Fleiri fréttir Barcelona bikarmeistari á Spáni eftir stórsigur á Bilbao Barcelona tryggði sér spænska bikarmeistaratitilinn með 4-1 sigri á á Athletic Bilbao úrslitaleiknum sem fram fór í Sevilla í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem Barcelona verður spænskur bikarmeistari. 13.5.2009 19:33 Eiður Smári byrjar á bekknum í bikarúrslitaleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Athletic Blibao í bikaúrslitaleiknum á Spáni sem hefst klukkan 20.00. Okkar maður fær ekki tækifærið. 13.5.2009 19:30 Óvænt staða í hálfleik - Wigan yfir á móti Manchester Wigan er 1-0 yfir á móti Englandsmeisturum Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester getur náð sex stiga forskoti á toppnum með sigri í leiknum. Leikurinn er búinn að vera galopinn og mjög skemmtilegur. 13.5.2009 19:17 Ármann Smári skoraði mark í stórsigri Brann Ármann Smári Björnsson skoraði eitt af sex mörkum Brann sem vann 6-0 sigur á 3. deildarliðinu Höyang í norska bikarnum í kvöld. 13.5.2009 19:00 Umfjöllun: Alfreð tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik skaust í toppsætið eftir 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Breiðablik hefur unnið báða sína leiki á meðan Eyjamenn eru stigalausir og hafa ekki enn skorað mark. 13.5.2009 18:45 Fimm breytingar á liði United Sir Alex Ferguson hefur gert fimm breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Wigan í kvöld frá því í leiknum við Manchester City um helgina. 13.5.2009 18:30 Aron verður frábær á næstu leiktíð Stjórnarformaður Coventry City hefur miklar mætur á leikmanni ársins hjá félaginu, íslenska landsliðsmanninum Aroni Gunnarssyni. 13.5.2009 18:04 Sverrir kominn til FH Nú er ljóst að Sverrir Garðarsson mun spila með FH-ingum í sumar eftir að gengið var frá lánssamningi þess efnis við sænska B-deildarliðið GIF Sundsvall. 13.5.2009 17:48 Ragnar besti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í apríl Ragnar Óskarsson var í gær útnefndur besti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hann leikur með Dunkerque. 13.5.2009 17:33 Diego: Ég spila með Juventus á næstu leiktíð Brasilíski miðjumaðurinn Diego hjá Werder Bremen í Þýskalandi hefur lýst því yfir að hann muni spila með Juventus á Ítalíu á næstu leiktíð. 13.5.2009 17:24 Forréttindi að vera undir pressu Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United fagnar því að spila hvern einasta leik undir pressu í lok leiktíðar. 13.5.2009 17:16 Poyet hefur áhuga á Reading Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham og Leeds, hefur gefið það út að hann hafi áhuga á stjórastöðunni hjá Reading sem losnaði í gær eftir uppsögn Steve Coppell. 13.5.2009 16:11 Barcelona, Tottenham og Celtic spila á Wembley í júlí Wembley-bikarinn er nýtt sumarmót sem til stendur að halda árlega á Wembley leikvangnum í Lundúnum. Í ár verða það Barcelona, Tottenham, Celtic og Al-Ahly frá Egyptalandi sem keppa á mótinu. Það verður dagana 24.-26 júlí. 13.5.2009 15:40 United getur færst skrefi nær titlinum í kvöld Manchester United getur tekið stórt skref í áttina að þriðja meistaratitlinum í röð í kvöld með sigri á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.5.2009 15:18 Defoe myndaður úti á lífinu í morgun Harry Redknapp stjóri Tottenham setti allt lið sitt í áfengisbann í kjölfar þess að Ledley King var handtekinn fyrir óspektir um helgina. 13.5.2009 15:00 Blikar fljúga frá Bakka til Eyja ÍBV leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild karla í kvöld og verður þá lið Breiðabliks í heimsókn. Þó nokkuð rok hefur verið á suðurlandi í dag en þó er enn flogið til Eyja. 13.5.2009 14:59 Pólskur kranamaður á línunni í Eyjum í kvöld 2. umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með leik ÍBV og Breiðabliks. Athygli vekur að annar aðstoðarmaður Kristinn Jakobssonar dómara er hinn pólski Tomasz Jacek Napierajczyk. 13.5.2009 14:41 Rijkaard hafnaði Ajax Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur hafnað tilboði um að taka við liði Ajax í heimalandi sínu eftir því sem fram kemur í hollenskum fjölmiðlum. 13.5.2009 14:21 Viduka vill vera áfram hjá Newcastle Mark Viduka hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum Newcastle en samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins. 13.5.2009 14:03 Steve Coppell sagði af sér hjá Reading Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading á Englandi, sagði starfi sínu lausu í gærkvöld eftir að liðið féll úr leik gegn Burnley í umspilinu um laust sæti í úrvalsdeildinni. 13.5.2009 14:02 Henning þjálfar Haukana Henning Henningsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, mun stýra Íslandsmeistaraliði Hauka á næstu leiktíð. 13.5.2009 13:38 Renault hótar að hætta Renault hefur bæst í hóp Formúlu 1 liða sem hóta að keppa í Formúlu 1, ef nýjar reglur FIA ná fram að ganga fyrir næsta ár. Ferrari, Red Bull, Torro Rosso og Renault hafa öll formlega sagt að þau dragi sig úr keppni í lok ársins hefur FIA nær sínu fram. 13.5.2009 13:32 Van Gaal tekur við Bayern Svo virðist sem að Louis van Gaal muni taka við knattspyrnustjórn Bayern München nú í sumar. Jürgen Klinsmann var sagt upp störfum í síðasta mánuði. 13.5.2009 13:27 Þjálfarinn sem réðst á dómara dæmdur í bann Guðmundur Björgvin Sigurbjörnsson, þjálfari 3. flokks kvenna HK, hefur verið dæmdur í bann til 10. júní næstkomandi fyrir að ráðast á dómara. 13.5.2009 12:36 Ancelotti til Chelsea með Kaka og Pirlo í töskunni? The Telegraph heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti muni taka við Chelsea í sumar og að hann muni þess utan taka Kaka og Andrea Pirlo með sér frá AC Milan. 13.5.2009 12:00 Slegist um David Silva Það er enn verið að spá í framtíð Spánverjans David Silva sem svo mörg félög hafa áhuga á að kaupa frá Valencia. 13.5.2009 11:30 Bruce varar Ronaldo og Tevez við Steve Bruce, stjóri Wigan og fyrrum leikmaður Man. Utd, hefur varað þá Cristiano Ronaldo og Carlos Tevez við því að lífið verði ekkert sérstaklega auðvelt ákveði þeir að yfirgefa herbúðir Man. Utd. 13.5.2009 10:45 Nico Rosberg gæti yfirgefið Williams Þjóðverjinn Nico Rosberg hefur verið sprettharður á föstudagsæfingum í á árinu, en hefur samt aðeins nælt í 4.5 stig í mótum. Hann er í viðræðum við ýmis lið varðandi næsta ár og segir allt koma til greina varðandi störf sín 2010 13.5.2009 10:04 Brasilíumaðurinn Dodo á leið til Man. Utd Brasilíski táningurinn Dodo er á leið til Englandsmeistara Man. Utd en strákurinn segist afar spenntur fyrir því að fara til Englands. Hann leikur með Corinthians í dag og er afar eftirsóttur. 13.5.2009 10:00 Óvissa með Rio og Evans Manchester United mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Óvissa er með þáttöku varnarmannanna Rio Ferdinand og Jonny Evans. 13.5.2009 09:15 Gerrard bestur hjá íþróttafréttamönnum Íþróttafréttamenn á Englandi hafa valið Steven Gerrard sem leikmann ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló þar með Ryan Giggs og Wayne Rooney við en þeir voru næstir í kjörinu. 13.5.2009 08:41 Stórsigur hjá Lakers og Boston slapp með skrekkinn Los Angeles Lakers og Boston Celtics komust í lykilstöðu í einvígjum sínum í nótt er þau unnu mikilvægan sigur á andstæðingum sínum. 13.5.2009 08:30 Verður Pepe notaður sem skiptimynt fyrir Ronaldo? Portúgalskt blað greinir frá því í kvöld að Real Madrid ætli að bjóða Manchester United leikmenn sem skiptimynt í kaupum liðsins á Cristiano Ronaldo. 12.5.2009 22:44 Spennan magnast enn frekar í Þýskalandi Wolfsburg, Bayern Munchen og Hertha Berlin unnu öll leiki sína í þýsku bundesligunni í fótbolta í kvöld og spennan magnast því enn frekar í baráttunni um þýska meistaratitilinn. 12.5.2009 22:23 Burnley tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Wembley Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna 2-0 sigur Reading á útivelli. Burnley mætir Sheffield United í úrslitaleiknum. 12.5.2009 20:37 Rauðu spjöldin i 1. umferð - allir fengu eins leiks bann Allir þrír leikmennirnir sem fengu rauða spjaldið í fyrstu umferð Pepsi-deild karla fá eins leiks bann og verða ekki með liðum sínum í 2. umferðinni. Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í dag. 12.5.2009 20:30 Stelpurnar mæta Svíum aftur í úrslitakeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. 12.5.2009 20:00 Guðmundur á skotskónum en Vaduz tapaði samt Það gengur lítið hjá Íslendingaliðinu Vaduz frá Liechtenstein en liðið tapaði 5-3 á heimavelli fyrir FC Zurich í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.5.2009 19:52 Brynjar Björn byrjar en Jóhannes Karl er á bekknum Stjórar Reading og Burnley hafa tilkynnt byrjunarliðin sín en liðið mætast í úrslitakeppni ensku b-deildarinnar í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Reading, Madejski Stadium, en Burnley vann fyrri leikinn 1-0. 12.5.2009 18:46 Tveir lykilleikmenn ekki með kvennalandsliðinu Tveir af bestu bakvörðum landsins í kvennakörfunni, Hildur Sigurðardóttir í KR og Pálína Gunnlaugsdóttir í Keflavík, verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. Þetta kom fram á karfan.is. 12.5.2009 18:45 Dóra Stefánsdóttir og félagar aftur á toppinn Dóra Stefánsdóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu 4-0 stórsigur á Guðrúnu Sóley Gunnarsdóttur og félögum í Djurgården í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. 12.5.2009 18:39 Betis-menn fordæma eggjakast Forráðamenn Real Betis á Spáni hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna liðsins í gær þegar þeir köstuðu eggjum að leikmönnum liðsins eftir æfingu í gær. 12.5.2009 18:15 Straka tekur við Tékkum Fyrrum landsliðsmaðurinn Frantisek Straka hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu. Hann tekur við af Petr Strada sem rekinn var í síðasta mánuði eftir slakt gengi Tékka í undankeppni HM. 12.5.2009 17:30 Granger tók mestum framförum í NBA Framherjinn Danny Granger hjá Indiana Pacers í NBA deildinni var í dag sæmdur verðlaunum fyrir að sýna mestar framfarir allra leikmanna í vetur. 12.5.2009 17:11 Valur Fannar dregur til baka ummælin um dýrasta lið Íslandssögunnar Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla, hefur sent frá yfirlýsingu vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. 12.5.2009 17:01 Sjá næstu 50 fréttir
Barcelona bikarmeistari á Spáni eftir stórsigur á Bilbao Barcelona tryggði sér spænska bikarmeistaratitilinn með 4-1 sigri á á Athletic Bilbao úrslitaleiknum sem fram fór í Sevilla í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem Barcelona verður spænskur bikarmeistari. 13.5.2009 19:33
Eiður Smári byrjar á bekknum í bikarúrslitaleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Athletic Blibao í bikaúrslitaleiknum á Spáni sem hefst klukkan 20.00. Okkar maður fær ekki tækifærið. 13.5.2009 19:30
Óvænt staða í hálfleik - Wigan yfir á móti Manchester Wigan er 1-0 yfir á móti Englandsmeisturum Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester getur náð sex stiga forskoti á toppnum með sigri í leiknum. Leikurinn er búinn að vera galopinn og mjög skemmtilegur. 13.5.2009 19:17
Ármann Smári skoraði mark í stórsigri Brann Ármann Smári Björnsson skoraði eitt af sex mörkum Brann sem vann 6-0 sigur á 3. deildarliðinu Höyang í norska bikarnum í kvöld. 13.5.2009 19:00
Umfjöllun: Alfreð tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik skaust í toppsætið eftir 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Breiðablik hefur unnið báða sína leiki á meðan Eyjamenn eru stigalausir og hafa ekki enn skorað mark. 13.5.2009 18:45
Fimm breytingar á liði United Sir Alex Ferguson hefur gert fimm breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Wigan í kvöld frá því í leiknum við Manchester City um helgina. 13.5.2009 18:30
Aron verður frábær á næstu leiktíð Stjórnarformaður Coventry City hefur miklar mætur á leikmanni ársins hjá félaginu, íslenska landsliðsmanninum Aroni Gunnarssyni. 13.5.2009 18:04
Sverrir kominn til FH Nú er ljóst að Sverrir Garðarsson mun spila með FH-ingum í sumar eftir að gengið var frá lánssamningi þess efnis við sænska B-deildarliðið GIF Sundsvall. 13.5.2009 17:48
Ragnar besti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í apríl Ragnar Óskarsson var í gær útnefndur besti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hann leikur með Dunkerque. 13.5.2009 17:33
Diego: Ég spila með Juventus á næstu leiktíð Brasilíski miðjumaðurinn Diego hjá Werder Bremen í Þýskalandi hefur lýst því yfir að hann muni spila með Juventus á Ítalíu á næstu leiktíð. 13.5.2009 17:24
Forréttindi að vera undir pressu Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United fagnar því að spila hvern einasta leik undir pressu í lok leiktíðar. 13.5.2009 17:16
Poyet hefur áhuga á Reading Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham og Leeds, hefur gefið það út að hann hafi áhuga á stjórastöðunni hjá Reading sem losnaði í gær eftir uppsögn Steve Coppell. 13.5.2009 16:11
Barcelona, Tottenham og Celtic spila á Wembley í júlí Wembley-bikarinn er nýtt sumarmót sem til stendur að halda árlega á Wembley leikvangnum í Lundúnum. Í ár verða það Barcelona, Tottenham, Celtic og Al-Ahly frá Egyptalandi sem keppa á mótinu. Það verður dagana 24.-26 júlí. 13.5.2009 15:40
United getur færst skrefi nær titlinum í kvöld Manchester United getur tekið stórt skref í áttina að þriðja meistaratitlinum í röð í kvöld með sigri á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.5.2009 15:18
Defoe myndaður úti á lífinu í morgun Harry Redknapp stjóri Tottenham setti allt lið sitt í áfengisbann í kjölfar þess að Ledley King var handtekinn fyrir óspektir um helgina. 13.5.2009 15:00
Blikar fljúga frá Bakka til Eyja ÍBV leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild karla í kvöld og verður þá lið Breiðabliks í heimsókn. Þó nokkuð rok hefur verið á suðurlandi í dag en þó er enn flogið til Eyja. 13.5.2009 14:59
Pólskur kranamaður á línunni í Eyjum í kvöld 2. umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með leik ÍBV og Breiðabliks. Athygli vekur að annar aðstoðarmaður Kristinn Jakobssonar dómara er hinn pólski Tomasz Jacek Napierajczyk. 13.5.2009 14:41
Rijkaard hafnaði Ajax Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur hafnað tilboði um að taka við liði Ajax í heimalandi sínu eftir því sem fram kemur í hollenskum fjölmiðlum. 13.5.2009 14:21
Viduka vill vera áfram hjá Newcastle Mark Viduka hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum Newcastle en samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins. 13.5.2009 14:03
Steve Coppell sagði af sér hjá Reading Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading á Englandi, sagði starfi sínu lausu í gærkvöld eftir að liðið féll úr leik gegn Burnley í umspilinu um laust sæti í úrvalsdeildinni. 13.5.2009 14:02
Henning þjálfar Haukana Henning Henningsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, mun stýra Íslandsmeistaraliði Hauka á næstu leiktíð. 13.5.2009 13:38
Renault hótar að hætta Renault hefur bæst í hóp Formúlu 1 liða sem hóta að keppa í Formúlu 1, ef nýjar reglur FIA ná fram að ganga fyrir næsta ár. Ferrari, Red Bull, Torro Rosso og Renault hafa öll formlega sagt að þau dragi sig úr keppni í lok ársins hefur FIA nær sínu fram. 13.5.2009 13:32
Van Gaal tekur við Bayern Svo virðist sem að Louis van Gaal muni taka við knattspyrnustjórn Bayern München nú í sumar. Jürgen Klinsmann var sagt upp störfum í síðasta mánuði. 13.5.2009 13:27
Þjálfarinn sem réðst á dómara dæmdur í bann Guðmundur Björgvin Sigurbjörnsson, þjálfari 3. flokks kvenna HK, hefur verið dæmdur í bann til 10. júní næstkomandi fyrir að ráðast á dómara. 13.5.2009 12:36
Ancelotti til Chelsea með Kaka og Pirlo í töskunni? The Telegraph heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti muni taka við Chelsea í sumar og að hann muni þess utan taka Kaka og Andrea Pirlo með sér frá AC Milan. 13.5.2009 12:00
Slegist um David Silva Það er enn verið að spá í framtíð Spánverjans David Silva sem svo mörg félög hafa áhuga á að kaupa frá Valencia. 13.5.2009 11:30
Bruce varar Ronaldo og Tevez við Steve Bruce, stjóri Wigan og fyrrum leikmaður Man. Utd, hefur varað þá Cristiano Ronaldo og Carlos Tevez við því að lífið verði ekkert sérstaklega auðvelt ákveði þeir að yfirgefa herbúðir Man. Utd. 13.5.2009 10:45
Nico Rosberg gæti yfirgefið Williams Þjóðverjinn Nico Rosberg hefur verið sprettharður á föstudagsæfingum í á árinu, en hefur samt aðeins nælt í 4.5 stig í mótum. Hann er í viðræðum við ýmis lið varðandi næsta ár og segir allt koma til greina varðandi störf sín 2010 13.5.2009 10:04
Brasilíumaðurinn Dodo á leið til Man. Utd Brasilíski táningurinn Dodo er á leið til Englandsmeistara Man. Utd en strákurinn segist afar spenntur fyrir því að fara til Englands. Hann leikur með Corinthians í dag og er afar eftirsóttur. 13.5.2009 10:00
Óvissa með Rio og Evans Manchester United mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Óvissa er með þáttöku varnarmannanna Rio Ferdinand og Jonny Evans. 13.5.2009 09:15
Gerrard bestur hjá íþróttafréttamönnum Íþróttafréttamenn á Englandi hafa valið Steven Gerrard sem leikmann ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló þar með Ryan Giggs og Wayne Rooney við en þeir voru næstir í kjörinu. 13.5.2009 08:41
Stórsigur hjá Lakers og Boston slapp með skrekkinn Los Angeles Lakers og Boston Celtics komust í lykilstöðu í einvígjum sínum í nótt er þau unnu mikilvægan sigur á andstæðingum sínum. 13.5.2009 08:30
Verður Pepe notaður sem skiptimynt fyrir Ronaldo? Portúgalskt blað greinir frá því í kvöld að Real Madrid ætli að bjóða Manchester United leikmenn sem skiptimynt í kaupum liðsins á Cristiano Ronaldo. 12.5.2009 22:44
Spennan magnast enn frekar í Þýskalandi Wolfsburg, Bayern Munchen og Hertha Berlin unnu öll leiki sína í þýsku bundesligunni í fótbolta í kvöld og spennan magnast því enn frekar í baráttunni um þýska meistaratitilinn. 12.5.2009 22:23
Burnley tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Wembley Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna 2-0 sigur Reading á útivelli. Burnley mætir Sheffield United í úrslitaleiknum. 12.5.2009 20:37
Rauðu spjöldin i 1. umferð - allir fengu eins leiks bann Allir þrír leikmennirnir sem fengu rauða spjaldið í fyrstu umferð Pepsi-deild karla fá eins leiks bann og verða ekki með liðum sínum í 2. umferðinni. Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í dag. 12.5.2009 20:30
Stelpurnar mæta Svíum aftur í úrslitakeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. 12.5.2009 20:00
Guðmundur á skotskónum en Vaduz tapaði samt Það gengur lítið hjá Íslendingaliðinu Vaduz frá Liechtenstein en liðið tapaði 5-3 á heimavelli fyrir FC Zurich í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.5.2009 19:52
Brynjar Björn byrjar en Jóhannes Karl er á bekknum Stjórar Reading og Burnley hafa tilkynnt byrjunarliðin sín en liðið mætast í úrslitakeppni ensku b-deildarinnar í kvöld. Leikurinn fer fram á heimavelli Reading, Madejski Stadium, en Burnley vann fyrri leikinn 1-0. 12.5.2009 18:46
Tveir lykilleikmenn ekki með kvennalandsliðinu Tveir af bestu bakvörðum landsins í kvennakörfunni, Hildur Sigurðardóttir í KR og Pálína Gunnlaugsdóttir í Keflavík, verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. Þetta kom fram á karfan.is. 12.5.2009 18:45
Dóra Stefánsdóttir og félagar aftur á toppinn Dóra Stefánsdóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu 4-0 stórsigur á Guðrúnu Sóley Gunnarsdóttur og félögum í Djurgården í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. 12.5.2009 18:39
Betis-menn fordæma eggjakast Forráðamenn Real Betis á Spáni hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna liðsins í gær þegar þeir köstuðu eggjum að leikmönnum liðsins eftir æfingu í gær. 12.5.2009 18:15
Straka tekur við Tékkum Fyrrum landsliðsmaðurinn Frantisek Straka hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu. Hann tekur við af Petr Strada sem rekinn var í síðasta mánuði eftir slakt gengi Tékka í undankeppni HM. 12.5.2009 17:30
Granger tók mestum framförum í NBA Framherjinn Danny Granger hjá Indiana Pacers í NBA deildinni var í dag sæmdur verðlaunum fyrir að sýna mestar framfarir allra leikmanna í vetur. 12.5.2009 17:11
Valur Fannar dregur til baka ummælin um dýrasta lið Íslandssögunnar Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla, hefur sent frá yfirlýsingu vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. 12.5.2009 17:01