Fleiri fréttir Inter og Roma skildu jöfn Inter og Roma skildu í kvöld jöfn, 1-1 í ítölsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu. 8.11.2009 23:40 Arnór með fimm mörk Arnór Atlason skoraði fimm mörk fyrir FC Kaupmannahöfn sem tapaði fyrir Hamburg, 34-27, á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 8.11.2009 23:17 Bent valinn í enska landsliðið Darren Bent var í kvöld valinn í enska landsliðið sem mætir Brasilíu í vináttulandsleik um næstu helgi. 8.11.2009 22:56 Guðjón: Nýttum okkur yfirburði inni í teig Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var að vonum ánægður með að hafa tryggt sér farseðilinn í sextán liða úrslit bikarsins með því að leggja núverandi meistara í kvöld. 8.11.2009 21:57 Teitur: Lentum á móti miklu betra liði „Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Keflavík og því ljóst að það nær ekki að verja bikarmeistaratitil sinn. 8.11.2009 21:48 Gunnar: Vorum klárir frá fyrstu mínútu Gunnar Einarsson átti mjög góðan leik fyrir Keflavík í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Stjörnunni í Subway-bikarnum. Hann var stigahæstur gestaliðsins í leiknum með 27 stig. 8.11.2009 21:41 Umfjöllun: Bikarmeistararnir lagðir af Keflvíkingum Það er ljóst að Stjörnumenn munu ekki verja bikarmeistaratitil sinn í körfubolta en þeir voru slegnir út af Keflvíkingum í kvöld. Suðurnesjaliðið gerði góða ferð í Garðabæinn og vann 97-76 útisigur. 8.11.2009 21:27 Róbert tryggði Gummersbach stig Róbert Gunnarsson var hetja Gummersbach en liðið náði dýrmætu stigi er það gerði jafntefli við Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 8.11.2009 20:11 Ferguson ósáttur við dómarann Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki ánægður með dómgæsluna í leik sinna manna gegn Chelsea í dag. 8.11.2009 18:48 Terry tryggði Chelsea sigur á United Chelsea vann í dag 1-0 sigur á Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er nú með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. 8.11.2009 18:02 Haukar unnu í Hafnarfjarðarslagnum Haukar unnu góðan sigur á FH, 29-26, í sannkölluðum Hafnarfjarðarslag í N1-deild karla í dag. 8.11.2009 17:19 Everton vann West Ham Everton vann í dag góðan útisigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni en Wigan og Fulham skildu jöfn, 1-1. 8.11.2009 17:02 Mikilvægur sigur Hull Hull vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2009 16:10 Díana: Leikurinn er bara 60 mínútur Díana Guðjónsdóttir var ósátt við einbeitingarleysi sinna manna er Haukar töpuðu fyrir Fram í N1-deild kvenna á heimavelli í dag. 8.11.2009 15:57 Einar: Eigum að vera með besta liðið Einar Jónsson segir að það hefði verið alger óþarfi að hleypa spennu í leik sinna manna í Fram gegn Haukum á Ásvöllum í dag. 8.11.2009 15:51 Fram sótti tvö stig á Ásvelli Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. 8.11.2009 15:32 Gordon brákaðist á hendi Craig Gordon brákaðist á hendi í leik með Sunderland gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham vann leikinn, 2-0. 8.11.2009 14:30 Capello: Meiddir menn fara ekki á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að aðeins leikmenn sem séu að stærstum hluta lausir við meiðsli komi til greina fyrir val hans á leikmannahópnum sem fer á HM í Suður-Afríku í sumar. 8.11.2009 14:00 Ferguson stóð til boða að þjálfa erlendis Alex Ferguson segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að honum hafi nokkrum sinnum staðið til boða að þjálfa erlendis en að sér hafi aldrei dottið í hug að yfirgefa Manchester United. 8.11.2009 13:30 Hicks: Engar stjörnur seldar Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, hefur fullvissað stuðningsmenn liðsins að engar stórstjörnur verði seldar frá félaginu jafnvel þótt að liðið komist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 8.11.2009 13:00 Kjartan Henry frá í þrjár vikur Kjartan Henry Finnbogason á við hnémeiðsli að stríða og verður af þeim sökum frá keppni í þrjár vikur. 8.11.2009 12:30 Heiðmar með sjö í tapleik Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í þýsku deildunum í handbolta og víðar í Evrópu í gær. 8.11.2009 12:00 Bjarni Þór skoraði fyrir Roeselare Bjarni Þór Viðarsson skoraði fyrra mark Roeselare í 2-0 sigri liðsins á Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í gær. 8.11.2009 11:45 NBA í nótt: Josh Smith með stórleik fyrir Atlanta Atlanta vann í nótt góðan sigur á Denver, 125-100, þar sem Josh Smith átti sannkallaðan stórleik fyrir fyrrnefnda liðið. 8.11.2009 11:00 Real Madrid vann borgarslaginn Real Madrid vann 3-2 sigur á Atletico Madrid í dramatískum leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. 7.11.2009 23:01 Barcelona skoraði fjögur Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 7.11.2009 21:07 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Solna og Sundsvall unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um helgina. 7.11.2009 21:00 Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Öll mörkin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni eru komin inn á Vísi. Smelltu hér til að sjá mörkin. 7.11.2009 20:33 Fabregas vill meira Cesc Fabregas segir að leikmenn Arsenal hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld þó svo að liðið hafi unnið 4-1 sannfærandi sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni. 7.11.2009 20:26 Hughes: Verðum að klára leikina Mark Hughes var allt annað en ánægður með að sínir menn í Manchester City hafi gert sitt fimmta jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2009 20:20 Monaco náði aðeins jafntefli gegn botnliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Monaco sem gerði markalaust jafntefli við botnlið Grenoble í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2009 19:57 Arsenal í annað sætið eftir öruggan sigur á Wolves Arsenal vann í dag öruggan 4-1 sigur á Wolves í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og kom sér þar með í annað sæti deildarinnar. 7.11.2009 19:26 Toni keyrði heim í hálfleik Luca Toni, leikmaður Bayern München, á ekki von á góðu eftir að hann yfirgaf völlinn og keyrði heim eftir að honum var skipt út af í hálfleik í leik Bayern gegn Schalke í dag. 7.11.2009 19:07 OB enn á toppnum eftir sigur Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn fyrir OB sem vann góðan 1-0 sigur á Silkeborg á útivelli í dag. 7.11.2009 18:19 Stórir sigrar í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Úrslit leikjanna voru öll eftir bókinni og unnust nokkuð stórt. 7.11.2009 18:11 Kiel tapaði fyrsta stiginu í Meistaradieldinni Kiel og danska liðið Kolding gerðu í dag jafntefli í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta, 31-31. 7.11.2009 17:47 Þrír detta úr landsliðinu Þrír leikmenn hafa þurft að draga sig úr landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Íran og Lúxemborg síðar í þessum mánuði. 7.11.2009 17:37 Eiður Smári í byrjunarliði Monaco Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði AS Monaco sem mætir botnliði Grenoble í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.11.2009 17:27 AIK tvöfaldur sænskur meistari AIK vann í dag 2-0 sigur á IFK Gautaborg í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar og vann því tvöfalt í ár. 7.11.2009 17:21 Heiðar skoraði í sigri Watford Heiðar Helgason skoraði fyrra mark Watford í 2-0 sigri liðsina á Preston í ensku B-deildinni í dag. 7.11.2009 17:08 Fimmta jafntefli City í röð Manchester City gerði sitt fimmta jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni, að þessu sinni á heimavelli gegn Burnley, 3-3. 7.11.2009 16:57 Hólmfríður kvaddi með tveimur mörkum Hólmfríður Magnúsdóttir lék í dag kveðjuleik sinn með Kristianstad er lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. 7.11.2009 16:18 McCarthy ekki ódýr Sam Allardyce, stjóri Blackburn, segir að hann ætli ekki að selja Benni McCarthy nema fyrir rétt verð. 7.11.2009 15:45 Grétar og Jói Kalli á bekknum Enginn Íslendinganna er í byrjunarliðum sinna liða sem hófu leik í ensku úrvalsdeildinni núna klukkan 15. 7.11.2009 15:08 Shawcross áfram hjá Stoke Ryan Shawcross mun senn gera nýjan fjögurra ára samning við Stoke City ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum í dag. 7.11.2009 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Inter og Roma skildu jöfn Inter og Roma skildu í kvöld jöfn, 1-1 í ítölsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu. 8.11.2009 23:40
Arnór með fimm mörk Arnór Atlason skoraði fimm mörk fyrir FC Kaupmannahöfn sem tapaði fyrir Hamburg, 34-27, á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 8.11.2009 23:17
Bent valinn í enska landsliðið Darren Bent var í kvöld valinn í enska landsliðið sem mætir Brasilíu í vináttulandsleik um næstu helgi. 8.11.2009 22:56
Guðjón: Nýttum okkur yfirburði inni í teig Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var að vonum ánægður með að hafa tryggt sér farseðilinn í sextán liða úrslit bikarsins með því að leggja núverandi meistara í kvöld. 8.11.2009 21:57
Teitur: Lentum á móti miklu betra liði „Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Keflavík og því ljóst að það nær ekki að verja bikarmeistaratitil sinn. 8.11.2009 21:48
Gunnar: Vorum klárir frá fyrstu mínútu Gunnar Einarsson átti mjög góðan leik fyrir Keflavík í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Stjörnunni í Subway-bikarnum. Hann var stigahæstur gestaliðsins í leiknum með 27 stig. 8.11.2009 21:41
Umfjöllun: Bikarmeistararnir lagðir af Keflvíkingum Það er ljóst að Stjörnumenn munu ekki verja bikarmeistaratitil sinn í körfubolta en þeir voru slegnir út af Keflvíkingum í kvöld. Suðurnesjaliðið gerði góða ferð í Garðabæinn og vann 97-76 útisigur. 8.11.2009 21:27
Róbert tryggði Gummersbach stig Róbert Gunnarsson var hetja Gummersbach en liðið náði dýrmætu stigi er það gerði jafntefli við Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 8.11.2009 20:11
Ferguson ósáttur við dómarann Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki ánægður með dómgæsluna í leik sinna manna gegn Chelsea í dag. 8.11.2009 18:48
Terry tryggði Chelsea sigur á United Chelsea vann í dag 1-0 sigur á Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er nú með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. 8.11.2009 18:02
Haukar unnu í Hafnarfjarðarslagnum Haukar unnu góðan sigur á FH, 29-26, í sannkölluðum Hafnarfjarðarslag í N1-deild karla í dag. 8.11.2009 17:19
Everton vann West Ham Everton vann í dag góðan útisigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni en Wigan og Fulham skildu jöfn, 1-1. 8.11.2009 17:02
Mikilvægur sigur Hull Hull vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2009 16:10
Díana: Leikurinn er bara 60 mínútur Díana Guðjónsdóttir var ósátt við einbeitingarleysi sinna manna er Haukar töpuðu fyrir Fram í N1-deild kvenna á heimavelli í dag. 8.11.2009 15:57
Einar: Eigum að vera með besta liðið Einar Jónsson segir að það hefði verið alger óþarfi að hleypa spennu í leik sinna manna í Fram gegn Haukum á Ásvöllum í dag. 8.11.2009 15:51
Fram sótti tvö stig á Ásvelli Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. 8.11.2009 15:32
Gordon brákaðist á hendi Craig Gordon brákaðist á hendi í leik með Sunderland gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham vann leikinn, 2-0. 8.11.2009 14:30
Capello: Meiddir menn fara ekki á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að aðeins leikmenn sem séu að stærstum hluta lausir við meiðsli komi til greina fyrir val hans á leikmannahópnum sem fer á HM í Suður-Afríku í sumar. 8.11.2009 14:00
Ferguson stóð til boða að þjálfa erlendis Alex Ferguson segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að honum hafi nokkrum sinnum staðið til boða að þjálfa erlendis en að sér hafi aldrei dottið í hug að yfirgefa Manchester United. 8.11.2009 13:30
Hicks: Engar stjörnur seldar Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, hefur fullvissað stuðningsmenn liðsins að engar stórstjörnur verði seldar frá félaginu jafnvel þótt að liðið komist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 8.11.2009 13:00
Kjartan Henry frá í þrjár vikur Kjartan Henry Finnbogason á við hnémeiðsli að stríða og verður af þeim sökum frá keppni í þrjár vikur. 8.11.2009 12:30
Heiðmar með sjö í tapleik Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í þýsku deildunum í handbolta og víðar í Evrópu í gær. 8.11.2009 12:00
Bjarni Þór skoraði fyrir Roeselare Bjarni Þór Viðarsson skoraði fyrra mark Roeselare í 2-0 sigri liðsins á Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í gær. 8.11.2009 11:45
NBA í nótt: Josh Smith með stórleik fyrir Atlanta Atlanta vann í nótt góðan sigur á Denver, 125-100, þar sem Josh Smith átti sannkallaðan stórleik fyrir fyrrnefnda liðið. 8.11.2009 11:00
Real Madrid vann borgarslaginn Real Madrid vann 3-2 sigur á Atletico Madrid í dramatískum leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. 7.11.2009 23:01
Barcelona skoraði fjögur Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 7.11.2009 21:07
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Solna og Sundsvall unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um helgina. 7.11.2009 21:00
Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Öll mörkin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni eru komin inn á Vísi. Smelltu hér til að sjá mörkin. 7.11.2009 20:33
Fabregas vill meira Cesc Fabregas segir að leikmenn Arsenal hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld þó svo að liðið hafi unnið 4-1 sannfærandi sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni. 7.11.2009 20:26
Hughes: Verðum að klára leikina Mark Hughes var allt annað en ánægður með að sínir menn í Manchester City hafi gert sitt fimmta jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2009 20:20
Monaco náði aðeins jafntefli gegn botnliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Monaco sem gerði markalaust jafntefli við botnlið Grenoble í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2009 19:57
Arsenal í annað sætið eftir öruggan sigur á Wolves Arsenal vann í dag öruggan 4-1 sigur á Wolves í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og kom sér þar með í annað sæti deildarinnar. 7.11.2009 19:26
Toni keyrði heim í hálfleik Luca Toni, leikmaður Bayern München, á ekki von á góðu eftir að hann yfirgaf völlinn og keyrði heim eftir að honum var skipt út af í hálfleik í leik Bayern gegn Schalke í dag. 7.11.2009 19:07
OB enn á toppnum eftir sigur Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn fyrir OB sem vann góðan 1-0 sigur á Silkeborg á útivelli í dag. 7.11.2009 18:19
Stórir sigrar í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Úrslit leikjanna voru öll eftir bókinni og unnust nokkuð stórt. 7.11.2009 18:11
Kiel tapaði fyrsta stiginu í Meistaradieldinni Kiel og danska liðið Kolding gerðu í dag jafntefli í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta, 31-31. 7.11.2009 17:47
Þrír detta úr landsliðinu Þrír leikmenn hafa þurft að draga sig úr landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Íran og Lúxemborg síðar í þessum mánuði. 7.11.2009 17:37
Eiður Smári í byrjunarliði Monaco Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði AS Monaco sem mætir botnliði Grenoble í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.11.2009 17:27
AIK tvöfaldur sænskur meistari AIK vann í dag 2-0 sigur á IFK Gautaborg í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar og vann því tvöfalt í ár. 7.11.2009 17:21
Heiðar skoraði í sigri Watford Heiðar Helgason skoraði fyrra mark Watford í 2-0 sigri liðsina á Preston í ensku B-deildinni í dag. 7.11.2009 17:08
Fimmta jafntefli City í röð Manchester City gerði sitt fimmta jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni, að þessu sinni á heimavelli gegn Burnley, 3-3. 7.11.2009 16:57
Hólmfríður kvaddi með tveimur mörkum Hólmfríður Magnúsdóttir lék í dag kveðjuleik sinn með Kristianstad er lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. 7.11.2009 16:18
McCarthy ekki ódýr Sam Allardyce, stjóri Blackburn, segir að hann ætli ekki að selja Benni McCarthy nema fyrir rétt verð. 7.11.2009 15:45
Grétar og Jói Kalli á bekknum Enginn Íslendinganna er í byrjunarliðum sinna liða sem hófu leik í ensku úrvalsdeildinni núna klukkan 15. 7.11.2009 15:08
Shawcross áfram hjá Stoke Ryan Shawcross mun senn gera nýjan fjögurra ára samning við Stoke City ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum í dag. 7.11.2009 14:45
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti