Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Það var hart barist í Breiðholtinu.
Það var hart barist í Breiðholtinu. vísir/bára

Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa.Umfjöllun og viðtöl koma hér inn síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.