Fyrrum samherji Schumacher: „Ég veit hvernig hann hefur það“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 10:30 Michael Schumacher og Felipe Massa of árið 2006. vísir/getty Fyrrum samherji Michael Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, segir í viðtali við brasilíska fjölmiðilinn Record að hann viti hvernig Schumacher hafi það eftir að hafa heimsótt hann til Sviss. Schumacher lenti í alvarlegu slysi á skíðum í lok desember árið 2013 og hefur síðan þá verið mikið leynd yfir ástandi hans. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan og mikil leynd yfir líðan hans. „Ég veit hvernig hann hefur það. Ég er með upplýsingar um það. Samband mitt við hann hefur verið mjög náið,“ sagði Felipe Massa í viðtalinu. Hann segir að fjölskyldan vilja halda leynd yfir stöðunni á fyrrum ökuþórnum og hann beri virðingu fyrir ákvörðun konu og fjölskylu Schumacher. Felipe Massa donne des nouvelles de Michael Schumacher: "La situation est difficile" https://t.co/fWxMxt70IY pic.twitter.com/tb71nNYmgi— DH les Sports + (@ladh) May 25, 2020 „Ég er ekki í eins góðu sambandi við hana því hún var ekki svo oft á götunum en það mikilvægasta er að þetta er ekki auðvelt fyrir hana og hún er að fara í gegnum ansi erfiða tíma,“ sagði Massa sem keyrði með Schumacher árið 2006. „Við verðum að virða þessa ákvörðun og þetta er ákveðið af fjölskyldunni. Þau vilja ekki greina frá einhverjum upplýsingum svo afhverju ætti ég að gera það? Mig dreymir um það hvern einasta dag og vonast til þess að honum líði betur og geti mætt aftur á formúluna. Sérstaklega núna þegar sonur hans er byrjaður að keyra.“ Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fyrrum samherji Michael Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, segir í viðtali við brasilíska fjölmiðilinn Record að hann viti hvernig Schumacher hafi það eftir að hafa heimsótt hann til Sviss. Schumacher lenti í alvarlegu slysi á skíðum í lok desember árið 2013 og hefur síðan þá verið mikið leynd yfir ástandi hans. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan og mikil leynd yfir líðan hans. „Ég veit hvernig hann hefur það. Ég er með upplýsingar um það. Samband mitt við hann hefur verið mjög náið,“ sagði Felipe Massa í viðtalinu. Hann segir að fjölskyldan vilja halda leynd yfir stöðunni á fyrrum ökuþórnum og hann beri virðingu fyrir ákvörðun konu og fjölskylu Schumacher. Felipe Massa donne des nouvelles de Michael Schumacher: "La situation est difficile" https://t.co/fWxMxt70IY pic.twitter.com/tb71nNYmgi— DH les Sports + (@ladh) May 25, 2020 „Ég er ekki í eins góðu sambandi við hana því hún var ekki svo oft á götunum en það mikilvægasta er að þetta er ekki auðvelt fyrir hana og hún er að fara í gegnum ansi erfiða tíma,“ sagði Massa sem keyrði með Schumacher árið 2006. „Við verðum að virða þessa ákvörðun og þetta er ákveðið af fjölskyldunni. Þau vilja ekki greina frá einhverjum upplýsingum svo afhverju ætti ég að gera það? Mig dreymir um það hvern einasta dag og vonast til þess að honum líði betur og geti mætt aftur á formúluna. Sérstaklega núna þegar sonur hans er byrjaður að keyra.“
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira