Íslenski boltinn

Skagamenn steinlágu gegn Eyjamönnum - Myndir

Skagamenn töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í sumar þegar Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Skipaskaga í gærkvöldi.

Daninn Christian Olsen skoraði þrjú marka Eyjamanna sem eru komnir með átta stig og fjarlægðust botnbaráttuna í bili. Sjöundu umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í dag með þremur leikjum.

Guðmundur Bjarki Halldórsson var að sjálfsögðu mættur á Akranesvöll í gærkvöldi og tók þessar myndir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×