Öll liðin geta komist áfram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. júní 2012 11:00 Skemmtilegt atvik úr leik Rússlands og Póllands fyrr í vikunni MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Síðustu leikir A-riðil á Evrópumeistaramótinu í fótbolta hefjast í kvöld klukkan 18:45 en öll fjögur liðin geta komist áfram í átta liða úrslit fyrir kvöldið. Rússland stendur þó óneitanlega best að vígi í efsta sæti riðilsins en Rússar mæta Grikkjum á sama tíma og Pólland og Tékkland eigast við. Rússland er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig og mætir Grikklandi sem er á botninum með eitt stig. Rússland valtaði yfir Tékka 4-1 í fyrstu umferð riðlakeppninnar en gerði svo 1-1 jafntefli við Pólland í annarri umferðinni. Grikkland gerði einnig 1-1 jafntefli við Pólland en tapaði síðan 2-1 fyrir Tékkum. Rússlandi dugir jafntefli gegn Grikklandi til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum en Grikkjum dugir ekkert annað en sigur. Tékkar eru með þrjú stig og Pólland tvö og því ljóst að það lið sem vinnur þann leik fer áfram. Pólland er úr leik ef liðið vinnur ekki en Tékkar geta farið áfram á jafntefli ef Grikkland vinnur ekki Rússland. Fari svo að Grikkland vinni Rússland og Tékkland og Pólland geri jafntefli verða Rússland, Tékkland og Grikkland öll jöfn með 4 stig. Tékkar eru með tvö mörk í mínus í innbyrðis viðureignum þjóðanna. Grikkir verða alltaf með betri árangur en það í þessari stöðu þar sem liðið tapaði með einu marki gegn Tékkum. Fyrir Tékka að fara áfram ef úrslitin verða á þennan veg þurfa Grikkir að sigra Rússa með sex marka mun. Það verður því að teljast líklegt að jafntefli dugi Tékkum ekki gegn Póllandi ef Grikkland næði að sigra Rússland. Vinni Tékkland eða Pólland leik þjóðanna og Grikkland vinnur Rússland situr Rússland eftir. Það má því ætla að öll fjögur liðin blási til sóknar í kvöld og ætli sér sigur en A-riðillinn hefur verið hin besta skemmtun og mikið af mörkum skoruðum í leikjunum fjórum til þessa. Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Síðustu leikir A-riðil á Evrópumeistaramótinu í fótbolta hefjast í kvöld klukkan 18:45 en öll fjögur liðin geta komist áfram í átta liða úrslit fyrir kvöldið. Rússland stendur þó óneitanlega best að vígi í efsta sæti riðilsins en Rússar mæta Grikkjum á sama tíma og Pólland og Tékkland eigast við. Rússland er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig og mætir Grikklandi sem er á botninum með eitt stig. Rússland valtaði yfir Tékka 4-1 í fyrstu umferð riðlakeppninnar en gerði svo 1-1 jafntefli við Pólland í annarri umferðinni. Grikkland gerði einnig 1-1 jafntefli við Pólland en tapaði síðan 2-1 fyrir Tékkum. Rússlandi dugir jafntefli gegn Grikklandi til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum en Grikkjum dugir ekkert annað en sigur. Tékkar eru með þrjú stig og Pólland tvö og því ljóst að það lið sem vinnur þann leik fer áfram. Pólland er úr leik ef liðið vinnur ekki en Tékkar geta farið áfram á jafntefli ef Grikkland vinnur ekki Rússland. Fari svo að Grikkland vinni Rússland og Tékkland og Pólland geri jafntefli verða Rússland, Tékkland og Grikkland öll jöfn með 4 stig. Tékkar eru með tvö mörk í mínus í innbyrðis viðureignum þjóðanna. Grikkir verða alltaf með betri árangur en það í þessari stöðu þar sem liðið tapaði með einu marki gegn Tékkum. Fyrir Tékka að fara áfram ef úrslitin verða á þennan veg þurfa Grikkir að sigra Rússa með sex marka mun. Það verður því að teljast líklegt að jafntefli dugi Tékkum ekki gegn Póllandi ef Grikkland næði að sigra Rússland. Vinni Tékkland eða Pólland leik þjóðanna og Grikkland vinnur Rússland situr Rússland eftir. Það má því ætla að öll fjögur liðin blási til sóknar í kvöld og ætli sér sigur en A-riðillinn hefur verið hin besta skemmtun og mikið af mörkum skoruðum í leikjunum fjórum til þessa.
Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira