Fótbolti

Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á EM á sama stað

Lokaumferð B-riðils á EM fer fram í kvöld og er hægt að fylgjast beint með báðum leikjunum á sama stað í Miðstöð Boltavaktarinnar.

Portúgal og Holland mætast annars vegar og svo Danmörk og Þýskaland hins vegar. Leikirnir hefjast klukkan 18.45.

Hér neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum - mörk og spjöld. Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×