Fleiri fréttir Fyrrum framherji Anderlecht svipti sig lífi Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina. 26.5.2020 12:30 18 dagar í Pepsi Max: Unnu sama bikar með landsliði og Íslandsmeistaraliði Íslandsbikarinn sem var keppt um á árunum 1997 til 2015 var „endurunninn“ bikar sem íslenska átján ára landsliðið hafði unnið á móti á Ítalíu vorið 1996. Það þýddi að fimm leikmenn náðu að vinna hann aftur sem Íslandsmeistarar. 26.5.2020 12:00 Markvörður Bournemouth með veiruna Aaron Ramsdale er með kórónuveiruna. Nú hafa tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa greinst með veiruna eftir að byrjað var að skima fyrir henni. 26.5.2020 11:30 Segir að fótboltakonur ræði aldrei barneignir í klefanum Íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir hafa báðar vakið athygli á stöðu þungaðra knattspyrnukvenna í viðtölum við sænska fjölmiðla. 26.5.2020 11:00 Mainz bað Klopp um að kaupa Werner strax Twitter-síða þýska úrvalsdeildarliðið Mainz sló á létta strengi eftir að Timo Werner skoraði þrjú mörk gegn þeim um helgina en þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Werner gerði Mainz lífið leitt. 26.5.2020 10:30 Neitar því að erfiðlega hafi gengið að semja við Darra Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sá orðrómur um að erfiðlega hafi gengið að semja við Darra Frey Atlason, nýráðinn þjálfara KR, séu ekki réttar. 26.5.2020 10:00 Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? Puma tók forskot á sæluna og birti nýjan búning íslensku fótboltalandsliðana 26.5.2020 09:42 Gylfi segist vera betur á sig kominn en þegar hann var tvítugur Gylfi Þór Sigurðsson mætir aftur til æfinga hjá Everton í frábæru formi ef marka má viðtal hans við heimasíðu Everton. Hann hefur eytt tímanum meðal annars í að æfa sig á píanóið sitt. 26.5.2020 09:30 Óléttar knattspyrnukonur í Svíþjóð eru nú með íslenska baráttukonu í sínu horni Sif Atladóttir lætur verkin tala í baráttunni fyrir réttindum þungaðra knattspyrnukvenna því hún er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. 26.5.2020 09:00 KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. 26.5.2020 07:30 Fyrrum liðsfélagi Óttars og Björns stal úr leikmannasjóðnum Vegard Forren, sem leikið hefur 33 leiki fyrir norska landsliðið í fótbolta, verður mögulega rekinn frá meisturum Molde eftir að hafa lagt spilin á borðið varðandi alvarlega veðmálafíkn sína. 26.5.2020 07:00 Búið spil hjá Zlatan? Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic meiddist alvarlega á æfingu með AC Milan í dag og sá orðrómur komst á kreik að þau gætu orðið til þess að knattspyrnuferli hans væri lokið. 25.5.2020 23:00 Margar sögur í gangi og kannski einhverjir að reyna að sundra okkur „Það hafa verið margar sögur í gangi og ég veit ekki alveg forsendur þess hvað það fóru margar sögur í gang. Kannski er það bara af því að þetta er KR,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar KR um sögusagnir varðandi framtíðarhorfur kvennaliðs félagsins. 25.5.2020 22:00 Grunar að Jón Arnór eigi hinsta dansinn eftir Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon gætu vel átt eftir að spila með KR á næstu leiktíð og freista þess að tryggja liðinu sjöunda Íslandsmeistaratitilinn í röð í körfubolta. 25.5.2020 21:00 Haukar fá liðsstyrk frá Fjölni Haukar hafa fengið liðsstyrk frá Fjölni fyrir næstu leiktíð í handbolta kvenna en tveir af lykilmönnum Fjölnis hafa samið við Hafnarfjarðarfélagið. 25.5.2020 20:00 Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 19:30 „Það er bara hægt að klúðra þessu“ „Þetta er þannig að það er bara hægt að klúðra þessu, og ég átta mig alveg á þeirri aðstöðu,“ segir Darri Freyr Atlason, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta karla. 25.5.2020 19:00 KR bað leikmenn um þolinmæði: „Tilboðið sem ég bauð Hildi ekki nálægt því sem Valsmenn buðu“ Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að á þeim óvissutímum sem nú ríki hafi félagið ekki getað boðið Hildi Björgu Kjartansdóttur nálægt því eins góðan samning og hún hafi fengið hjá meisturum Vals. 25.5.2020 18:00 Guðlaugur Victor leikmaður umferðarinnar Að mati Kicker var Guðlaugur Victor Pálsson besti leikmaður umferðarinnar í þýsku B-deildinni í fótbolta. 25.5.2020 17:00 Laxinn er mættur í Elliðaárnar Ein af þeim ám sem margir veiðimenn fylgjast grant með eru Elliðaárnar en það eru ennþá um fjórar vikur í að þær opni fyrir veiðimönnu. 25.5.2020 16:33 Rúrik fær ekki að æfa eftir að hann neitaði að taka á sig launalækkun Rúrik Gíslason æfir ekki með Sandhausen þessa dagana. 25.5.2020 16:14 Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. 25.5.2020 16:00 Formaður körfuknattleiksdeildar KR bað Inga Þór afsökunar Formaður körfuknattleiksdeildar KR segist hafa misst atburðarrásina í tengslum við uppsögn Inga Þórs Steinþórssonar úr höndunum. 25.5.2020 15:36 Stjarnan fær efnilega tvíburabræður frá Vestra á Ísafirði Stjarnan fékk flottan liðsstyrk í körfuboltanum í dag þegar tvíburarnir efnilegu Hugi og Hilmir Hallgrímssynir skrifuðu undir samning við Stjörnuna. 25.5.2020 15:12 Sigraðist á krabbameini og bankar nú á dyrnar hjá Manchester United Einn af ungu og efnilegu leikmönnunum hjá Manchester United á að baki mjög erfiða lífsreynslu en hefur sýnt mikinn styrk sem gæti komið honum langt. 25.5.2020 15:00 Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 14:18 Martin hefur lokið leik í EuroLeague Keppni í tveimur stærstu Evrópukeppnunum hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 14:00 Darri Freyr og Francisco Garcia taka við KR-liðunum Darri Freyr Atlason og Spánverjinn Francisco Garcia verða þjálfarar meistaraflokka KR í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Brynjar Þór Björnsson skrifaði undir tvo samninga. 25.5.2020 13:16 Liverpool vill selja þrjá leikmenn til þess að kaupa Werner Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. 25.5.2020 12:30 19 dagar í Pepsi Max: Bjarni Guðjóns sá yngsti til að skora tíu mörk fyrir Íslandsmeistaralið Bjarni Guðjónsson skoraði 13 mörk fyrir Íslandsmeistaralið Skagamanna sumarið 1996 en þá var hann aðeins sautján ára gamall. Með því setti hann met sem stendur enn. 25.5.2020 12:00 Datt aftur og aftur úr hóp daginn fyrir leik af því að hann var ekki enskur Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson þurfti að sætta sig við að missa sæti sitt í hópnum hjá Brentford út af íslenska vegabréfinu sínu en ekki út af getu sinni í marki. 25.5.2020 11:30 Valur fær 2,04 metra markvörð frá Pick Szeged Deildarmeistarar Vals hafa fengið ungverskan markvörð á láni fyrir næsta tímabil. 25.5.2020 10:51 Fyrrum samherji Schumacher: „Ég veit hvernig hann hefur það“ Fyrrum samherji Michael Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, segir í viðtali við brasilíska fjölmiðilinn Record að hann viti hvernig Schumacher hafi það eftir að hafa heimsótt hann til Sviss. 25.5.2020 10:30 Bara Messi og fimm aðrir með öruggt sæti hjá Barcelona á næstu leiktíð Barcelona er með nánast alla leikmenn liðsins á sölulista fyrir utan Lionel Messi og fimm aðra leikmenn. Fjárhagsstaða félagsins er ekki góð og félagið gæti neyðst til að selja leikmenn í sumar. 25.5.2020 09:30 Hreðavatn að koma vel inn Það eru nokkur vötn innan Veiðikortsins sem gleymast stundum hjá veiðimönnum og eitt af því er Hreðavatn sem virðist koma vel undan vori. 25.5.2020 08:34 Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. 25.5.2020 07:30 Stórlið munu bítast um norskan sóknarmann í sumar Norski sóknarmaðurinn Joshua King verður eftirsóttur af nokkrum af stærri liðum ensku úrvalsdeildarinnar í sumar er marka má heimildir Sky Sports. 25.5.2020 07:00 Benitez að snúa aftur á St.James´ Park? Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn. 24.5.2020 23:00 „Man Utd vantar leikmann eins og Werner“ Fyrrum leikmaður Man Utd og Bayern Munchen telur að markahrókurinn Timo Werner, ætti frekar að ganga í raðir Man Utd en Liverpool. 24.5.2020 22:00 Axel hafði betur á lokaholunni Axel Bóasson bar sigur úr býtum á B59 Hotel mótinu í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða. 24.5.2020 21:17 Ólafía Þórunn vann fyrsta mót ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bar sigur úr býtum á fyrsta móti ársins í Golfmótaröð GSÍ. 24.5.2020 20:36 Fyrirliði Sevilla biðst afsökunar á að hafa boðið stjörnum liðsins í sundlaugapartý í samkomubanni Fyrirliði Sevilla bauð liðsfélögum sínum og kærustum þeirra í sundlaugapartý í miðju samkomubanni. 24.5.2020 20:30 Beckenbauer: Kemur ekki niður á gæðum leiksins að spila án áhorfenda Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni 24.5.2020 20:00 Tveir úr Hull með veiruna Af þeim 1014 sýnum sem tekin voru hjá enskum B-deildarliðum reyndust tvö þeirra jákvæð og komu þau bæði úr röðum Hull City. 24.5.2020 19:00 Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24.5.2020 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrum framherji Anderlecht svipti sig lífi Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina. 26.5.2020 12:30
18 dagar í Pepsi Max: Unnu sama bikar með landsliði og Íslandsmeistaraliði Íslandsbikarinn sem var keppt um á árunum 1997 til 2015 var „endurunninn“ bikar sem íslenska átján ára landsliðið hafði unnið á móti á Ítalíu vorið 1996. Það þýddi að fimm leikmenn náðu að vinna hann aftur sem Íslandsmeistarar. 26.5.2020 12:00
Markvörður Bournemouth með veiruna Aaron Ramsdale er með kórónuveiruna. Nú hafa tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa greinst með veiruna eftir að byrjað var að skima fyrir henni. 26.5.2020 11:30
Segir að fótboltakonur ræði aldrei barneignir í klefanum Íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir hafa báðar vakið athygli á stöðu þungaðra knattspyrnukvenna í viðtölum við sænska fjölmiðla. 26.5.2020 11:00
Mainz bað Klopp um að kaupa Werner strax Twitter-síða þýska úrvalsdeildarliðið Mainz sló á létta strengi eftir að Timo Werner skoraði þrjú mörk gegn þeim um helgina en þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Werner gerði Mainz lífið leitt. 26.5.2020 10:30
Neitar því að erfiðlega hafi gengið að semja við Darra Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sá orðrómur um að erfiðlega hafi gengið að semja við Darra Frey Atlason, nýráðinn þjálfara KR, séu ekki réttar. 26.5.2020 10:00
Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? Puma tók forskot á sæluna og birti nýjan búning íslensku fótboltalandsliðana 26.5.2020 09:42
Gylfi segist vera betur á sig kominn en þegar hann var tvítugur Gylfi Þór Sigurðsson mætir aftur til æfinga hjá Everton í frábæru formi ef marka má viðtal hans við heimasíðu Everton. Hann hefur eytt tímanum meðal annars í að æfa sig á píanóið sitt. 26.5.2020 09:30
Óléttar knattspyrnukonur í Svíþjóð eru nú með íslenska baráttukonu í sínu horni Sif Atladóttir lætur verkin tala í baráttunni fyrir réttindum þungaðra knattspyrnukvenna því hún er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. 26.5.2020 09:00
KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. 26.5.2020 07:30
Fyrrum liðsfélagi Óttars og Björns stal úr leikmannasjóðnum Vegard Forren, sem leikið hefur 33 leiki fyrir norska landsliðið í fótbolta, verður mögulega rekinn frá meisturum Molde eftir að hafa lagt spilin á borðið varðandi alvarlega veðmálafíkn sína. 26.5.2020 07:00
Búið spil hjá Zlatan? Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic meiddist alvarlega á æfingu með AC Milan í dag og sá orðrómur komst á kreik að þau gætu orðið til þess að knattspyrnuferli hans væri lokið. 25.5.2020 23:00
Margar sögur í gangi og kannski einhverjir að reyna að sundra okkur „Það hafa verið margar sögur í gangi og ég veit ekki alveg forsendur þess hvað það fóru margar sögur í gang. Kannski er það bara af því að þetta er KR,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar KR um sögusagnir varðandi framtíðarhorfur kvennaliðs félagsins. 25.5.2020 22:00
Grunar að Jón Arnór eigi hinsta dansinn eftir Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon gætu vel átt eftir að spila með KR á næstu leiktíð og freista þess að tryggja liðinu sjöunda Íslandsmeistaratitilinn í röð í körfubolta. 25.5.2020 21:00
Haukar fá liðsstyrk frá Fjölni Haukar hafa fengið liðsstyrk frá Fjölni fyrir næstu leiktíð í handbolta kvenna en tveir af lykilmönnum Fjölnis hafa samið við Hafnarfjarðarfélagið. 25.5.2020 20:00
Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 19:30
„Það er bara hægt að klúðra þessu“ „Þetta er þannig að það er bara hægt að klúðra þessu, og ég átta mig alveg á þeirri aðstöðu,“ segir Darri Freyr Atlason, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta karla. 25.5.2020 19:00
KR bað leikmenn um þolinmæði: „Tilboðið sem ég bauð Hildi ekki nálægt því sem Valsmenn buðu“ Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að á þeim óvissutímum sem nú ríki hafi félagið ekki getað boðið Hildi Björgu Kjartansdóttur nálægt því eins góðan samning og hún hafi fengið hjá meisturum Vals. 25.5.2020 18:00
Guðlaugur Victor leikmaður umferðarinnar Að mati Kicker var Guðlaugur Victor Pálsson besti leikmaður umferðarinnar í þýsku B-deildinni í fótbolta. 25.5.2020 17:00
Laxinn er mættur í Elliðaárnar Ein af þeim ám sem margir veiðimenn fylgjast grant með eru Elliðaárnar en það eru ennþá um fjórar vikur í að þær opni fyrir veiðimönnu. 25.5.2020 16:33
Rúrik fær ekki að æfa eftir að hann neitaði að taka á sig launalækkun Rúrik Gíslason æfir ekki með Sandhausen þessa dagana. 25.5.2020 16:14
Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. 25.5.2020 16:00
Formaður körfuknattleiksdeildar KR bað Inga Þór afsökunar Formaður körfuknattleiksdeildar KR segist hafa misst atburðarrásina í tengslum við uppsögn Inga Þórs Steinþórssonar úr höndunum. 25.5.2020 15:36
Stjarnan fær efnilega tvíburabræður frá Vestra á Ísafirði Stjarnan fékk flottan liðsstyrk í körfuboltanum í dag þegar tvíburarnir efnilegu Hugi og Hilmir Hallgrímssynir skrifuðu undir samning við Stjörnuna. 25.5.2020 15:12
Sigraðist á krabbameini og bankar nú á dyrnar hjá Manchester United Einn af ungu og efnilegu leikmönnunum hjá Manchester United á að baki mjög erfiða lífsreynslu en hefur sýnt mikinn styrk sem gæti komið honum langt. 25.5.2020 15:00
Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 14:18
Martin hefur lokið leik í EuroLeague Keppni í tveimur stærstu Evrópukeppnunum hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 14:00
Darri Freyr og Francisco Garcia taka við KR-liðunum Darri Freyr Atlason og Spánverjinn Francisco Garcia verða þjálfarar meistaraflokka KR í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Brynjar Þór Björnsson skrifaði undir tvo samninga. 25.5.2020 13:16
Liverpool vill selja þrjá leikmenn til þess að kaupa Werner Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. 25.5.2020 12:30
19 dagar í Pepsi Max: Bjarni Guðjóns sá yngsti til að skora tíu mörk fyrir Íslandsmeistaralið Bjarni Guðjónsson skoraði 13 mörk fyrir Íslandsmeistaralið Skagamanna sumarið 1996 en þá var hann aðeins sautján ára gamall. Með því setti hann met sem stendur enn. 25.5.2020 12:00
Datt aftur og aftur úr hóp daginn fyrir leik af því að hann var ekki enskur Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson þurfti að sætta sig við að missa sæti sitt í hópnum hjá Brentford út af íslenska vegabréfinu sínu en ekki út af getu sinni í marki. 25.5.2020 11:30
Valur fær 2,04 metra markvörð frá Pick Szeged Deildarmeistarar Vals hafa fengið ungverskan markvörð á láni fyrir næsta tímabil. 25.5.2020 10:51
Fyrrum samherji Schumacher: „Ég veit hvernig hann hefur það“ Fyrrum samherji Michael Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, segir í viðtali við brasilíska fjölmiðilinn Record að hann viti hvernig Schumacher hafi það eftir að hafa heimsótt hann til Sviss. 25.5.2020 10:30
Bara Messi og fimm aðrir með öruggt sæti hjá Barcelona á næstu leiktíð Barcelona er með nánast alla leikmenn liðsins á sölulista fyrir utan Lionel Messi og fimm aðra leikmenn. Fjárhagsstaða félagsins er ekki góð og félagið gæti neyðst til að selja leikmenn í sumar. 25.5.2020 09:30
Hreðavatn að koma vel inn Það eru nokkur vötn innan Veiðikortsins sem gleymast stundum hjá veiðimönnum og eitt af því er Hreðavatn sem virðist koma vel undan vori. 25.5.2020 08:34
Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. 25.5.2020 07:30
Stórlið munu bítast um norskan sóknarmann í sumar Norski sóknarmaðurinn Joshua King verður eftirsóttur af nokkrum af stærri liðum ensku úrvalsdeildarinnar í sumar er marka má heimildir Sky Sports. 25.5.2020 07:00
Benitez að snúa aftur á St.James´ Park? Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn. 24.5.2020 23:00
„Man Utd vantar leikmann eins og Werner“ Fyrrum leikmaður Man Utd og Bayern Munchen telur að markahrókurinn Timo Werner, ætti frekar að ganga í raðir Man Utd en Liverpool. 24.5.2020 22:00
Axel hafði betur á lokaholunni Axel Bóasson bar sigur úr býtum á B59 Hotel mótinu í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða. 24.5.2020 21:17
Ólafía Þórunn vann fyrsta mót ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bar sigur úr býtum á fyrsta móti ársins í Golfmótaröð GSÍ. 24.5.2020 20:36
Fyrirliði Sevilla biðst afsökunar á að hafa boðið stjörnum liðsins í sundlaugapartý í samkomubanni Fyrirliði Sevilla bauð liðsfélögum sínum og kærustum þeirra í sundlaugapartý í miðju samkomubanni. 24.5.2020 20:30
Beckenbauer: Kemur ekki niður á gæðum leiksins að spila án áhorfenda Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni 24.5.2020 20:00
Tveir úr Hull með veiruna Af þeim 1014 sýnum sem tekin voru hjá enskum B-deildarliðum reyndust tvö þeirra jákvæð og komu þau bæði úr röðum Hull City. 24.5.2020 19:00
Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24.5.2020 18:30
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn