Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Siggeir Ævarsson skrifar 7. september 2025 21:30 Gleðin hefur verið við völd í síðustu leikjum Víkinga Vísir/Pawel Lið Víkings hefur verið á fljúgandi siglingu eftir EM pásuna í Bestu-deild kvenna en liðið hefur náð í tólf stig á þessum kafla. Víkingar skiptu um mennina í brúnni fyrr í sumar og það virðist vera að skila liðinu árangri. Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum ræddu stöðu mála hjá Víkingum „Við töluðum það í fyrra að þær væru í raun og veru óraunsætt sjálfstraust, sem þær áttu ekki alveg inni fyrir, og það er svo gaman að horfa á þannig lið. En svo bara einhvern veginn koðnuðu þær niður fyrri hluta tímabils en það er einhvern veginn að koma til baka. Einar er að ná að einhvern veginn peppa þær upp aftur. Hæfileikarnir voru alltaf til staðar og skipulagið. Það greinilega vantaði bara að hrista upp í hlutunum.“ Þá nefndu þær einnig að þjálfaraskiptin hefðu verið gerð á réttum tímapunkti. „Mér finnst alveg mega tala um það að þetta er hárrétt ákvörðun hjá stjórninni. Þetta er góður tímapunktur, hann fær tíma með liðið. Fyrir pásu, horfandi á þetta lið, þá var þetta lið að fara lóðbeint niður og þá bara út frá spilamennsku, fyrir utan stigasöfnunina.“ Einar Guðnason tók við liðinu og er hárréttur maður í starfið að mati sérfræðinganna. „Hann er líka með eitthvað hjarta þarna, Víkingshjarta, og mér finnst hann hafa náð að kveikja einhvern neista í leikmönnum.“ Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víkingar sjóðheitir eftir EM pásuna Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum ræddu stöðu mála hjá Víkingum „Við töluðum það í fyrra að þær væru í raun og veru óraunsætt sjálfstraust, sem þær áttu ekki alveg inni fyrir, og það er svo gaman að horfa á þannig lið. En svo bara einhvern veginn koðnuðu þær niður fyrri hluta tímabils en það er einhvern veginn að koma til baka. Einar er að ná að einhvern veginn peppa þær upp aftur. Hæfileikarnir voru alltaf til staðar og skipulagið. Það greinilega vantaði bara að hrista upp í hlutunum.“ Þá nefndu þær einnig að þjálfaraskiptin hefðu verið gerð á réttum tímapunkti. „Mér finnst alveg mega tala um það að þetta er hárrétt ákvörðun hjá stjórninni. Þetta er góður tímapunktur, hann fær tíma með liðið. Fyrir pásu, horfandi á þetta lið, þá var þetta lið að fara lóðbeint niður og þá bara út frá spilamennsku, fyrir utan stigasöfnunina.“ Einar Guðnason tók við liðinu og er hárréttur maður í starfið að mati sérfræðinganna. „Hann er líka með eitthvað hjarta þarna, Víkingshjarta, og mér finnst hann hafa náð að kveikja einhvern neista í leikmönnum.“ Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víkingar sjóðheitir eftir EM pásuna
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira