Fleiri fréttir Elísabet: Gamall draumur að rætast Elísabet Gunnarsdóttir staðfestir í samtali við Vísi að hún muni um næstu helgi halda til Svíþjóðar og ráða sig formlega til starfa sem nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad DFF. 20.10.2008 10:01 Elísabet tekur við Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir, fyrrum þjálfari Vals, hefur verið ráðinn nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad eftir því sem fram kemur í staðardagblaðinu Norra Skåne í dag. 20.10.2008 09:25 Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. 19.10.2008 21:57 Valencia hélt toppsætinu Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur. 19.10.2008 21:51 Pálmi Rafn tryggði Stabæk titilinn Pálmi Rafn Pálmason var hetja Stabæk í dag þegar liðið vann Brann 2-1 og fór langt með að tryggja sér meistaratitilinn í Noregi. 19.10.2008 20:21 Besta byrjun nýliða í 115 ár Kraftaverkalið Hull City hefur heldur betur stimplað sig inn í sögubækurnar með frábærri byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2008 19:00 Ófarir Tottenham halda áfram Stoke City jók enn á ófarir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-1 sigri á Lundúnaliðinu á heimavelli. Stoke vann annan sigur sinn á leiktíðinni en Tottenham hefur ekki byrjað jafn illa í sögu félagsins. 19.10.2008 17:30 Hull í þriðja sæti eftir sigur á West Ham Hull City heldur áfram að slá í gegn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í dag bætti liðið enn einum sigrinum gegn Lundúnaliði í safnið þegar það lagði West Ham 1-0. 19.10.2008 16:05 Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. 19.10.2008 15:36 Gullknötturinn: Ronaldinho og Henry ekki tilnefndir Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan og franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona voru ekki á meðal þeirra sem tilnefndir hafa verið í kjörinu á knattspyrnumanni ársins. 19.10.2008 12:42 City sýnir Zaki áhuga Manchester City hefur hug á að kaupa egypska sóknarmanninn Amr Zaki sem slegið hefur í gegn sem lánsmaður hjá Wigan í úrvalsdeildinni. 19.10.2008 12:26 Drogba: Ég hefði átt að kýla Vidic Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea talar opinskátt um úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í ævisögu sinni. 19.10.2008 12:11 Lokahóf KSÍ: Guðmundur og Dóra best Guðmundur Steinarsson og Dóra María Lárusdóttir úr Val voru í gær útnefnd bestu leikmenn Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu í sumar. 19.10.2008 11:24 Roma og Lazio þurfa nýjan heimavöll Gianni Alemanno, borgarstjóri í Róm, segir að knattspyrnuliðin Roma og Lazio þurfi brátt að yfirgefa Ólympíuleikvanginn í borginni og reisa sína eigin leikvanga. 18.10.2008 22:15 Toure meiddist á öxl Varnarmaðurinn Kolo Toure gæti misst af leik Arsenal gegn Fenerbahce á þriðjudaginn eftir að hafa meiðst á öxl í leiknum gegn Everton í dag. 18.10.2008 21:45 Real stal sigrinum á elleftu stundu Real Madrid skaust í kvöld í toppsætið í spænsku deildinni í knattspyrnu eftir dramatískan 2-1 sigur á grönnum sínum í Atletico. 18.10.2008 20:49 Klose bjargaði Bayern Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. 18.10.2008 20:31 Benitez: Við gerum okkur erfitt fyrir Rafa Benitez stjóri Liverpool hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Wigan í úrvalsdeildinni í dag, en segir leikmenn sína gera sér of erfitt fyrir. 18.10.2008 19:17 Bruce: Við vorum rændir Steve Bruce, stjóri Wigan, segir sína menn hafa verið rænda í leiknum gegn Liverpool á Anfield í dag. Tvisvar komst Wigan yfir í leiknum, en varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap. 18.10.2008 19:04 Ragnar skoraði sigurmark Gautaborgar Ragnar Sigurðsson var hetja Gautaborgar í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á toppliði Kalmar. Kalmar er þó enn á toppi deildarinnar með 54 stig, Elfsborg hefur 51 stig og Gautaborg 47. 18.10.2008 18:54 United skoraði fjögur í síðari hálfleik Rétt eins og Liverpool og Arsenal fyrr í dag, var Manchester United lengi að finna taktinn þegar liðið tók á móti West Brom á heimavelli sínum Old Trafford. 18.10.2008 18:31 Ívar skoraði sjálfsmark Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag þegar lið hans Reading tapaði 2-1 fyrir Preston á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Ívar var í byrjunarliði Reading en Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í lokin. 18.10.2008 18:07 Wenger: Við spiluðum mjög vel Arsene Wenger stjóri Arsenal sagðist í dag vera stoltur af því hvernig hans menn hefðu náð að snúa leiknum gegn Everton sér í hag í síðari hálfleik. 18.10.2008 17:18 Southgate: Chelsea slátraði okkur Gareth Southgate sagðist ekki geta komið liði sínu til varnar eftir að það var gjörsigrað af Chelsea á heimavelli sínum 5-0 í dag. 18.10.2008 17:01 Liverpool og Arsenal voru lengi í gang Liverpool og Arsenal unnu bæði sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa verið undir í hálfleik á heimavelli. Liverpool lagði Wigan 3-2 og Arsenal vann Everton 3-1. 18.10.2008 15:59 Lampard: Besti leikur okkar til þessa Frank Lampard var að vonum ánægður eftir að hafa skorað eitt af fimm mörkum Chelsea í 5-0 sigri liðsins á Middlesbrough í dag. 18.10.2008 15:06 Chelsea valtaði yfir Boro Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Middlesbrough á útivelli í fyrsta leik dagsins. 18.10.2008 13:45 Benitez neitar að tala um Heskey Rafa Benitez, stjóri Liverpool, sagðist vera hissa á því að framherjinn Emile Heskey hjá Wigan hefði verið orðaður við sitt gamla félag fyrir helgina. 18.10.2008 13:15 Wigan hefur yfir í hálfleik á Anfield Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fimm sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni. 18.10.2008 14:54 Maradona til í að þjálfa landslið Argentínu Diego Maradona segist aðspurður meira en til í að taka að sér þjálfun landsliðs Argentínu en Alfio Basile sagði því starfi lausu í gær. 17.10.2008 22:13 KR með tilboð frá GAIS í Guðjón Sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS hefur gert KR tilboð í sóknarmanninn Guðjón Baldvinsson sem varð bikarmeistari með félaginu í upphafi mánaðarins. 17.10.2008 20:24 Freyr tekur einn við þjálfun Vals Freyr Alexandersson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og mun hann þjálfa meistaraflokk kvenna hjá félaginu. 17.10.2008 20:19 Enn reiknað með 3-4 vikum í meiðsli Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen gekkst undir frekari læknisskoðanir í Barcelona í dag vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut í landsleik Íslands og Makedóníu í fyrrakvöld. 17.10.2008 20:10 Benitez ætlar að krefja Spánverja svara Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar að krefja spænska knattspyrnusambandið svara vegna meiðslanna sem Fernando Torres varð fyrir í landsleik Spánar og Belgíu. 17.10.2008 18:29 ÍH í slæmum málum vegna hegðunar þjálfarans Allt útlit er fyrir að ÍH missi sæti sitt í 2. deild karla eftir að liðinu var dæmdur 3-0 ósigur gegn Tindastóli í dag. Umræddur leikur var í lokaumferð deildarinnar og vann ÍH leikinn, 1-0. 17.10.2008 17:25 Lið ársins tilkynnt KSÍ hefur birt niðurstöðu kjörs um lið ársins í Landsbankadeildum karla og kvenna, degi fyrir lokahóf KSÍ. 17.10.2008 17:09 Tottenham hefur ekki skorað í 273 mínútur Það verður sannkallaður botnslagur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar nýliðar Stoke City taka á móti botnliði Tottenham. 17.10.2008 16:11 Ballack frá í þrjár vikur eftir uppskurð Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack hjá Chelsea verður frá keppni næstu 2-3 vikurnar eftir að hafa farið í uppskurð á báðum fótum. 17.10.2008 15:54 Fyrstu þúsund fá öl Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton hefur nú hrundið af stað átaki til að lokka fleiri áhorfendur á Reebok völlinn. 17.10.2008 14:48 Latur Berbatov vekur reiði í heimalandinu Stjörnuframherjinn Dimitar Berbatov hjá Manchester United þótti fjarri sínu besta með landsliði sínu í leikjum gegn Ítölum og Georgíumönnum. 17.10.2008 14:13 Rooney á enn mikið inni Framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United hefur skorað grimmt upp á síðkastið með United og enska landsliðinu. 17.10.2008 13:42 Petrov meiddist á hné Búlgarski vængmaðurinn Martin Petrov verður ekki með liði sínu Manchester City á næstunni eftir að hafa meiðst á hné í leik Búlgara og Georgíumanna á miðvikudaginn. 17.10.2008 12:15 Reid úr leik í vetur hjá Blackburn Írski landsliðsmaðurinn Steven Reid hjá Blackburn getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni. Reid þarf að fara í hnéaðgerð og verður sex til sjö mánuði að ná sér eftir hana. 17.10.2008 11:46 Drogba loksins ánægður hjá Chelsea Framherjinn Didier Drogba hefur nú lýst því yfir að hann sé ánægður í herbúðum Chesea í fyrsta sinn og ætli því ekki að fara frá félaginu. 17.10.2008 10:17 Heskey orðaður við Liverpool Svo gæti farið að framherjinn Emile Heskey hjá Wigan sneri aftur í herbúðir Liverpool í janúar eða næsta sumar. 17.10.2008 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Elísabet: Gamall draumur að rætast Elísabet Gunnarsdóttir staðfestir í samtali við Vísi að hún muni um næstu helgi halda til Svíþjóðar og ráða sig formlega til starfa sem nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad DFF. 20.10.2008 10:01
Elísabet tekur við Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir, fyrrum þjálfari Vals, hefur verið ráðinn nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad eftir því sem fram kemur í staðardagblaðinu Norra Skåne í dag. 20.10.2008 09:25
Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. 19.10.2008 21:57
Valencia hélt toppsætinu Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur. 19.10.2008 21:51
Pálmi Rafn tryggði Stabæk titilinn Pálmi Rafn Pálmason var hetja Stabæk í dag þegar liðið vann Brann 2-1 og fór langt með að tryggja sér meistaratitilinn í Noregi. 19.10.2008 20:21
Besta byrjun nýliða í 115 ár Kraftaverkalið Hull City hefur heldur betur stimplað sig inn í sögubækurnar með frábærri byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2008 19:00
Ófarir Tottenham halda áfram Stoke City jók enn á ófarir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-1 sigri á Lundúnaliðinu á heimavelli. Stoke vann annan sigur sinn á leiktíðinni en Tottenham hefur ekki byrjað jafn illa í sögu félagsins. 19.10.2008 17:30
Hull í þriðja sæti eftir sigur á West Ham Hull City heldur áfram að slá í gegn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í dag bætti liðið enn einum sigrinum gegn Lundúnaliði í safnið þegar það lagði West Ham 1-0. 19.10.2008 16:05
Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. 19.10.2008 15:36
Gullknötturinn: Ronaldinho og Henry ekki tilnefndir Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan og franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona voru ekki á meðal þeirra sem tilnefndir hafa verið í kjörinu á knattspyrnumanni ársins. 19.10.2008 12:42
City sýnir Zaki áhuga Manchester City hefur hug á að kaupa egypska sóknarmanninn Amr Zaki sem slegið hefur í gegn sem lánsmaður hjá Wigan í úrvalsdeildinni. 19.10.2008 12:26
Drogba: Ég hefði átt að kýla Vidic Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea talar opinskátt um úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í ævisögu sinni. 19.10.2008 12:11
Lokahóf KSÍ: Guðmundur og Dóra best Guðmundur Steinarsson og Dóra María Lárusdóttir úr Val voru í gær útnefnd bestu leikmenn Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu í sumar. 19.10.2008 11:24
Roma og Lazio þurfa nýjan heimavöll Gianni Alemanno, borgarstjóri í Róm, segir að knattspyrnuliðin Roma og Lazio þurfi brátt að yfirgefa Ólympíuleikvanginn í borginni og reisa sína eigin leikvanga. 18.10.2008 22:15
Toure meiddist á öxl Varnarmaðurinn Kolo Toure gæti misst af leik Arsenal gegn Fenerbahce á þriðjudaginn eftir að hafa meiðst á öxl í leiknum gegn Everton í dag. 18.10.2008 21:45
Real stal sigrinum á elleftu stundu Real Madrid skaust í kvöld í toppsætið í spænsku deildinni í knattspyrnu eftir dramatískan 2-1 sigur á grönnum sínum í Atletico. 18.10.2008 20:49
Klose bjargaði Bayern Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. 18.10.2008 20:31
Benitez: Við gerum okkur erfitt fyrir Rafa Benitez stjóri Liverpool hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Wigan í úrvalsdeildinni í dag, en segir leikmenn sína gera sér of erfitt fyrir. 18.10.2008 19:17
Bruce: Við vorum rændir Steve Bruce, stjóri Wigan, segir sína menn hafa verið rænda í leiknum gegn Liverpool á Anfield í dag. Tvisvar komst Wigan yfir í leiknum, en varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap. 18.10.2008 19:04
Ragnar skoraði sigurmark Gautaborgar Ragnar Sigurðsson var hetja Gautaborgar í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á toppliði Kalmar. Kalmar er þó enn á toppi deildarinnar með 54 stig, Elfsborg hefur 51 stig og Gautaborg 47. 18.10.2008 18:54
United skoraði fjögur í síðari hálfleik Rétt eins og Liverpool og Arsenal fyrr í dag, var Manchester United lengi að finna taktinn þegar liðið tók á móti West Brom á heimavelli sínum Old Trafford. 18.10.2008 18:31
Ívar skoraði sjálfsmark Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag þegar lið hans Reading tapaði 2-1 fyrir Preston á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Ívar var í byrjunarliði Reading en Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í lokin. 18.10.2008 18:07
Wenger: Við spiluðum mjög vel Arsene Wenger stjóri Arsenal sagðist í dag vera stoltur af því hvernig hans menn hefðu náð að snúa leiknum gegn Everton sér í hag í síðari hálfleik. 18.10.2008 17:18
Southgate: Chelsea slátraði okkur Gareth Southgate sagðist ekki geta komið liði sínu til varnar eftir að það var gjörsigrað af Chelsea á heimavelli sínum 5-0 í dag. 18.10.2008 17:01
Liverpool og Arsenal voru lengi í gang Liverpool og Arsenal unnu bæði sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa verið undir í hálfleik á heimavelli. Liverpool lagði Wigan 3-2 og Arsenal vann Everton 3-1. 18.10.2008 15:59
Lampard: Besti leikur okkar til þessa Frank Lampard var að vonum ánægður eftir að hafa skorað eitt af fimm mörkum Chelsea í 5-0 sigri liðsins á Middlesbrough í dag. 18.10.2008 15:06
Chelsea valtaði yfir Boro Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Middlesbrough á útivelli í fyrsta leik dagsins. 18.10.2008 13:45
Benitez neitar að tala um Heskey Rafa Benitez, stjóri Liverpool, sagðist vera hissa á því að framherjinn Emile Heskey hjá Wigan hefði verið orðaður við sitt gamla félag fyrir helgina. 18.10.2008 13:15
Wigan hefur yfir í hálfleik á Anfield Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fimm sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni. 18.10.2008 14:54
Maradona til í að þjálfa landslið Argentínu Diego Maradona segist aðspurður meira en til í að taka að sér þjálfun landsliðs Argentínu en Alfio Basile sagði því starfi lausu í gær. 17.10.2008 22:13
KR með tilboð frá GAIS í Guðjón Sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS hefur gert KR tilboð í sóknarmanninn Guðjón Baldvinsson sem varð bikarmeistari með félaginu í upphafi mánaðarins. 17.10.2008 20:24
Freyr tekur einn við þjálfun Vals Freyr Alexandersson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og mun hann þjálfa meistaraflokk kvenna hjá félaginu. 17.10.2008 20:19
Enn reiknað með 3-4 vikum í meiðsli Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen gekkst undir frekari læknisskoðanir í Barcelona í dag vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut í landsleik Íslands og Makedóníu í fyrrakvöld. 17.10.2008 20:10
Benitez ætlar að krefja Spánverja svara Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar að krefja spænska knattspyrnusambandið svara vegna meiðslanna sem Fernando Torres varð fyrir í landsleik Spánar og Belgíu. 17.10.2008 18:29
ÍH í slæmum málum vegna hegðunar þjálfarans Allt útlit er fyrir að ÍH missi sæti sitt í 2. deild karla eftir að liðinu var dæmdur 3-0 ósigur gegn Tindastóli í dag. Umræddur leikur var í lokaumferð deildarinnar og vann ÍH leikinn, 1-0. 17.10.2008 17:25
Lið ársins tilkynnt KSÍ hefur birt niðurstöðu kjörs um lið ársins í Landsbankadeildum karla og kvenna, degi fyrir lokahóf KSÍ. 17.10.2008 17:09
Tottenham hefur ekki skorað í 273 mínútur Það verður sannkallaður botnslagur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar nýliðar Stoke City taka á móti botnliði Tottenham. 17.10.2008 16:11
Ballack frá í þrjár vikur eftir uppskurð Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack hjá Chelsea verður frá keppni næstu 2-3 vikurnar eftir að hafa farið í uppskurð á báðum fótum. 17.10.2008 15:54
Fyrstu þúsund fá öl Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton hefur nú hrundið af stað átaki til að lokka fleiri áhorfendur á Reebok völlinn. 17.10.2008 14:48
Latur Berbatov vekur reiði í heimalandinu Stjörnuframherjinn Dimitar Berbatov hjá Manchester United þótti fjarri sínu besta með landsliði sínu í leikjum gegn Ítölum og Georgíumönnum. 17.10.2008 14:13
Rooney á enn mikið inni Framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United hefur skorað grimmt upp á síðkastið með United og enska landsliðinu. 17.10.2008 13:42
Petrov meiddist á hné Búlgarski vængmaðurinn Martin Petrov verður ekki með liði sínu Manchester City á næstunni eftir að hafa meiðst á hné í leik Búlgara og Georgíumanna á miðvikudaginn. 17.10.2008 12:15
Reid úr leik í vetur hjá Blackburn Írski landsliðsmaðurinn Steven Reid hjá Blackburn getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni. Reid þarf að fara í hnéaðgerð og verður sex til sjö mánuði að ná sér eftir hana. 17.10.2008 11:46
Drogba loksins ánægður hjá Chelsea Framherjinn Didier Drogba hefur nú lýst því yfir að hann sé ánægður í herbúðum Chesea í fyrsta sinn og ætli því ekki að fara frá félaginu. 17.10.2008 10:17
Heskey orðaður við Liverpool Svo gæti farið að framherjinn Emile Heskey hjá Wigan sneri aftur í herbúðir Liverpool í janúar eða næsta sumar. 17.10.2008 10:00