Fleiri fréttir

Umfjöllun: Stjarnan skein skært á Valbjarnarvelli

Það var hvöss suðvestan átt sem heilsaði leikmönnum Þróttar og Stjörnunnar sem mættust á Valbjarnarvelli í kvöld í Pepsideild karla. Þróttarar ákváðu að byrja með vindinn í bakið og lék vindurinn nokkuð hlutverk fyrstu mínútur leiksins.

Ólafur: Erum enn að bæta okkur

Ólafur Þórðarson segir góða byrjun sinna manna í Fylki í Pepsi-deildinni mikilli vinnu að þakka og að leikmenn séu að leggja sig alla fram.

Gunnar Odds: Heppnir að tapa ekki stærra

„Það er lítið hægt að segja eftir svona leik,“ sagði niðurlútur Gunnar Oddsson eftir að lærisveinar hans hlutu 6-0 skell á heimavelli sínum í kvöld gegn Stjörnunni.

Marel: Við vorum virkilega grimmir

Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok.

Kristján: Spiluðum einfaldlega illa

Kristján Guðmundsson sagði fátt jákvætt við leik sinna manna í Keflavík eftir leikinn í Árbænum í kvöld. Fylkir vann 2-0 sigur á Keflvíkingum.

Leeds komst ekki á Wembley - Millwall áfram

Millwall tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um sæti í ensku B-deildinni á Wembley á kostnað Leeds. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Leeds en Millwall fór áfram á 1-0 sigri í fyrri leiknum.

Heimir Guðjónsson: Sterkur sigur

Heimir Guðjónsson þjálfari FH var mjög sáttur eftir að hafa horft á lið sitt landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í ár.

Bjarni Jóh.: Þetta eru að verða karlmenn

„Já þetta var ótrúlega sprækur leikur af okkar hálfu,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar að loknum 6-0 sigri sinna manna á Þrótti á Valbjarnarvelli.

Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur

„Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík.

Steinþór: Nú fer ég beint upp í skóla að læra

Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Stjörnunni fóru illa með Þróttara í Laugardalnum í kvöld og unnu 6-0 stórsigur. Stjarnan hefur fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Pepsi-deildarinnar.

Orri Freyr: Þetta er skandall

„Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld.

Willum: Menn spiluðu með hjartanu

Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum.

Grétar Rafn skilur ekki gagnrýni á Megson

Grétar Rafn Steinsson segir í samtali við enska fjölmiðla að hann skilur ekki af hverju Gary Megson, stjóri Bolton, fær ekki það hrós sem hann á skilið.

Eiður Smári heldur sér til baka í fagnaðarlátum Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen vann í gær sinn fyrsta titil með Bracelona þegar liðið tryggði vann spænska bikarinn. Eiður Smári fékk ekki að koma inn á í úrslitaleiknum en var í byrjunarliðinu í fimm af níu bikarleikjum tímabilsins.

Umfjöllun: FH af botninum

FH vann góðan sigur á Fram, 2-1 og náði sér í sín fyrstu stig á Íslandsmótinu í ár.

Buffon: Ég er ekki að fara neitt

Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu.

Íhugar að seinka leik Vals og Fjölnis annað árið í röð

„Ég er búinn að vera að hugsa um það í allan dag hvort ég eigi að gera þetta aftur. Þó ekki væri nema bara upp á húmorinn. Ég myndi þó ekki seinka honum um korter núna. Kannski bara í 5-10 mínútur," sagði Benedikt Bóas Hinriksson, fjölmiðlafulltrúi Vals.

Ronaldinho hefur fengið tilboð

Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar.

Ronaldo elskar Ricky Martin og R. Kelly

Cristiano Ronaldo er þekktur fyrir glæsitilþrif sín á knattspyrnuvellinum en mörgum aðdáenda hans þætti eflaust tónlistarsmekkur hans ekki upp á marga fiska.

Umfjöllun: Draumabyrjun Fylkismanna

Fylkismenn hafa byrjað Pepsi-deildina af miklum krafti og er nú eina liðið sem hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu tveimur umferðunum.

Umfjöllun: KR rúllaði yfir Grindavík

KR-ingar byrja Íslandsmótið ákaflega vel í ár ólíkt því sem hefur verið upp á teningnum síðustu ár. KR vann sinn annan leik í röð er það sótti Grindavík heim. Lokatölur 0-4 fyrir KR.

Rekinn fyrir að sýna ekki þjóðsönginn

Íþróttastjórinn hjá spænska ríkissjónvarpinu gerði afdrifarík mistök á úrslitaleiknum í spænska konungsbikarnum í gær sem kostuðu hann starfið.

Stoichkov til Íran

Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Hristo Stoichkov hefur ákveðið að fara ótroðnar slóðir á þjálfaraferli sínum. Hann hefur samþykkt að taka við þjálfun FC Aboomoslem í úrvalsdeildinni í Írak.

Santa Cruz orðaður við City og Tottenham

Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn hefur ítrekað að hann vilji fara frá félaginu í sumar og hefur verið orðaður við Tottenham og Manchester City.

Billups í undanúrslitum sjöunda árið í röð

Denver tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarinnar í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Það er ekki síst að þakka sigurvegaranum Chauncey Billups sem liðið fékk frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson í nóvember í fyrra.

Gazza er á móti áfengisbönnum

Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne segir að knattspyrnufélög á Englandi ættu ekki að setja leikmenn sína í áfengisbann.

Tevez hefur ekki verið boðinn samningur

Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United og Kia Joorabchian hjá MSI ber ekki saman um stöðu mála hjá argentínska framherjanum Carlos Tevez.

FIA og Formúlu 1 lið funda á föstudag

Deilurnar á milli Formúlu 1 liða og FIA, alþjóðabílasambandsins verða ræddar á fundi málsaðila á föstudag. Fjögur Formúlu 1 lið hafa hótað að hætta í Formúlu 1 í lok ársins ef reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi fyrir 2010.

Freyr: Við guggnuðum

Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta.

Erna: Veitir okkur sjálfstraust

Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks, var himinlifandi með sigur sinna manna á Val á Vodafone-vellinum í kvöld.

Rakel: Okkar tími mun koma

Rakel Logadóttir, leikmaður Vals, var orðlaus eftir ótrúlegan 3-2 sigur Breiðabliks á Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir