Fleiri fréttir Sara Björk yfirgefur Wolfsburg í sumar | Orðuð við Barcelona Landsliðsfyrirliðinn færir sig um set í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Wolfsburg. 28.1.2020 09:58 Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. 28.1.2020 09:30 Meira laust en síðustu sumur Nú eru ekki nema rétt tveir mánuðir þangað til veiðin hefst á nýjan leik en tímabilið hefst að venju 1. apríl og það er óhætt að segja að veiðimenn séu að koma sér í gírinn. 28.1.2020 09:00 Arsenal á von á tilboði frá Barcelona Barcelona verður án framherjans Luis Suárez næstu mánuðina og það búast margir við því að spænska stórliðið reyni að kaupa öflugan framherja í janúarglugganum. Þar á meðal eru forráðamenn Arsenal. 28.1.2020 09:00 LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. 28.1.2020 08:00 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28.1.2020 07:30 Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28.1.2020 07:00 Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27.1.2020 23:30 Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27.1.2020 23:07 Arsenal áfram eftir sigur á suðurströndinni Arsenal er komið áfram í 5. umferð enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Bournemouth á útivelli í kvöld. 27.1.2020 22:00 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27.1.2020 21:11 KR fékk á sig 66 stig í fyrri hálfleik og tapaði fyrir norðan Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrir Þór Akureyri, 102-100, er liðin mættust fyrir norðan í margfrestuðum leik. 27.1.2020 20:54 Þór og KR heiðruðu minningu Kobe Bryant | Myndband Þór og KR mætast nú í frestuðum leik í Dominos-deild karla en leikið er norðan heiða. 27.1.2020 20:13 Tiger fékk að vita tíðindin hræðilegu nokkrum mínútum eftir að hafa lokið keppni í gær Tiger Woods náði sér ekki á strik í PGA-mótaröðinni um helgina en viðtalið við hann eftir keppnina var ansi tilfinningaþrungið. 27.1.2020 20:00 Liverpool mætir Chelsea vinni krakkaliðið Shrewsbury | Rooney gæti mætt United Dregið var í fimmtu umferð enska bikarsins í kvöld þrátt fyrir að ekki sé búið að útkljá öll einvígin úr fjórðu umferðinni. 27.1.2020 19:26 Hlynur um Kobe: Sjokk fyrir körfuboltaheiminn | Flugmaður segir flugvélina líklega hafa verið að fljúga of lágt Kobe Bryant féll frá í gærvöldi og körfuboltaheimurinn sem og aðrir hafa syrgt þennan magnaða íþróttamann. 27.1.2020 19:00 Sverrir Ingi hélt hreinu og PAOK fór á toppinn Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn PAOK sem vann 1-0 sigur á Volos Nps í gríska boltanum. 27.1.2020 17:56 Guðjón Valur með 24 marka forskot fram að næsta Evrópumóti Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumóts karla frá upphafi en hann bætti við átján mörkum á Evrópumótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki sem lauk um helgina. 27.1.2020 15:45 Ein stærsta stjarna háskólaboltans tileinkar Kobe Bryant tímabilið sitt Körfuboltakonan Sabrina Ionescu hefur verið að gera einstaka hluti með Oregon í bandaríska háskólaboltanum og hefur heldur betur komið skóla sínum á kortið. 27.1.2020 15:00 Dallas leggur treyju númer 24 til hliðar Treyjunúmerið 24 verður ekki notuð framar hjá Dallas Mavericks til minningar um Kobe Bryant sem lést í gær. 27.1.2020 14:30 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27.1.2020 13:45 Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum. 27.1.2020 13:30 Íslenskur leikmaður valinn í hóp verstu kaupa ensku úrvalsdeildarfélagana í janúar Knattspyrnustjórum eru duglegir að tala um hversu erfitt er að kaupa leikmenn í janúarglugganum og hafa örugglega mikið til síns máls. Nú eru aðeins fimm dagar eftir af glugganum og það má búast við einhverjum látum á markaðnum í þessari viku. 27.1.2020 13:00 Þrír KR-ingar mega ekki spila á Akureyri í kvöld KR-liðið verður án þriggja leikmanna í leik sínum á móti Þór Akureyri í kvöld en þetta er frestaður leikur frá því fyrir áramót. 27.1.2020 12:30 Arnar Pétursson um byrjun Olís deildarinnar eftir 44 daga hlé: Þessi pása er erfið Olís deild karla í handbolta hefst á nýju eftir 44 daga hlé annað kvöld og Guðjón Guðmundsson ræddi við Arnar Pétursson, sérfræðing Seinni bylgjunnar, um stöðu mála og hvernig það sé að koma til baka eftir svona langt frí. 27.1.2020 12:00 Stelpurnar fara á mót á Spáni í staðinn fyrir Algarve-mótið Ísland mætir Norður-Írlandi, Skotlandi og Úkraínu á móti á Spáni í mars. 27.1.2020 11:43 Valur framlengir við Snorra Stein og Ágúst Valsmenn eru greinilega ánægðir með störf þjálfara meistaraflokka félagsins í handbolta. 27.1.2020 10:56 Solskjær þakkaði markverði Tranmere fyrir að kveikja í sínu liði Markvörður Tranmere hefði betur sleppt því að tala niður til Manchester United í aðdraganda bikarleiksins um helgina. 27.1.2020 10:30 Viðar orðinn leikmaður Yeni Malatyaspor Selfyssingurinn leikur í Tyrklandi út tímabilið. 27.1.2020 10:22 Guardiola ósáttur með „Emptyhad“: Ég veit ekki af hverju var ekki fullt Pep Guardiola talaði um lélega mætingu stuðningsmanna Manchester City á bikarleiknum á móti Fulham um helgina. Manchester City setti þar upp sýningu í 4-0 sigri á b-deildarliðinu. 27.1.2020 10:00 Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27.1.2020 09:45 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27.1.2020 09:30 Viktor Gísli varði flest víti á EM: Vargas náði bara að jafna hann Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. 27.1.2020 09:00 Viðræður um yfirtöku Sádana á Newcastle ganga vel Það lítur allt út fyrir það að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United verði fljótlega komið í eigu valdhafa í Sádí Arabíu ef marka má fréttir frá Englandi. 27.1.2020 08:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27.1.2020 08:00 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27.1.2020 07:30 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27.1.2020 07:00 Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27.1.2020 06:30 Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26.1.2020 23:00 Hólmar Örn í ensku úrvalsdeildina? Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður Levski Sofia og íslenska landsliðsins, er mögulega á leiðinni í ensku úrvalsdeildina áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 1. febrúar. 26.1.2020 22:30 Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26.1.2020 22:14 Neymar minntist Kobe Paris Saint-Germain vann Lille 2-0 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Brasilíska stórstjarnan Neymar minntist Kobe Bryant, körfuboltagoðsagnarinnar sem lést í þyrluslysi í morgun, eftir að hann skoraði annað mark Parísarliðsins. 26.1.2020 22:00 Ronaldo skoraði er Juventus tapaði gegn Napoli Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum en hann hefur nú skorað 12 mörk í síðustu átta deildarleikjum sínum með Juventus. Því miður dugði það ekki til í kvöld er liðið tapaði 2-1 fyrir Napoli á útivelli. Þá gerðu erkifjendurnir í Roma og Lazio 1-1 jafntefli fyrr í dag. 26.1.2020 22:00 Sjáðu stuttmynd Kobe sem skilaði honum Óskarsverðlaunum Kobe Bryant, sem lést í morgun í þyrluslysi, verður alltaf minnst sem eins besta körfuboltamanns allra tíma. Í stuttmynd sem hann gerði árið 2018 fer hann yfir hvað körfubolti er fyrir honum og að hann hafi gefið allt sem hann átti í leikinn sem hann elskaði. 26.1.2020 21:49 Real Madrid marði Real Valladolid og hirti toppsætið Real Madrid tyllti sér á topp sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Real Valladolid í kvöld. 26.1.2020 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sara Björk yfirgefur Wolfsburg í sumar | Orðuð við Barcelona Landsliðsfyrirliðinn færir sig um set í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Wolfsburg. 28.1.2020 09:58
Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. 28.1.2020 09:30
Meira laust en síðustu sumur Nú eru ekki nema rétt tveir mánuðir þangað til veiðin hefst á nýjan leik en tímabilið hefst að venju 1. apríl og það er óhætt að segja að veiðimenn séu að koma sér í gírinn. 28.1.2020 09:00
Arsenal á von á tilboði frá Barcelona Barcelona verður án framherjans Luis Suárez næstu mánuðina og það búast margir við því að spænska stórliðið reyni að kaupa öflugan framherja í janúarglugganum. Þar á meðal eru forráðamenn Arsenal. 28.1.2020 09:00
LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. 28.1.2020 08:00
Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28.1.2020 07:30
Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28.1.2020 07:00
Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27.1.2020 23:30
Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27.1.2020 23:07
Arsenal áfram eftir sigur á suðurströndinni Arsenal er komið áfram í 5. umferð enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Bournemouth á útivelli í kvöld. 27.1.2020 22:00
Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27.1.2020 21:11
KR fékk á sig 66 stig í fyrri hálfleik og tapaði fyrir norðan Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrir Þór Akureyri, 102-100, er liðin mættust fyrir norðan í margfrestuðum leik. 27.1.2020 20:54
Þór og KR heiðruðu minningu Kobe Bryant | Myndband Þór og KR mætast nú í frestuðum leik í Dominos-deild karla en leikið er norðan heiða. 27.1.2020 20:13
Tiger fékk að vita tíðindin hræðilegu nokkrum mínútum eftir að hafa lokið keppni í gær Tiger Woods náði sér ekki á strik í PGA-mótaröðinni um helgina en viðtalið við hann eftir keppnina var ansi tilfinningaþrungið. 27.1.2020 20:00
Liverpool mætir Chelsea vinni krakkaliðið Shrewsbury | Rooney gæti mætt United Dregið var í fimmtu umferð enska bikarsins í kvöld þrátt fyrir að ekki sé búið að útkljá öll einvígin úr fjórðu umferðinni. 27.1.2020 19:26
Hlynur um Kobe: Sjokk fyrir körfuboltaheiminn | Flugmaður segir flugvélina líklega hafa verið að fljúga of lágt Kobe Bryant féll frá í gærvöldi og körfuboltaheimurinn sem og aðrir hafa syrgt þennan magnaða íþróttamann. 27.1.2020 19:00
Sverrir Ingi hélt hreinu og PAOK fór á toppinn Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn PAOK sem vann 1-0 sigur á Volos Nps í gríska boltanum. 27.1.2020 17:56
Guðjón Valur með 24 marka forskot fram að næsta Evrópumóti Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumóts karla frá upphafi en hann bætti við átján mörkum á Evrópumótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki sem lauk um helgina. 27.1.2020 15:45
Ein stærsta stjarna háskólaboltans tileinkar Kobe Bryant tímabilið sitt Körfuboltakonan Sabrina Ionescu hefur verið að gera einstaka hluti með Oregon í bandaríska háskólaboltanum og hefur heldur betur komið skóla sínum á kortið. 27.1.2020 15:00
Dallas leggur treyju númer 24 til hliðar Treyjunúmerið 24 verður ekki notuð framar hjá Dallas Mavericks til minningar um Kobe Bryant sem lést í gær. 27.1.2020 14:30
Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27.1.2020 13:45
Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum. 27.1.2020 13:30
Íslenskur leikmaður valinn í hóp verstu kaupa ensku úrvalsdeildarfélagana í janúar Knattspyrnustjórum eru duglegir að tala um hversu erfitt er að kaupa leikmenn í janúarglugganum og hafa örugglega mikið til síns máls. Nú eru aðeins fimm dagar eftir af glugganum og það má búast við einhverjum látum á markaðnum í þessari viku. 27.1.2020 13:00
Þrír KR-ingar mega ekki spila á Akureyri í kvöld KR-liðið verður án þriggja leikmanna í leik sínum á móti Þór Akureyri í kvöld en þetta er frestaður leikur frá því fyrir áramót. 27.1.2020 12:30
Arnar Pétursson um byrjun Olís deildarinnar eftir 44 daga hlé: Þessi pása er erfið Olís deild karla í handbolta hefst á nýju eftir 44 daga hlé annað kvöld og Guðjón Guðmundsson ræddi við Arnar Pétursson, sérfræðing Seinni bylgjunnar, um stöðu mála og hvernig það sé að koma til baka eftir svona langt frí. 27.1.2020 12:00
Stelpurnar fara á mót á Spáni í staðinn fyrir Algarve-mótið Ísland mætir Norður-Írlandi, Skotlandi og Úkraínu á móti á Spáni í mars. 27.1.2020 11:43
Valur framlengir við Snorra Stein og Ágúst Valsmenn eru greinilega ánægðir með störf þjálfara meistaraflokka félagsins í handbolta. 27.1.2020 10:56
Solskjær þakkaði markverði Tranmere fyrir að kveikja í sínu liði Markvörður Tranmere hefði betur sleppt því að tala niður til Manchester United í aðdraganda bikarleiksins um helgina. 27.1.2020 10:30
Viðar orðinn leikmaður Yeni Malatyaspor Selfyssingurinn leikur í Tyrklandi út tímabilið. 27.1.2020 10:22
Guardiola ósáttur með „Emptyhad“: Ég veit ekki af hverju var ekki fullt Pep Guardiola talaði um lélega mætingu stuðningsmanna Manchester City á bikarleiknum á móti Fulham um helgina. Manchester City setti þar upp sýningu í 4-0 sigri á b-deildarliðinu. 27.1.2020 10:00
Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27.1.2020 09:45
Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27.1.2020 09:30
Viktor Gísli varði flest víti á EM: Vargas náði bara að jafna hann Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. 27.1.2020 09:00
Viðræður um yfirtöku Sádana á Newcastle ganga vel Það lítur allt út fyrir það að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United verði fljótlega komið í eigu valdhafa í Sádí Arabíu ef marka má fréttir frá Englandi. 27.1.2020 08:30
Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27.1.2020 08:00
Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27.1.2020 07:30
NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27.1.2020 07:00
Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27.1.2020 06:30
Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26.1.2020 23:00
Hólmar Örn í ensku úrvalsdeildina? Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður Levski Sofia og íslenska landsliðsins, er mögulega á leiðinni í ensku úrvalsdeildina áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 1. febrúar. 26.1.2020 22:30
Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26.1.2020 22:14
Neymar minntist Kobe Paris Saint-Germain vann Lille 2-0 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Brasilíska stórstjarnan Neymar minntist Kobe Bryant, körfuboltagoðsagnarinnar sem lést í þyrluslysi í morgun, eftir að hann skoraði annað mark Parísarliðsins. 26.1.2020 22:00
Ronaldo skoraði er Juventus tapaði gegn Napoli Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum en hann hefur nú skorað 12 mörk í síðustu átta deildarleikjum sínum með Juventus. Því miður dugði það ekki til í kvöld er liðið tapaði 2-1 fyrir Napoli á útivelli. Þá gerðu erkifjendurnir í Roma og Lazio 1-1 jafntefli fyrr í dag. 26.1.2020 22:00
Sjáðu stuttmynd Kobe sem skilaði honum Óskarsverðlaunum Kobe Bryant, sem lést í morgun í þyrluslysi, verður alltaf minnst sem eins besta körfuboltamanns allra tíma. Í stuttmynd sem hann gerði árið 2018 fer hann yfir hvað körfubolti er fyrir honum og að hann hafi gefið allt sem hann átti í leikinn sem hann elskaði. 26.1.2020 21:49
Real Madrid marði Real Valladolid og hirti toppsætið Real Madrid tyllti sér á topp sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Real Valladolid í kvöld. 26.1.2020 21:30