Fleiri fréttir

Nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal

Það hefur greinilega verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal í gær því í dag var tilkynnt að fjórir leikmenn hefðu skrifað undir samning við félagið.

„Of gott vopn til að nota það svona illa“

KA fékk í vetur til sín Mikkel Qvist en hann kom til félagsins að láni frá Horsens í Danmörku. Aðal styrkleiki Qvist eru rosaleg innköst eins og sást í markalausa jafnteflinu gegn Víkingi um helgina.

Fín opnun í Vatnsdalsá

Veiðar hófust í Vatnsdalsá þann 20. júní og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð mikið vatn gekk opnunin vel.

102 sm lax úr Laxá í Kjós

Stærsti lax sem veiðst hefur það sem af er sumri veiddist í gær í Laxá í Kjós og var mældur 102 sm að lengd.

Sergio Agüero frá út tímabilið

Argentíski markahrókurinn Sergio Agüero verður frá út tímabilið eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Burnley í fyrradag.

Sjá næstu 50 fréttir