Íslenski boltinn

Lokahóf KSÍ: Guðmundur og Dóra best

Guðmundur Steinarsson og Dóra María Lárusdóttir úr Val voru í gær útnefnd bestu leikmenn Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu í sumar.

Efnilegustu leikmennirnir í karla- og kvennaflokki komu báðir úr röðum Breiðabliks, þau Jóhann Berg Guðmundsson og Hlín Gunnlaugsdóttir.

Þá var Jóhannes Valgeirsson kjörinn besti dómarinn í sumar.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×