Guðjón Valur með 24 marka forskot fram að næsta Evrópumóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 15:45 Guðjón Valur Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu á EM. vísir/epa Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumóts karla frá upphafi en hann bætti við átján mörkum á Evrópumótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki sem lauk um helgina. Guðjón Valur hefur bæði spilað meira og skorað á hinum tíu Evrópumótunum sínum en það góða við þetta mót er að forskot íslenska landsliðsfyrirliðans á toppnum minnkaði ekki. Guðjón Valur Sigurðsson náði nefnilega að auka forskot sitt á Frakkann Nikola Karabatic um tíu mörk á þessu móti. Þar hjálpaði til að Nikola Karabatic og félagar hans í franska landsliðinu komust ekki upp úr sínum riðli. Nikola Karabatic er nú 24 mörkum á eftir Guðjóni Val. Eftir tvö ár þegar Evrópumótið fer næst fram þá verður Nikola Karabatic orðinn 37 ára gamall en ef hann spilar jafnlengi og íslenski landsliðsfyrirliðinn þá á hann tvö Evrópumót eftir. Gengi Frakka á EM voru hins vegar mikil vonbrigði og svo gæti farið að þeir fari að byggja til framtíðar og kalli ekki á Karabatic eftir tvö ár. Mikkel Hansen var líka líklegur til að nálgast Guðjón Val miklu meira en hann gerði. Hansen skoraði hins vegar aðeins einu marki meira en Guðjón Valur þar sem Danir duttu út í riðlakeppninni. Kiril Lazarov sem var farinn að nálgast tvö hundruð marka múrinn fékk líka aðeins þrjá leiki því Norður-Makedónía komst ekki áfram upp úr sínum riðli. Norðmaðurinn Sandor Sagosen varð markakóngur EM með 65 mörk. Hann hefur þar með skorað 128 mörk samtals á sínum Evrópumótum og þar sem hann er enn bara 24 ára gamall þá ætti hann að geta átt fimm til sex góð Evrópumót eftir. Sandor Sagosen er því í dag sá sem er líklegastur til að ná Guðjóni.Markahæstu leikmenn EM í handbolta karla frá upphafi: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 288 2. Nikola Karabatic 264 3. Mikkel Hansen 213 4. Stefan Löwgren 203 5. Ólafur Stefánsson 184 6. Kiril Lazarov 182 EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumóts karla frá upphafi en hann bætti við átján mörkum á Evrópumótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki sem lauk um helgina. Guðjón Valur hefur bæði spilað meira og skorað á hinum tíu Evrópumótunum sínum en það góða við þetta mót er að forskot íslenska landsliðsfyrirliðans á toppnum minnkaði ekki. Guðjón Valur Sigurðsson náði nefnilega að auka forskot sitt á Frakkann Nikola Karabatic um tíu mörk á þessu móti. Þar hjálpaði til að Nikola Karabatic og félagar hans í franska landsliðinu komust ekki upp úr sínum riðli. Nikola Karabatic er nú 24 mörkum á eftir Guðjóni Val. Eftir tvö ár þegar Evrópumótið fer næst fram þá verður Nikola Karabatic orðinn 37 ára gamall en ef hann spilar jafnlengi og íslenski landsliðsfyrirliðinn þá á hann tvö Evrópumót eftir. Gengi Frakka á EM voru hins vegar mikil vonbrigði og svo gæti farið að þeir fari að byggja til framtíðar og kalli ekki á Karabatic eftir tvö ár. Mikkel Hansen var líka líklegur til að nálgast Guðjón Val miklu meira en hann gerði. Hansen skoraði hins vegar aðeins einu marki meira en Guðjón Valur þar sem Danir duttu út í riðlakeppninni. Kiril Lazarov sem var farinn að nálgast tvö hundruð marka múrinn fékk líka aðeins þrjá leiki því Norður-Makedónía komst ekki áfram upp úr sínum riðli. Norðmaðurinn Sandor Sagosen varð markakóngur EM með 65 mörk. Hann hefur þar með skorað 128 mörk samtals á sínum Evrópumótum og þar sem hann er enn bara 24 ára gamall þá ætti hann að geta átt fimm til sex góð Evrópumót eftir. Sandor Sagosen er því í dag sá sem er líklegastur til að ná Guðjóni.Markahæstu leikmenn EM í handbolta karla frá upphafi: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 288 2. Nikola Karabatic 264 3. Mikkel Hansen 213 4. Stefan Löwgren 203 5. Ólafur Stefánsson 184 6. Kiril Lazarov 182
EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita