Fyrrum samherji Schumacher: „Ég veit hvernig hann hefur það“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 10:30 Michael Schumacher og Felipe Massa of árið 2006. vísir/getty Fyrrum samherji Michael Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, segir í viðtali við brasilíska fjölmiðilinn Record að hann viti hvernig Schumacher hafi það eftir að hafa heimsótt hann til Sviss. Schumacher lenti í alvarlegu slysi á skíðum í lok desember árið 2013 og hefur síðan þá verið mikið leynd yfir ástandi hans. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan og mikil leynd yfir líðan hans. „Ég veit hvernig hann hefur það. Ég er með upplýsingar um það. Samband mitt við hann hefur verið mjög náið,“ sagði Felipe Massa í viðtalinu. Hann segir að fjölskyldan vilja halda leynd yfir stöðunni á fyrrum ökuþórnum og hann beri virðingu fyrir ákvörðun konu og fjölskylu Schumacher. Felipe Massa donne des nouvelles de Michael Schumacher: "La situation est difficile" https://t.co/fWxMxt70IY pic.twitter.com/tb71nNYmgi— DH les Sports + (@ladh) May 25, 2020 „Ég er ekki í eins góðu sambandi við hana því hún var ekki svo oft á götunum en það mikilvægasta er að þetta er ekki auðvelt fyrir hana og hún er að fara í gegnum ansi erfiða tíma,“ sagði Massa sem keyrði með Schumacher árið 2006. „Við verðum að virða þessa ákvörðun og þetta er ákveðið af fjölskyldunni. Þau vilja ekki greina frá einhverjum upplýsingum svo afhverju ætti ég að gera það? Mig dreymir um það hvern einasta dag og vonast til þess að honum líði betur og geti mætt aftur á formúluna. Sérstaklega núna þegar sonur hans er byrjaður að keyra.“ Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fyrrum samherji Michael Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, segir í viðtali við brasilíska fjölmiðilinn Record að hann viti hvernig Schumacher hafi það eftir að hafa heimsótt hann til Sviss. Schumacher lenti í alvarlegu slysi á skíðum í lok desember árið 2013 og hefur síðan þá verið mikið leynd yfir ástandi hans. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan og mikil leynd yfir líðan hans. „Ég veit hvernig hann hefur það. Ég er með upplýsingar um það. Samband mitt við hann hefur verið mjög náið,“ sagði Felipe Massa í viðtalinu. Hann segir að fjölskyldan vilja halda leynd yfir stöðunni á fyrrum ökuþórnum og hann beri virðingu fyrir ákvörðun konu og fjölskylu Schumacher. Felipe Massa donne des nouvelles de Michael Schumacher: "La situation est difficile" https://t.co/fWxMxt70IY pic.twitter.com/tb71nNYmgi— DH les Sports + (@ladh) May 25, 2020 „Ég er ekki í eins góðu sambandi við hana því hún var ekki svo oft á götunum en það mikilvægasta er að þetta er ekki auðvelt fyrir hana og hún er að fara í gegnum ansi erfiða tíma,“ sagði Massa sem keyrði með Schumacher árið 2006. „Við verðum að virða þessa ákvörðun og þetta er ákveðið af fjölskyldunni. Þau vilja ekki greina frá einhverjum upplýsingum svo afhverju ætti ég að gera það? Mig dreymir um það hvern einasta dag og vonast til þess að honum líði betur og geti mætt aftur á formúluna. Sérstaklega núna þegar sonur hans er byrjaður að keyra.“
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira