Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Siggeir Ævarsson skrifar 7. september 2025 21:30 Gleðin hefur verið við völd í síðustu leikjum Víkinga Vísir/Pawel Lið Víkings hefur verið á fljúgandi siglingu eftir EM pásuna í Bestu-deild kvenna en liðið hefur náð í tólf stig á þessum kafla. Víkingar skiptu um mennina í brúnni fyrr í sumar og það virðist vera að skila liðinu árangri. Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum ræddu stöðu mála hjá Víkingum „Við töluðum það í fyrra að þær væru í raun og veru óraunsætt sjálfstraust, sem þær áttu ekki alveg inni fyrir, og það er svo gaman að horfa á þannig lið. En svo bara einhvern veginn koðnuðu þær niður fyrri hluta tímabils en það er einhvern veginn að koma til baka. Einar er að ná að einhvern veginn peppa þær upp aftur. Hæfileikarnir voru alltaf til staðar og skipulagið. Það greinilega vantaði bara að hrista upp í hlutunum.“ Þá nefndu þær einnig að þjálfaraskiptin hefðu verið gerð á réttum tímapunkti. „Mér finnst alveg mega tala um það að þetta er hárrétt ákvörðun hjá stjórninni. Þetta er góður tímapunktur, hann fær tíma með liðið. Fyrir pásu, horfandi á þetta lið, þá var þetta lið að fara lóðbeint niður og þá bara út frá spilamennsku, fyrir utan stigasöfnunina.“ Einar Guðnason tók við liðinu og er hárréttur maður í starfið að mati sérfræðinganna. „Hann er líka með eitthvað hjarta þarna, Víkingshjarta, og mér finnst hann hafa náð að kveikja einhvern neista í leikmönnum.“ Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víkingar sjóðheitir eftir EM pásuna Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum ræddu stöðu mála hjá Víkingum „Við töluðum það í fyrra að þær væru í raun og veru óraunsætt sjálfstraust, sem þær áttu ekki alveg inni fyrir, og það er svo gaman að horfa á þannig lið. En svo bara einhvern veginn koðnuðu þær niður fyrri hluta tímabils en það er einhvern veginn að koma til baka. Einar er að ná að einhvern veginn peppa þær upp aftur. Hæfileikarnir voru alltaf til staðar og skipulagið. Það greinilega vantaði bara að hrista upp í hlutunum.“ Þá nefndu þær einnig að þjálfaraskiptin hefðu verið gerð á réttum tímapunkti. „Mér finnst alveg mega tala um það að þetta er hárrétt ákvörðun hjá stjórninni. Þetta er góður tímapunktur, hann fær tíma með liðið. Fyrir pásu, horfandi á þetta lið, þá var þetta lið að fara lóðbeint niður og þá bara út frá spilamennsku, fyrir utan stigasöfnunina.“ Einar Guðnason tók við liðinu og er hárréttur maður í starfið að mati sérfræðinganna. „Hann er líka með eitthvað hjarta þarna, Víkingshjarta, og mér finnst hann hafa náð að kveikja einhvern neista í leikmönnum.“ Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víkingar sjóðheitir eftir EM pásuna
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira