Fleiri fréttir Umfjöllun: Stjarnan skein skært á Valbjarnarvelli Það var hvöss suðvestan átt sem heilsaði leikmönnum Þróttar og Stjörnunnar sem mættust á Valbjarnarvelli í kvöld í Pepsideild karla. Þróttarar ákváðu að byrja með vindinn í bakið og lék vindurinn nokkuð hlutverk fyrstu mínútur leiksins. 14.5.2009 22:36 Ólafur: Erum enn að bæta okkur Ólafur Þórðarson segir góða byrjun sinna manna í Fylki í Pepsi-deildinni mikilli vinnu að þakka og að leikmenn séu að leggja sig alla fram. 14.5.2009 22:31 Gunnar Odds: Heppnir að tapa ekki stærra „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik,“ sagði niðurlútur Gunnar Oddsson eftir að lærisveinar hans hlutu 6-0 skell á heimavelli sínum í kvöld gegn Stjörnunni. 14.5.2009 22:27 Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. 14.5.2009 22:25 Kristján: Spiluðum einfaldlega illa Kristján Guðmundsson sagði fátt jákvætt við leik sinna manna í Keflavík eftir leikinn í Árbænum í kvöld. Fylkir vann 2-0 sigur á Keflvíkingum. 14.5.2009 22:21 Auðun Helgason: Eigum dálítið í land Auðun Helgason var að vonum vonsvikinn eftir að hafa tapað fyrir sínum gömlu félögum í Kaplakrika í kvöld. 14.5.2009 22:17 Leeds komst ekki á Wembley - Millwall áfram Millwall tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um sæti í ensku B-deildinni á Wembley á kostnað Leeds. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Leeds en Millwall fór áfram á 1-0 sigri í fyrri leiknum. 14.5.2009 22:15 Heimir Guðjónsson: Sterkur sigur Heimir Guðjónsson þjálfari FH var mjög sáttur eftir að hafa horft á lið sitt landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í ár. 14.5.2009 22:12 Ásmundur: Hefðum getað náð einhverju úr þessum leik Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Val í kvöld og þá sérstaklega byrjun sinna manna. 14.5.2009 21:43 Bjarni Jóh.: Þetta eru að verða karlmenn „Já þetta var ótrúlega sprækur leikur af okkar hálfu,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar að loknum 6-0 sigri sinna manna á Þrótti á Valbjarnarvelli. 14.5.2009 21:43 Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur „Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík. 14.5.2009 21:42 Steinþór: Nú fer ég beint upp í skóla að læra Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Stjörnunni fóru illa með Þróttara í Laugardalnum í kvöld og unnu 6-0 stórsigur. Stjarnan hefur fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Pepsi-deildarinnar. 14.5.2009 21:41 Orri Freyr: Þetta er skandall „Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld. 14.5.2009 21:35 Willum: Menn spiluðu með hjartanu Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum. 14.5.2009 21:26 Bröndby komst aftur á toppinn með sigri á Randers Stefán Gíslason og félagar hans í Bröndby er aftur kominn á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Randers á heimavelli í kvöld. Esbjerg tapaði á sama tíma á móti AGF. 14.5.2009 21:00 Grétar Rafn skilur ekki gagnrýni á Megson Grétar Rafn Steinsson segir í samtali við enska fjölmiðla að hann skilur ekki af hverju Gary Megson, stjóri Bolton, fær ekki það hrós sem hann á skilið. 14.5.2009 20:00 Eiður Smári heldur sér til baka í fagnaðarlátum Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen vann í gær sinn fyrsta titil með Bracelona þegar liðið tryggði vann spænska bikarinn. Eiður Smári fékk ekki að koma inn á í úrslitaleiknum en var í byrjunarliðinu í fimm af níu bikarleikjum tímabilsins. 14.5.2009 19:30 Umfjöllun: Fyrstu stigin í hús hjá Val Valsmenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir lögðu Fjölni að velli á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 14.5.2009 18:15 Umfjöllun: FH af botninum FH vann góðan sigur á Fram, 2-1 og náði sér í sín fyrstu stig á Íslandsmótinu í ár. 14.5.2009 18:15 Wenger ætlar ekki að breyta um stefnu í leikmannakaupum Arsene Wenger segist ekki ætla að breyta um stefnu varðandi leikmannakaup Arsenal þar sem hann er knattspyrnustjóri. 14.5.2009 18:00 Buffon: Ég er ekki að fara neitt Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu. 14.5.2009 17:45 Íhugar að seinka leik Vals og Fjölnis annað árið í röð „Ég er búinn að vera að hugsa um það í allan dag hvort ég eigi að gera þetta aftur. Þó ekki væri nema bara upp á húmorinn. Ég myndi þó ekki seinka honum um korter núna. Kannski bara í 5-10 mínútur," sagði Benedikt Bóas Hinriksson, fjölmiðlafulltrúi Vals. 14.5.2009 17:12 Ronaldinho hefur fengið tilboð Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. 14.5.2009 16:30 Haukur Ingi mætir á gamla heimavöllinn í kvöld Haukur Ingi Guðnason mun í kvöld mæta aftur á sinn gamla heimavöll með Keflavíkurliðinu en hann lék í sjö ár með Fylki. 14.5.2009 15:57 Wenger langar að fresta hátíðarhöldum á Old Trafford Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að helsti munurinn á gengi sinna manna og Manchester United sé varnarleikurinn. Hann segir Arsenal alveg jafn gott sóknarlið og United. 14.5.2009 15:32 Ronaldo elskar Ricky Martin og R. Kelly Cristiano Ronaldo er þekktur fyrir glæsitilþrif sín á knattspyrnuvellinum en mörgum aðdáenda hans þætti eflaust tónlistarsmekkur hans ekki upp á marga fiska. 14.5.2009 15:09 Umfjöllun: Draumabyrjun Fylkismanna Fylkismenn hafa byrjað Pepsi-deildina af miklum krafti og er nú eina liðið sem hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu tveimur umferðunum. 14.5.2009 14:57 Umfjöllun: KR rúllaði yfir Grindavík KR-ingar byrja Íslandsmótið ákaflega vel í ár ólíkt því sem hefur verið upp á teningnum síðustu ár. KR vann sinn annan leik í röð er það sótti Grindavík heim. Lokatölur 0-4 fyrir KR. 14.5.2009 14:50 Rekinn fyrir að sýna ekki þjóðsönginn Íþróttastjórinn hjá spænska ríkissjónvarpinu gerði afdrifarík mistök á úrslitaleiknum í spænska konungsbikarnum í gær sem kostuðu hann starfið. 14.5.2009 14:03 Stoichkov til Íran Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Hristo Stoichkov hefur ákveðið að fara ótroðnar slóðir á þjálfaraferli sínum. Hann hefur samþykkt að taka við þjálfun FC Aboomoslem í úrvalsdeildinni í Írak. 14.5.2009 13:55 Ná Boston og LA Lakers að klára dæmið í nótt? Hin sögufrægu lið Boston Celtics og LA Lakers geta í nótt tryggt sér sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar með sigrum í leikjum sínum. 14.5.2009 13:45 Santa Cruz orðaður við City og Tottenham Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn hefur ítrekað að hann vilji fara frá félaginu í sumar og hefur verið orðaður við Tottenham og Manchester City. 14.5.2009 12:49 Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með fimm leikjum. Vísir fékk Magnús Gylfason sérfræðing Stöðvar 2 til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 14.5.2009 11:54 Rooney vill þagga niður í stuðningsmönnum Arsenal Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, vill ólmur hefna sín á stuðningsmönnum Arsenal þegar liðin mætast á Old Trafford í stærsta leik leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 14.5.2009 11:16 Billups í undanúrslitum sjöunda árið í röð Denver tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Það er ekki síst að þakka sigurvegaranum Chauncey Billups sem liðið fékk frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson í nóvember í fyrra. 14.5.2009 10:20 Gazza er á móti áfengisbönnum Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne segir að knattspyrnufélög á Englandi ættu ekki að setja leikmenn sína í áfengisbann. 14.5.2009 10:04 Tevez hefur ekki verið boðinn samningur Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United og Kia Joorabchian hjá MSI ber ekki saman um stöðu mála hjá argentínska framherjanum Carlos Tevez. 14.5.2009 09:49 Denver í úrslit Vesturdeildar í fyrsta sinn síðan 1985 Denver Nuggets varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í þriðju umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar þegar það vann 124-110 sigur á Dallas í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum. 14.5.2009 09:22 FIA og Formúlu 1 lið funda á föstudag Deilurnar á milli Formúlu 1 liða og FIA, alþjóðabílasambandsins verða ræddar á fundi málsaðila á föstudag. Fjögur Formúlu 1 lið hafa hótað að hætta í Formúlu 1 í lok ársins ef reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi fyrir 2010. 14.5.2009 08:28 Arnór Eyvar: Hásteinsvöllur verður vígi í sumar Arnór Eyvar Ólafsson varnarmaður ÍBV var ekki sáttur í leikslok eftir 0-1 tap liðsins á móti Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld. 13.5.2009 23:15 Lazio vann ítalska bikarinn eftir vítakeppni Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í fimmta sinn eftir sigur á Sampdoria í vítakeppni í úrslitaleiknum á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. 13.5.2009 23:06 Olgeir: Alltaf gaman að koma á Hásteinsvöll Olgeir Sigurgeirsson fyrrum leikmaður ÍBV var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði það alltaf vera gaman að spila í Eyjum. 13.5.2009 23:00 Freyr: Við guggnuðum Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta. 13.5.2009 21:53 Erna: Veitir okkur sjálfstraust Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks, var himinlifandi með sigur sinna manna á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 13.5.2009 21:47 Rakel: Okkar tími mun koma Rakel Logadóttir, leikmaður Vals, var orðlaus eftir ótrúlegan 3-2 sigur Breiðabliks á Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 13.5.2009 21:41 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Stjarnan skein skært á Valbjarnarvelli Það var hvöss suðvestan átt sem heilsaði leikmönnum Þróttar og Stjörnunnar sem mættust á Valbjarnarvelli í kvöld í Pepsideild karla. Þróttarar ákváðu að byrja með vindinn í bakið og lék vindurinn nokkuð hlutverk fyrstu mínútur leiksins. 14.5.2009 22:36
Ólafur: Erum enn að bæta okkur Ólafur Þórðarson segir góða byrjun sinna manna í Fylki í Pepsi-deildinni mikilli vinnu að þakka og að leikmenn séu að leggja sig alla fram. 14.5.2009 22:31
Gunnar Odds: Heppnir að tapa ekki stærra „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik,“ sagði niðurlútur Gunnar Oddsson eftir að lærisveinar hans hlutu 6-0 skell á heimavelli sínum í kvöld gegn Stjörnunni. 14.5.2009 22:27
Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. 14.5.2009 22:25
Kristján: Spiluðum einfaldlega illa Kristján Guðmundsson sagði fátt jákvætt við leik sinna manna í Keflavík eftir leikinn í Árbænum í kvöld. Fylkir vann 2-0 sigur á Keflvíkingum. 14.5.2009 22:21
Auðun Helgason: Eigum dálítið í land Auðun Helgason var að vonum vonsvikinn eftir að hafa tapað fyrir sínum gömlu félögum í Kaplakrika í kvöld. 14.5.2009 22:17
Leeds komst ekki á Wembley - Millwall áfram Millwall tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um sæti í ensku B-deildinni á Wembley á kostnað Leeds. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Leeds en Millwall fór áfram á 1-0 sigri í fyrri leiknum. 14.5.2009 22:15
Heimir Guðjónsson: Sterkur sigur Heimir Guðjónsson þjálfari FH var mjög sáttur eftir að hafa horft á lið sitt landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í ár. 14.5.2009 22:12
Ásmundur: Hefðum getað náð einhverju úr þessum leik Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Val í kvöld og þá sérstaklega byrjun sinna manna. 14.5.2009 21:43
Bjarni Jóh.: Þetta eru að verða karlmenn „Já þetta var ótrúlega sprækur leikur af okkar hálfu,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar að loknum 6-0 sigri sinna manna á Þrótti á Valbjarnarvelli. 14.5.2009 21:43
Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur „Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík. 14.5.2009 21:42
Steinþór: Nú fer ég beint upp í skóla að læra Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Stjörnunni fóru illa með Þróttara í Laugardalnum í kvöld og unnu 6-0 stórsigur. Stjarnan hefur fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Pepsi-deildarinnar. 14.5.2009 21:41
Orri Freyr: Þetta er skandall „Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld. 14.5.2009 21:35
Willum: Menn spiluðu með hjartanu Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum. 14.5.2009 21:26
Bröndby komst aftur á toppinn með sigri á Randers Stefán Gíslason og félagar hans í Bröndby er aftur kominn á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Randers á heimavelli í kvöld. Esbjerg tapaði á sama tíma á móti AGF. 14.5.2009 21:00
Grétar Rafn skilur ekki gagnrýni á Megson Grétar Rafn Steinsson segir í samtali við enska fjölmiðla að hann skilur ekki af hverju Gary Megson, stjóri Bolton, fær ekki það hrós sem hann á skilið. 14.5.2009 20:00
Eiður Smári heldur sér til baka í fagnaðarlátum Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen vann í gær sinn fyrsta titil með Bracelona þegar liðið tryggði vann spænska bikarinn. Eiður Smári fékk ekki að koma inn á í úrslitaleiknum en var í byrjunarliðinu í fimm af níu bikarleikjum tímabilsins. 14.5.2009 19:30
Umfjöllun: Fyrstu stigin í hús hjá Val Valsmenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir lögðu Fjölni að velli á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 14.5.2009 18:15
Umfjöllun: FH af botninum FH vann góðan sigur á Fram, 2-1 og náði sér í sín fyrstu stig á Íslandsmótinu í ár. 14.5.2009 18:15
Wenger ætlar ekki að breyta um stefnu í leikmannakaupum Arsene Wenger segist ekki ætla að breyta um stefnu varðandi leikmannakaup Arsenal þar sem hann er knattspyrnustjóri. 14.5.2009 18:00
Buffon: Ég er ekki að fara neitt Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu. 14.5.2009 17:45
Íhugar að seinka leik Vals og Fjölnis annað árið í röð „Ég er búinn að vera að hugsa um það í allan dag hvort ég eigi að gera þetta aftur. Þó ekki væri nema bara upp á húmorinn. Ég myndi þó ekki seinka honum um korter núna. Kannski bara í 5-10 mínútur," sagði Benedikt Bóas Hinriksson, fjölmiðlafulltrúi Vals. 14.5.2009 17:12
Ronaldinho hefur fengið tilboð Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. 14.5.2009 16:30
Haukur Ingi mætir á gamla heimavöllinn í kvöld Haukur Ingi Guðnason mun í kvöld mæta aftur á sinn gamla heimavöll með Keflavíkurliðinu en hann lék í sjö ár með Fylki. 14.5.2009 15:57
Wenger langar að fresta hátíðarhöldum á Old Trafford Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að helsti munurinn á gengi sinna manna og Manchester United sé varnarleikurinn. Hann segir Arsenal alveg jafn gott sóknarlið og United. 14.5.2009 15:32
Ronaldo elskar Ricky Martin og R. Kelly Cristiano Ronaldo er þekktur fyrir glæsitilþrif sín á knattspyrnuvellinum en mörgum aðdáenda hans þætti eflaust tónlistarsmekkur hans ekki upp á marga fiska. 14.5.2009 15:09
Umfjöllun: Draumabyrjun Fylkismanna Fylkismenn hafa byrjað Pepsi-deildina af miklum krafti og er nú eina liðið sem hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu tveimur umferðunum. 14.5.2009 14:57
Umfjöllun: KR rúllaði yfir Grindavík KR-ingar byrja Íslandsmótið ákaflega vel í ár ólíkt því sem hefur verið upp á teningnum síðustu ár. KR vann sinn annan leik í röð er það sótti Grindavík heim. Lokatölur 0-4 fyrir KR. 14.5.2009 14:50
Rekinn fyrir að sýna ekki þjóðsönginn Íþróttastjórinn hjá spænska ríkissjónvarpinu gerði afdrifarík mistök á úrslitaleiknum í spænska konungsbikarnum í gær sem kostuðu hann starfið. 14.5.2009 14:03
Stoichkov til Íran Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Hristo Stoichkov hefur ákveðið að fara ótroðnar slóðir á þjálfaraferli sínum. Hann hefur samþykkt að taka við þjálfun FC Aboomoslem í úrvalsdeildinni í Írak. 14.5.2009 13:55
Ná Boston og LA Lakers að klára dæmið í nótt? Hin sögufrægu lið Boston Celtics og LA Lakers geta í nótt tryggt sér sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar með sigrum í leikjum sínum. 14.5.2009 13:45
Santa Cruz orðaður við City og Tottenham Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn hefur ítrekað að hann vilji fara frá félaginu í sumar og hefur verið orðaður við Tottenham og Manchester City. 14.5.2009 12:49
Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með fimm leikjum. Vísir fékk Magnús Gylfason sérfræðing Stöðvar 2 til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 14.5.2009 11:54
Rooney vill þagga niður í stuðningsmönnum Arsenal Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, vill ólmur hefna sín á stuðningsmönnum Arsenal þegar liðin mætast á Old Trafford í stærsta leik leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 14.5.2009 11:16
Billups í undanúrslitum sjöunda árið í röð Denver tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Það er ekki síst að þakka sigurvegaranum Chauncey Billups sem liðið fékk frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson í nóvember í fyrra. 14.5.2009 10:20
Gazza er á móti áfengisbönnum Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne segir að knattspyrnufélög á Englandi ættu ekki að setja leikmenn sína í áfengisbann. 14.5.2009 10:04
Tevez hefur ekki verið boðinn samningur Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United og Kia Joorabchian hjá MSI ber ekki saman um stöðu mála hjá argentínska framherjanum Carlos Tevez. 14.5.2009 09:49
Denver í úrslit Vesturdeildar í fyrsta sinn síðan 1985 Denver Nuggets varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í þriðju umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar þegar það vann 124-110 sigur á Dallas í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum. 14.5.2009 09:22
FIA og Formúlu 1 lið funda á föstudag Deilurnar á milli Formúlu 1 liða og FIA, alþjóðabílasambandsins verða ræddar á fundi málsaðila á föstudag. Fjögur Formúlu 1 lið hafa hótað að hætta í Formúlu 1 í lok ársins ef reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi fyrir 2010. 14.5.2009 08:28
Arnór Eyvar: Hásteinsvöllur verður vígi í sumar Arnór Eyvar Ólafsson varnarmaður ÍBV var ekki sáttur í leikslok eftir 0-1 tap liðsins á móti Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld. 13.5.2009 23:15
Lazio vann ítalska bikarinn eftir vítakeppni Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í fimmta sinn eftir sigur á Sampdoria í vítakeppni í úrslitaleiknum á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. 13.5.2009 23:06
Olgeir: Alltaf gaman að koma á Hásteinsvöll Olgeir Sigurgeirsson fyrrum leikmaður ÍBV var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði það alltaf vera gaman að spila í Eyjum. 13.5.2009 23:00
Freyr: Við guggnuðum Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta. 13.5.2009 21:53
Erna: Veitir okkur sjálfstraust Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks, var himinlifandi með sigur sinna manna á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 13.5.2009 21:47
Rakel: Okkar tími mun koma Rakel Logadóttir, leikmaður Vals, var orðlaus eftir ótrúlegan 3-2 sigur Breiðabliks á Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 13.5.2009 21:41