Fleiri fréttir

Pavel: Það voru allir til fyrirmyndar

Íslendingar unnu góðan sigur á Slóvökum í undankeppni HM í körfubolta 2023 í kvöld, 83-74. Ísland leikur í forkeppni að sjálfri undankeppninni og er í riðli með Slóvakíu, Lúxemborg og Kósóvó.

EM kvenna hefst á Old Trafford

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á fína möguleika á að komast á Evrópumótið í Englandi sumarið 2021 eftir að hafa unnið fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Komist Ísland í lokakeppnina gæti liðið spilað á sumum af frægustu leikvöngum heims.

Ziyech fer til Chelsea fyrir 5,5 milljarða

Hakim Ziyech hefur skrifað undir samning til fimm ára við Chelsea og mun ganga í raðir félagsins í sumar frá Ajax. Kaupverðið nemur 33,3 milljónum punda, jafnvirði rúmlega 5,5 milljarða króna.

Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron

„Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu.

Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið

Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð

Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið

Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Schmeichel sló pabba sínum við

Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti.

Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi

Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið.

Rúnar Alex með Dijon af fallsvæðinu

Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig gegn Monaco í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta.

Frábær undirbúningur fyrir leikinn við Real

Riyad Mahrez segir að sigurinn gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld muni hjálpa Manchester City fyrir stórleikinn við Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn.

Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu

Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Ronaldo jafnaði met í þúsundasta leiknum sínum

Cristiano Ronaldo hélt upp á sinn þúsundasta fótboltaleik með því að skora í 2-1 sigri Juventus gegn SPAL á útivelli. Hann jafnaði met með því að skora í ellefta deildarleik sínum í röð.

Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust

Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli.

Messi lauk "markaþurrð“ með fernu

Lionel Messi skoraði þrennu í fyrri hálfleik og fjögur mörk alls þegar Barcelona valtaði yfir Eibar í spænsku 1. deildinni í fótbolta, 5-0.

Sjá næstu 50 fréttir