggva

"Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að stöðva Tryggva Guðmundsson ætlum við okkur að vinna ÍBV í kvöld,“ sagði, Gary Martin, framherji ÍA, í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun.

Stjarnan vann sinn fyrsta heimasigur - Myndir

Bláklæddir Stjörnumenn fögnuðu sínum fyrsta heimsigri í Pepsi-deild karla í sumar þegar Valur mátti sætta sig við tap 3-2. Garðbæingar eru loks búnir að taka nýja gervigrasið í sátt eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur heimaleikjunum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 1-0

Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði sigurmark Fylkis gegn Fram í Árbænum í kvöld. Markið, sem var ansi skrautlegt, kemur Fylkismönnum í níu stig en Framarar sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 2-4

FH skaust á topp Pepsideildar karla með góðum sigri á Keflavík í dag. Leikurinn endaði 2-4 fyrir gestina úr Hafnarfirðinum og var sanngjarn í meira lagi. Fyrri hálfleikur var frekar daufur og fátt um færi. FH-ingar voru þó hættulegri og skoruðu eina mark hálfleiksins. Þar var að verki Atli Viðar Björnsson.

Steven Lennon: Hef ekki áhyggjur af markaþurrðinni

Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram, vonast til að lið hans geti komið sér á rétta braut í Pepsi-deildinni með sigri á Fylki í kvöld. Liðin mætast í Árbænum klukkan 19:15 í fyrsta leik sjöundu umferðar. Lennon ræddi við Hjört Hjartarson í Boltaþættinum á X-inu í morgun.

Steven Lennon: Breytinga er þörf

Steven Lennon, framherji Framara, var sá eini með lífsmarki í sóknarleik Safamýrarpilta í Árbænum í kvöld. Lennon segir breytinga þörf hjá Frömurum, annaðhvort að skipta út mönnum eða breyta um leikkerfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×