Solskjær þakkaði markverði Tranmere fyrir að kveikja í sínu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 10:30 Ole Gunnar Solskjær þakkaði markverði Tranmere fyrir að koma sínum leikmönnum upp á tærnar fyrir bikarleikinn í gær. Getty/Gareth Copley Markvörður Tranmere hefði betur sleppt því að tala niður til Manchester United í aðdraganda bikarleiksins um helgina. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn skora fimm mörk í fyrri hálfleik og vinna 6-0 sigur á Tranmere í ensku bikarkeppninni í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan Solskjær var sjálfur leikmaður liðsins að Manchester United skorar svona mörg mörk fyrir hálfleik. Eftir leikinn þakkaði norski stjórinn markverði Tranmere fyrir að kveikja í sínu mönnum fyrir leikinn. Solskjær thanks Tranmere goalkeeper for firing up Manchester United. By @AHunterGuardianhttps://t.co/pjmlJnSAR2— Guardian sport (@guardian_sport) January 27, 2020 Markvörðurinn heitir Scott Davies og hefur verið stuðningsmaður Manchester City frá barnæsku. Hann fór í viðtal fyrir leik helgarinnar en hefði kannski betur sleppt því. Scott Davies talaði í viðtalinu um „endalok“ Manchetser United liðsins og að United-menn gætu ekki lengur litið niður á bláu nágranna sína í Manchester City. Eftir leikinn þá virtist Scott Davies labba utan í Ole Gunnar Solskjær á leið þeirra af velli. Það virtist aðeins kveikja í Norðmanninum. „Takk fyrir að hjálpa okkur að kveikja í stuðningsmönnunum og leikmönnunum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Scott Davies í framhaldinu. Hinn 32 ára gamli markvörður hló af orðum Solskjær en Norðmaðurinn fór eftir það í viðtöl við fjölmiðla. „Leikurinn í dag var leikur, þar sem allir aðrir en stuðningsmenn United, vildu að við töpuðum. Það hefur verið talsverð pressa á leikmönnunum en við þeir nutu þess að spila í dag. Nú fá þeir nokkra daga hvíld og svo byrjuðum við á fullu að nýju. Hugarfarið var fullkomið, við vorum að spila á erfiðum velli en nálguðumst það á réttan hátt,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Markvörður Tranmere hefði betur sleppt því að tala niður til Manchester United í aðdraganda bikarleiksins um helgina. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn skora fimm mörk í fyrri hálfleik og vinna 6-0 sigur á Tranmere í ensku bikarkeppninni í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan Solskjær var sjálfur leikmaður liðsins að Manchester United skorar svona mörg mörk fyrir hálfleik. Eftir leikinn þakkaði norski stjórinn markverði Tranmere fyrir að kveikja í sínu mönnum fyrir leikinn. Solskjær thanks Tranmere goalkeeper for firing up Manchester United. By @AHunterGuardianhttps://t.co/pjmlJnSAR2— Guardian sport (@guardian_sport) January 27, 2020 Markvörðurinn heitir Scott Davies og hefur verið stuðningsmaður Manchester City frá barnæsku. Hann fór í viðtal fyrir leik helgarinnar en hefði kannski betur sleppt því. Scott Davies talaði í viðtalinu um „endalok“ Manchetser United liðsins og að United-menn gætu ekki lengur litið niður á bláu nágranna sína í Manchester City. Eftir leikinn þá virtist Scott Davies labba utan í Ole Gunnar Solskjær á leið þeirra af velli. Það virtist aðeins kveikja í Norðmanninum. „Takk fyrir að hjálpa okkur að kveikja í stuðningsmönnunum og leikmönnunum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Scott Davies í framhaldinu. Hinn 32 ára gamli markvörður hló af orðum Solskjær en Norðmaðurinn fór eftir það í viðtöl við fjölmiðla. „Leikurinn í dag var leikur, þar sem allir aðrir en stuðningsmenn United, vildu að við töpuðum. Það hefur verið talsverð pressa á leikmönnunum en við þeir nutu þess að spila í dag. Nú fá þeir nokkra daga hvíld og svo byrjuðum við á fullu að nýju. Hugarfarið var fullkomið, við vorum að spila á erfiðum velli en nálguðumst það á réttan hátt,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira