Fleiri fréttir Woodgate missir af upphafi tímabilsins með Tottenham Varnarmaðurinn meiðslumhrjáði Jonathan Woodgate hjá Tottenham hefur farið í uppskurð á nára í von um að binda endi á meiðsli sem hafa verið að plaga hann í allt sumar. 11.8.2009 19:30 Elm ákveður sig á næstu dögum Sænski U-21 árs landsliðsmaðurinn Rasmus Elm hjá Kalmar er afar eftirsóttur og hefur verið orðaður við félög á borð við Liverpool, Everton, Manchester City og Valencia en hann hefur verið að skoða aðstæður hjá nokkrum ónefndum félögum upp á síðkastið. 11.8.2009 18:45 Zenden stefnir á endurkomu í ensku úrvalsdeildina Hollendingurinn Boudewijn Zenden sem gerði garðinn frægann með Chelsea, Middlesbrough og Liverpool á sínum tíma hefur staðfest að hann hafi hug á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en leikmaðurinn er nú laus allra mála hjá Marseille. 11.8.2009 18:00 Ashley Young byrjar í stað Gerrard Ashley Young verður í byrjunarliði Englands í vináttuleiknum gegn Hollandi á morgun í stað Steven Gerrard sem þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 11.8.2009 17:15 Neill: Kemur til greina að fara aftur til West Ham Lucas Neill segir að það komi vel til greina að hann semji aftur við West Ham en hann hefur verið án félags síðan að samningur hans við félagið rann út. 11.8.2009 16:45 Hartson útskrifaður af sjúkrahúsi John Hartson hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann hefur verið í krabbameinsmeðferð að undanförnu. 11.8.2009 16:15 Sigur á Katar Íslenska U-21 landsliðið í handbolta vann í dag öruggan sigur á Katar, 35-23, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM sem fer fram í Egyptalandi. 11.8.2009 15:45 Baldur Sigurðsson í landsliðið KR-ingurinn Baldur Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið í stað Ragnars Sigurðssonar sem er veikur. 11.8.2009 15:09 Gutierrez vill fara frá Newcastle Jonas Gutierrez hefur sagt að hann vilji fara frá Newcastle áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. 11.8.2009 14:45 Henning tilkynnti landsliðshópinn Henning Henningsson hefur valið tólf manna landsliðshóp fyrir síðari hluta riðlakeppninnar í Evrópumóti kvenna. 11.8.2009 14:07 Petrov ekki sáttur við bekkjarsetu hjá City Martin Petrov, leikmaður Manchester City, á ekki von á því að hann verði mikið notaður í leikjum liðsins í vetur. 11.8.2009 13:45 Zola ætlar West Ham í Evrópusæti Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, stefnir að því að félagið tryggi sér þátttökurétt í Evrópukeppni í vor en liðið varð í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 11.8.2009 13:15 Þjóðarstolt Frakka undir gegn Færeyingum Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sjálft þjóðarstoltið sé undir í leik liðsins gegn Færeyingum í undankeppni HM 2010 á morgun. 11.8.2009 12:45 Ronaldo með flensu Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu. 11.8.2009 12:15 Wenger ánægður með að Walcott fái að spila Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ánægður með að Theo Walcott fái tækifæri til að spila með enska landsliðinu gegn Hollandi annað kvöld. 11.8.2009 11:45 Félagaskiptabeiðni Lescott hafnað Everton hefur hafnað beiðni Joleon Lescott um að hann verði seldur frá félaginu en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 11.8.2009 11:15 Rooney ætlar að skora 25 mörk í vetur Wayne Rooney hefur sett sér það markmið að skora 25 mörk á tímabilinu sem er framundan á Englandi. 11.8.2009 10:45 Fletcher ætlar sér til Suður-Afríku Darren Fletcher, leikmaður skoska landsliðsins, er harðákveðinn í því að koma skoska landsliðinu á HM í Suður-Afríku sem fer þar fram á næsta ári. 11.8.2009 10:15 Gerrard meiddur og missir af landsleiknum Steven Gerrard er meiddur í nára og getur því ekki spilað með enska landsliðinu gegn því hollenska í vináttulandsleik þjóðanna á morgun. 11.8.2009 09:45 Vieira verður áfram hjá Inter Patrick Vieira er sagður ætla vera áfram í herbúðum Inter Milan á Ítalíu en hann hefur undanfarið verið orðaður við Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 11.8.2009 09:16 Benitez: Mascherano er sáttur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að Javier Mascherano sé sáttur við að vera áfram hjá Liverpool þó svo að Barcelona hafi verið að eltast við hann í sumar. 11.8.2009 09:06 Mikilvægur leikur á Akureyri Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild kvenna og ríkir hörkuspenna á toppi deildarinnar. Þrjú lið – Valur, Breiðablik og Stjarnan – eru efst og jöfn á toppnum og Þór/KA er ekki nema þremur stigum á eftir þeim. 11.8.2009 08:30 Schumacher getur ekki keppt í Valencia Michael Schumacher tilkynnti formlega í morgun að hann getur ekki keppt í Valencia um aðra helgi eins og til stóð. Meiðsli sem hann hlaut í mótorhjólaslysi í febrúar sködduðu hann á hálsi og hann telur ljóst eftir æfingar að það gangi ekki upp að keppa í Formúlu 1 að sinni. 11.8.2009 08:19 Kalinic loksins genginn í raðir Blackburn Framherjinn Nikila Kalinic er loksins kominn með leikheimild hjá Blackburn eftir að félagið var búið að ná samkomulagi við Hajduk Split um 6 milljón punda kaupverð fyrir leikmanninn. 10.8.2009 23:30 Roma neitaði kauptilboði Chelsea í De Rossi Forráðamenn Roma hafa staðfest að Chelsea hafi lagt fram kauptilboð í miðjumanninn Daniele De Rossi og að því hafi verið neitað enda sé leikmaðurinn ekki til sölu. 10.8.2009 22:45 Forráðamenn skoska landsliðsins ósáttir með ummæli Fergusons Barry Fergson hefur nú loksins tjáð sig opinberlega um brottrekstur sinn úr skoska landsliðinu fyrir fjórum mánuðum síðan en hann var þá gripinn glóðvolgur við bjórdrykkju eftir tap gegn Hollandi í 9. riðli undankeppni HM 2010 þar sem Ísland leikur einnig. 10.8.2009 22:00 Reading samþykkir kauptilboð Hull í Hunt Írski landsliðsmaðurinn Stephen Hunt gæti verið á leið til Hull en félagið hefur samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar náð samkomulagi við Íslendingafélagið Reading um kaupverð. 10.8.2009 21:15 Juventus selur Zanetti - Poulsen ekki á förum Ítalska félagið Juventus gekk í dag frá sölu á miðjumanninum Cristiano Zanetti til Fiorentina en salan þykir benda til þess að miðjumaðurinn Christian Poulsen sé nú í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Ciro Ferrara og muni því ekki yfirgefa félagið í sumar. 10.8.2009 20:30 Senderos að nálgast Everton - Moyes vill fleiri leikmenn Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton viðurkennir að hann hefði viljað vera búinn að fá nýja leikmenn til félagsins í sumar en hann hefur þess í stað eytt mestu púðri í að halda Joleon Lescott og Louis Saha hjá félaginu. 10.8.2009 19:45 U-21 árs landsliðið tapaði naumlega gegn Argentínu Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í handbolta töpuðu 23-25 gegn Argentínu í fjórða leik sínum á lokakeppni Heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða sem nú stendur yfir í Egyptalandi en staðan í hálfleik var 12-13 Argentínu í vil. 10.8.2009 18:15 Guðjón styrkir leikmannahópinn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur ákveðið að gera lánssamning við miðvallarleikmanninn Aman Verma, leikmann Leicester. 10.8.2009 17:30 Hart í stað Foster Joe Hart hefur verið kallaður í enska landsliðið í stað Ben Foster sem á við meiðsli að stríða. 10.8.2009 17:00 Nokkur úrvalsdeildarfélög á eftir Robert Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Robert Huth hjá Middlesbrough undir smásjá nokkurra úrvalsdeildarfélaga og Stoke hefur þegar lagt fram kauptilboð í leikmanninn. 10.8.2009 16:25 Radoslav Kovac semur við West Ham Tékkneski landsliðsmaðurinn Radoslav Kovac hefur gengið til liðs við West Ham frá Spartak Moskvu í Rússlandi. 10.8.2009 15:50 Pulis gagnrýnir landsleikjafríið Tony Pulis, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke City, gagnrýnir mjög að næstkomandi miðvikudagur sé frátekinn fyrir landsleiki. 10.8.2009 15:18 Nani útilokar ekki að spila á miðvikudaginn Portúgalinn Nani er vongóður um að hann geti spilað með landsliði sínu sem mætir Liechtenstein í æfingaleik á miðvikudaginn þó svo að hann hafi farið úr axlarlið í leik með Manchester United í gær. 10.8.2009 14:21 Rooney segir Owen eiga afturkvæmt í landsliðið Wayne Rooney, liðsfélagi Michael Owen hjá Manchester United, telur að Owen eigi möguleika á því að vinna sér aftur sæti í enska landsliðinu. 10.8.2009 13:54 Ballack viðurkennir að hafa hindrað Evra Michael Ballack viðurkennir að hann hafi hindrað Patrice Evra skömmu áður en Chelsea komst í 2-1 gegn Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 10.8.2009 13:26 50 þúsund kvöddu Jarque 50 þúsund stuðningsmenn spænska úrvalsdeildarfélagsins Espanyol fjölmenntu á leikvang félagsins í gær til að votta Daniel Jarque virðingu sína. 10.8.2009 13:10 Ólafur hljóp hálfmaraþon eftir sigurinn í Keflavík Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, gerði sér lítið fyrir og hljóp heim í Kópavoginn eftir að hans menn unnu 3-0 sigur á Keflavík á útivelli í Pepsi-deildinni í gær. 10.8.2009 12:01 Hannes valinn í landsliðið Hannes Þór Halldórsson og Bjarni Ólafur Eiríksson voru í dag valdir í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn á Laugardalsvelli. 10.8.2009 11:54 Bellamy mætti ekki í landsliðsferðalagið Craig Bellamy lét ekki sjá sig þegar að landslið Wales flaug til Svartfjallalands í morgun en liðið leikur þar vináttulandsleik á miðvikudaginn. 10.8.2009 11:45 Cahill framlengir við Bolton Varnarmaðurinn Gary Cahill hefur framlengt samning sinn við Bolton til loka tímabilsins 2012. 10.8.2009 11:15 Chamakh vill fara til Arsenal Marouane Chamakh frá Marokkó hefur ítrekað beiðni sína við forráðamenn Bordeaux um að taka boði Arsenal í sig. 10.8.2009 10:45 Kristinn dæmir í Danmörku Kristinn Jakobsson mun dæma vináttulandsleik Danmerkur og Chile á heimavelli Bröndby í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn. 10.8.2009 10:11 Sjá næstu 50 fréttir
Woodgate missir af upphafi tímabilsins með Tottenham Varnarmaðurinn meiðslumhrjáði Jonathan Woodgate hjá Tottenham hefur farið í uppskurð á nára í von um að binda endi á meiðsli sem hafa verið að plaga hann í allt sumar. 11.8.2009 19:30
Elm ákveður sig á næstu dögum Sænski U-21 árs landsliðsmaðurinn Rasmus Elm hjá Kalmar er afar eftirsóttur og hefur verið orðaður við félög á borð við Liverpool, Everton, Manchester City og Valencia en hann hefur verið að skoða aðstæður hjá nokkrum ónefndum félögum upp á síðkastið. 11.8.2009 18:45
Zenden stefnir á endurkomu í ensku úrvalsdeildina Hollendingurinn Boudewijn Zenden sem gerði garðinn frægann með Chelsea, Middlesbrough og Liverpool á sínum tíma hefur staðfest að hann hafi hug á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en leikmaðurinn er nú laus allra mála hjá Marseille. 11.8.2009 18:00
Ashley Young byrjar í stað Gerrard Ashley Young verður í byrjunarliði Englands í vináttuleiknum gegn Hollandi á morgun í stað Steven Gerrard sem þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 11.8.2009 17:15
Neill: Kemur til greina að fara aftur til West Ham Lucas Neill segir að það komi vel til greina að hann semji aftur við West Ham en hann hefur verið án félags síðan að samningur hans við félagið rann út. 11.8.2009 16:45
Hartson útskrifaður af sjúkrahúsi John Hartson hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann hefur verið í krabbameinsmeðferð að undanförnu. 11.8.2009 16:15
Sigur á Katar Íslenska U-21 landsliðið í handbolta vann í dag öruggan sigur á Katar, 35-23, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM sem fer fram í Egyptalandi. 11.8.2009 15:45
Baldur Sigurðsson í landsliðið KR-ingurinn Baldur Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið í stað Ragnars Sigurðssonar sem er veikur. 11.8.2009 15:09
Gutierrez vill fara frá Newcastle Jonas Gutierrez hefur sagt að hann vilji fara frá Newcastle áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. 11.8.2009 14:45
Henning tilkynnti landsliðshópinn Henning Henningsson hefur valið tólf manna landsliðshóp fyrir síðari hluta riðlakeppninnar í Evrópumóti kvenna. 11.8.2009 14:07
Petrov ekki sáttur við bekkjarsetu hjá City Martin Petrov, leikmaður Manchester City, á ekki von á því að hann verði mikið notaður í leikjum liðsins í vetur. 11.8.2009 13:45
Zola ætlar West Ham í Evrópusæti Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, stefnir að því að félagið tryggi sér þátttökurétt í Evrópukeppni í vor en liðið varð í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 11.8.2009 13:15
Þjóðarstolt Frakka undir gegn Færeyingum Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sjálft þjóðarstoltið sé undir í leik liðsins gegn Færeyingum í undankeppni HM 2010 á morgun. 11.8.2009 12:45
Ronaldo með flensu Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu. 11.8.2009 12:15
Wenger ánægður með að Walcott fái að spila Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ánægður með að Theo Walcott fái tækifæri til að spila með enska landsliðinu gegn Hollandi annað kvöld. 11.8.2009 11:45
Félagaskiptabeiðni Lescott hafnað Everton hefur hafnað beiðni Joleon Lescott um að hann verði seldur frá félaginu en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 11.8.2009 11:15
Rooney ætlar að skora 25 mörk í vetur Wayne Rooney hefur sett sér það markmið að skora 25 mörk á tímabilinu sem er framundan á Englandi. 11.8.2009 10:45
Fletcher ætlar sér til Suður-Afríku Darren Fletcher, leikmaður skoska landsliðsins, er harðákveðinn í því að koma skoska landsliðinu á HM í Suður-Afríku sem fer þar fram á næsta ári. 11.8.2009 10:15
Gerrard meiddur og missir af landsleiknum Steven Gerrard er meiddur í nára og getur því ekki spilað með enska landsliðinu gegn því hollenska í vináttulandsleik þjóðanna á morgun. 11.8.2009 09:45
Vieira verður áfram hjá Inter Patrick Vieira er sagður ætla vera áfram í herbúðum Inter Milan á Ítalíu en hann hefur undanfarið verið orðaður við Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 11.8.2009 09:16
Benitez: Mascherano er sáttur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að Javier Mascherano sé sáttur við að vera áfram hjá Liverpool þó svo að Barcelona hafi verið að eltast við hann í sumar. 11.8.2009 09:06
Mikilvægur leikur á Akureyri Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild kvenna og ríkir hörkuspenna á toppi deildarinnar. Þrjú lið – Valur, Breiðablik og Stjarnan – eru efst og jöfn á toppnum og Þór/KA er ekki nema þremur stigum á eftir þeim. 11.8.2009 08:30
Schumacher getur ekki keppt í Valencia Michael Schumacher tilkynnti formlega í morgun að hann getur ekki keppt í Valencia um aðra helgi eins og til stóð. Meiðsli sem hann hlaut í mótorhjólaslysi í febrúar sködduðu hann á hálsi og hann telur ljóst eftir æfingar að það gangi ekki upp að keppa í Formúlu 1 að sinni. 11.8.2009 08:19
Kalinic loksins genginn í raðir Blackburn Framherjinn Nikila Kalinic er loksins kominn með leikheimild hjá Blackburn eftir að félagið var búið að ná samkomulagi við Hajduk Split um 6 milljón punda kaupverð fyrir leikmanninn. 10.8.2009 23:30
Roma neitaði kauptilboði Chelsea í De Rossi Forráðamenn Roma hafa staðfest að Chelsea hafi lagt fram kauptilboð í miðjumanninn Daniele De Rossi og að því hafi verið neitað enda sé leikmaðurinn ekki til sölu. 10.8.2009 22:45
Forráðamenn skoska landsliðsins ósáttir með ummæli Fergusons Barry Fergson hefur nú loksins tjáð sig opinberlega um brottrekstur sinn úr skoska landsliðinu fyrir fjórum mánuðum síðan en hann var þá gripinn glóðvolgur við bjórdrykkju eftir tap gegn Hollandi í 9. riðli undankeppni HM 2010 þar sem Ísland leikur einnig. 10.8.2009 22:00
Reading samþykkir kauptilboð Hull í Hunt Írski landsliðsmaðurinn Stephen Hunt gæti verið á leið til Hull en félagið hefur samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar náð samkomulagi við Íslendingafélagið Reading um kaupverð. 10.8.2009 21:15
Juventus selur Zanetti - Poulsen ekki á förum Ítalska félagið Juventus gekk í dag frá sölu á miðjumanninum Cristiano Zanetti til Fiorentina en salan þykir benda til þess að miðjumaðurinn Christian Poulsen sé nú í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Ciro Ferrara og muni því ekki yfirgefa félagið í sumar. 10.8.2009 20:30
Senderos að nálgast Everton - Moyes vill fleiri leikmenn Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton viðurkennir að hann hefði viljað vera búinn að fá nýja leikmenn til félagsins í sumar en hann hefur þess í stað eytt mestu púðri í að halda Joleon Lescott og Louis Saha hjá félaginu. 10.8.2009 19:45
U-21 árs landsliðið tapaði naumlega gegn Argentínu Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í handbolta töpuðu 23-25 gegn Argentínu í fjórða leik sínum á lokakeppni Heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða sem nú stendur yfir í Egyptalandi en staðan í hálfleik var 12-13 Argentínu í vil. 10.8.2009 18:15
Guðjón styrkir leikmannahópinn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur ákveðið að gera lánssamning við miðvallarleikmanninn Aman Verma, leikmann Leicester. 10.8.2009 17:30
Hart í stað Foster Joe Hart hefur verið kallaður í enska landsliðið í stað Ben Foster sem á við meiðsli að stríða. 10.8.2009 17:00
Nokkur úrvalsdeildarfélög á eftir Robert Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Robert Huth hjá Middlesbrough undir smásjá nokkurra úrvalsdeildarfélaga og Stoke hefur þegar lagt fram kauptilboð í leikmanninn. 10.8.2009 16:25
Radoslav Kovac semur við West Ham Tékkneski landsliðsmaðurinn Radoslav Kovac hefur gengið til liðs við West Ham frá Spartak Moskvu í Rússlandi. 10.8.2009 15:50
Pulis gagnrýnir landsleikjafríið Tony Pulis, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke City, gagnrýnir mjög að næstkomandi miðvikudagur sé frátekinn fyrir landsleiki. 10.8.2009 15:18
Nani útilokar ekki að spila á miðvikudaginn Portúgalinn Nani er vongóður um að hann geti spilað með landsliði sínu sem mætir Liechtenstein í æfingaleik á miðvikudaginn þó svo að hann hafi farið úr axlarlið í leik með Manchester United í gær. 10.8.2009 14:21
Rooney segir Owen eiga afturkvæmt í landsliðið Wayne Rooney, liðsfélagi Michael Owen hjá Manchester United, telur að Owen eigi möguleika á því að vinna sér aftur sæti í enska landsliðinu. 10.8.2009 13:54
Ballack viðurkennir að hafa hindrað Evra Michael Ballack viðurkennir að hann hafi hindrað Patrice Evra skömmu áður en Chelsea komst í 2-1 gegn Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 10.8.2009 13:26
50 þúsund kvöddu Jarque 50 þúsund stuðningsmenn spænska úrvalsdeildarfélagsins Espanyol fjölmenntu á leikvang félagsins í gær til að votta Daniel Jarque virðingu sína. 10.8.2009 13:10
Ólafur hljóp hálfmaraþon eftir sigurinn í Keflavík Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, gerði sér lítið fyrir og hljóp heim í Kópavoginn eftir að hans menn unnu 3-0 sigur á Keflavík á útivelli í Pepsi-deildinni í gær. 10.8.2009 12:01
Hannes valinn í landsliðið Hannes Þór Halldórsson og Bjarni Ólafur Eiríksson voru í dag valdir í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn á Laugardalsvelli. 10.8.2009 11:54
Bellamy mætti ekki í landsliðsferðalagið Craig Bellamy lét ekki sjá sig þegar að landslið Wales flaug til Svartfjallalands í morgun en liðið leikur þar vináttulandsleik á miðvikudaginn. 10.8.2009 11:45
Cahill framlengir við Bolton Varnarmaðurinn Gary Cahill hefur framlengt samning sinn við Bolton til loka tímabilsins 2012. 10.8.2009 11:15
Chamakh vill fara til Arsenal Marouane Chamakh frá Marokkó hefur ítrekað beiðni sína við forráðamenn Bordeaux um að taka boði Arsenal í sig. 10.8.2009 10:45
Kristinn dæmir í Danmörku Kristinn Jakobsson mun dæma vináttulandsleik Danmerkur og Chile á heimavelli Bröndby í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn. 10.8.2009 10:11