Fleiri fréttir San Antonio og Utah jöfnuðu San Antonio og Utah unnu sigra í leikjum næturinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Bæði lið hafa því jafnað metin í viðureignum sínum. 12.5.2008 10:14 Enn tapar Barcelona Barcelona tapaði í kvöld lokaleik sínum á heimavelli undir stjórn Frank Rijkaard. Barcelona hefur unnið einn leik í deildinni síðan í maí. 11.5.2008 22:08 Capello valdi Hart og Jagielka Joe Hart og Phil Jagielka voru í landsliðshópi Fabio Capello fyrir vináttulandsleiki Englands gegn Bandaríkjunum og Trínidad og Tóbagó. 11.5.2008 19:58 Loksins sigur hjá Norrköping Norrköping vann í dag sinn fyrsta sigur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 2-0 útsigur á Ljungskile. 11.5.2008 19:34 Reggina heldur sæti sínu Reggina tryggði í dag sæti sitt í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Empoli. Inter gerði hins vegar jafntefli í dag. 11.5.2008 19:16 Ferguson: Erfiðasti titilinn Alex Ferguson sagði eftir að Manchester United varð Englandsmeistari í dag að nýjasti titillinn hafi verið sá erfiðasti. Ferguson hefur tíu sinnum orðið meistari sem knattspyrnustjóri United. 11.5.2008 18:03 Nordhorn vann EHF-bikarkeppnin Arnór Atlason og félagar í FC Kaupmannahöfn urðu að játa sig í dag sigraða fyrir Nordhorn í síðari úrslitaviðureign liðanna í EHF-bikarkeppninni. 11.5.2008 17:54 Ólafur Evrópumeistari Ólafur Stefánsson var lykilmaður er Ciudad Real varð í dag Evrópumeistari í handbolta. Hann skoraði tólf mörk í leiknum en þetta var í þriðja skiptið sem hann vinnur titilinn. 11.5.2008 17:44 United þarf einn titil til viðbótar til að jafna Liverpool Manchester United vann í dag sinn sautjánda meistaratitil í efstu deild á Englandi og vantar því aðeins einn titil til að jafna árangur Liverpool. 11.5.2008 16:58 Barrichello bætti met Patrese Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. 11.5.2008 16:51 Chelsea-menn vongóðir um meiðsli Terry John Terry er ekki handleggsbrotinn eins og óttast var. Olnboginn fór úr lið og ætti að geta náð leiknum gegen Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 11.5.2008 16:44 John Terry líklega handleggsbrotinn Talið er að John Terry sé handleggsbrotinn eftir að hafa lent í samstuði við Petr Cech snemma leiks Chelsea og Bolton í dag. 11.5.2008 15:04 Þriðji sigur Massa í röð í Tyrklandi Þriðja árið í röð vann Brasilíumaðurinn Felipe Massa sigur í tyrkneska kappasktrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar. 11.5.2008 13:50 United meistari - Reading og Birmingham féllu Manchester United er Englandsmeistari í knattspyrnu en Reading og Birmingham féllu í ensku B-deildina ásamt Derby. 11.5.2008 13:06 Hull í góðri stöðu Hull City vann í dag 2-0 sigur á Watford á útivelli í fyrri leik liðanna í umspilskeppni ensku B-deildarinnar um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 11.5.2008 13:03 U-18 landslið karla í úrslitakeppni EM U-18 landslið karla í handbolta tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni EM með stórsigri á Finnum, 38-24. 11.5.2008 11:30 NBA: Cleveland minnkaði muninn Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland vann Boston og Detroit vann nauman sigur á Orlando. 11.5.2008 10:06 Hlynur og Pálína best Hlynur Bæringsson og Pálína Gunnlaugsdóttir voru valin bestu leikmenn Iceland Express deilda karla og kvenna á lokahófi KKÍ í gærkvöldi. 11.5.2008 09:27 Leifur: Leikmenn voru meðvitundarlausir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, var allt annað en sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Fram í dag. 10.5.2008 21:15 Aldrei fleiri mörk í fyrstu umferð Leikmenn Landsbankadeildar karla fóru vel af stað í dag þegar fyrsta umferð tólf liða efstu deildar fór fram. Það voru skoruð 24 mörk í leikjunum sex eða 4 mörk að meðaltali í leik. 10.5.2008 19:32 Versta byrjun Íslandsmeistara í 39 ár Stórtap Íslandsmeistara Valsmanna í Keflavík í dag er versta byrjun Íslandsmeistara karla síðan að KR tapaði 0-4 á Akranesi í fyrsta leik sínum 1969. 10.5.2008 19:29 Duisburg og Hansa Rostock niður Duisburg og Hansa Rostock féllu í dag úr þýsku úrvalsdeildinni. Duisburg tapaði 2-3 fyrir Bayern München sem hefur þegar tryggt sér meistaratitilinn. Hansa tapaði 1-2 fyrir Bayer Leverkusen. 10.5.2008 19:24 Kristján: Byrjunin var lykillinn Keflvíkingar unnu 5-3 sigur á Val í hreint ótrúlegum leik í dag. Keflavík var komið í 2-0 eftir fimm mínútna leik. 10.5.2008 18:32 Faðmlag Garðars og Gillzeneggers fór í taugarnar á Skagamönnum „Það var ágætt að ná að jafna manni færri en leikurinn hjá okkur var ekki góður. Fyrri hálfleikur var lélegur og ekki það sem verið var að æfa. Allt sem við ætluðum að gera var ekki gert. Við vissum að Blikarnir væru með ágætis lið en það afsakar ekki slakan leik hjá okkur,” sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, eftir leikinn á Akranesi í dag. 10.5.2008 18:06 Gylfi og félagar fallnir Wilhelmshaven féll í dag úr þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið tapaði fyrir Magdeburg 33-27 en Gylfi Gylfason skoraði átta mörk. Samningur Gylfa við liðið er að renna út. 10.5.2008 17:48 Ásmundur stoltur af sínum mönnum Ásmundur Arnarsson, þjálfari nýliða Fjölnis, var að vonum ánægður með sína menn eftir 3-0 útisigur á Þrótti í 1. umferð Landsbankadeildarinnar í dag. Glæsileg úrslit í fyrsta leik liðsins í efstu deild. 10.5.2008 17:24 Fjölnir jafnaði byrjun Skallagríms Fjölnir lék í dag sinn fyrsta leik í efstu deild þegar liðið vann 3-0 stórsigur á Þrótti á Valbjarnarvelli í 1. umferð Landsbankadeildar karla. 10.5.2008 17:18 Ian Jeffs: Þetta var ömurlegt Ian Jeffs var vitanlega heldur súr í broti eftir að hafa tapað sínum fyrsta leik með Fylki. Árbæingar töpuðu 0-3 á heimavelli gegn Fram í dag. 10.5.2008 17:10 Ramsey: Markið skiptir ekki máli KR hóf Íslandsmótið með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í dag. Scott Ramsey skoraði eina mark Grindavíkur í leiknum en það var hreint gull af marki. Ramsey var hinsvegar ekki ánægður í leikslok. 10.5.2008 16:58 Þorvaldur: Allt gekk upp Framarar náðu virkilega athyglisverðum úrslitum í Árbænum í dag þegar þeir unnu öruggan 3-0 útisigur á Fylki. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Landsbankadeildinni undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar sem tók við liðinu í vetur. 10.5.2008 16:40 Tryggvi: Okkar að byggja á þessu Tryggvi Guðmundsson átti stórleik fyrir FH þegar liðið rúllaði yfir HK 4-0 á útivelli í dag. Hann lagði upp þrjú mörk og skoraði síðan það fjórða. 10.5.2008 16:34 Sextán mörk í fimm leikjum Keppni í Landsbankadeildinni hófst í dag þegar fimm leikir voru flautaðir á klukkan 14:00. Fjölmörg mörk litu dagsins ljós en þrír útisigrar litu dagsins ljós. 10.5.2008 16:30 Helgi í byrjunarliði Vals Sóknarmaðurinn Helgi Sigurðsson er í byrjunarliði Vals sem mætir Keflavík á útivelli klukkan 16:15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2008 16:06 Hættir Coppell með Reading? Reading gæti fallið úr ensku úrvalsdeildinni á morgun. Steve Coppell, knattspyrnustjóri liðsins, hefur ekkert viljað tjá sig um sína framtíð hjá liðinu. Hann segist bara hugsa um leikinn mikilvæga á morgun. 10.5.2008 14:00 Keflavík vann Val 5-3 Nú er lokið leik Keflavíkur og Íslandsmeistara Vals í Landsbankadeildinni. Leikurinn endaði með sigri Keflavíkur 5-3 í hreint ótrúlegum leik. Ansi óvænt úrslit. 10.5.2008 13:56 Glæsilegur sigur Bristol City Bristol City vann í dag frábæran 2-1 útisigur gegn Crystal Palace í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni. Þetta var fyrri leikur þessara liða í undanúrslitum en síðari leikurinn verður á heimavelli Bristol. 10.5.2008 13:10 Massa á ráspólnum Felipe Massa, ökumaður Ferrari, náði besta tímanum í tímatöku fyrir kappaksturinn í Tyrklandi. Hann verður því á ráspólnum en þar fyrir aftan er Heikki Kovailainen á McLaren og Lewis Hamilton er þriðji. 10.5.2008 12:32 Útvarp Saga lýsir beint frá 1. deildinni Á mánudag klukkan fimm mun Útvarp Saga hefja beinar útsendingar frá 1.deildinni í knattspyrnu. Fyrsti leikur sumarsins verður leikur milli Víkings Reykjavík og Selfoss. 10.5.2008 12:31 Hólmar og Hörður í leikmannahópi Keflavíkur í dag Hólmar Örn Rúnarsson og Hörður Sveinsson verða í leikmannahópi Keflavíkur sem tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:15 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2008 12:03 Það vantar einn titil í safnið Steven Gerrard vill fara að sjá Liverpool berjast um Englandsmeistaratitilinn. Þessi frábæri miðjumaður hefur verið orðaður við ýmis félög en reiknar fastlega með því að spila fyrir Liverpool út ferilinn. 10.5.2008 12:00 Utah minnkaði muninn Í nótt fór fram einn leikur í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Utah Jazz vann heimasigur á LA Lakers 104-99. Carlos Boozer átti stórleik hjá Utah en hann skoraði 27 stig, tók 20 fráköst og átti 3 stoðsendingar. 10.5.2008 11:07 Kristján í marki KR í dag Kristján Finnbogason mun standa í marki KR í dag þegar liðið fær Grindvíkinga í heimsókn í Vesturbæinn. Stefán Logi Magnússon lenti í samstuði á æfingu í gær og talið er að hann hafi skaddað liðbönd. 10.5.2008 10:57 Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum leikjum dagsins í Landsbankadeild karla með beina lýsingu frá leikjunum. 10.5.2008 10:21 Dida keyptur út hjá Milan? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að til greina komi að brasilíski markvörðurinn Dida verði keyptur út úr síðustu tveimur árunum af samningi sínum við AC Milan. 9.5.2008 21:15 Nedved nær ekki að semja við Juventus Annar fundur Tékkans Pavel Nedved með forráðamönnum Juventus um framlengingu á samningi hans við félagið fór fram í dag og gekk ekki vel. Hinn 35 ára gamli Nedved íhugar að hætta að leggja skóna á hilluna eftir sjö ár hjá Juventus. 9.5.2008 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
San Antonio og Utah jöfnuðu San Antonio og Utah unnu sigra í leikjum næturinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Bæði lið hafa því jafnað metin í viðureignum sínum. 12.5.2008 10:14
Enn tapar Barcelona Barcelona tapaði í kvöld lokaleik sínum á heimavelli undir stjórn Frank Rijkaard. Barcelona hefur unnið einn leik í deildinni síðan í maí. 11.5.2008 22:08
Capello valdi Hart og Jagielka Joe Hart og Phil Jagielka voru í landsliðshópi Fabio Capello fyrir vináttulandsleiki Englands gegn Bandaríkjunum og Trínidad og Tóbagó. 11.5.2008 19:58
Loksins sigur hjá Norrköping Norrköping vann í dag sinn fyrsta sigur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 2-0 útsigur á Ljungskile. 11.5.2008 19:34
Reggina heldur sæti sínu Reggina tryggði í dag sæti sitt í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Empoli. Inter gerði hins vegar jafntefli í dag. 11.5.2008 19:16
Ferguson: Erfiðasti titilinn Alex Ferguson sagði eftir að Manchester United varð Englandsmeistari í dag að nýjasti titillinn hafi verið sá erfiðasti. Ferguson hefur tíu sinnum orðið meistari sem knattspyrnustjóri United. 11.5.2008 18:03
Nordhorn vann EHF-bikarkeppnin Arnór Atlason og félagar í FC Kaupmannahöfn urðu að játa sig í dag sigraða fyrir Nordhorn í síðari úrslitaviðureign liðanna í EHF-bikarkeppninni. 11.5.2008 17:54
Ólafur Evrópumeistari Ólafur Stefánsson var lykilmaður er Ciudad Real varð í dag Evrópumeistari í handbolta. Hann skoraði tólf mörk í leiknum en þetta var í þriðja skiptið sem hann vinnur titilinn. 11.5.2008 17:44
United þarf einn titil til viðbótar til að jafna Liverpool Manchester United vann í dag sinn sautjánda meistaratitil í efstu deild á Englandi og vantar því aðeins einn titil til að jafna árangur Liverpool. 11.5.2008 16:58
Barrichello bætti met Patrese Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. 11.5.2008 16:51
Chelsea-menn vongóðir um meiðsli Terry John Terry er ekki handleggsbrotinn eins og óttast var. Olnboginn fór úr lið og ætti að geta náð leiknum gegen Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 11.5.2008 16:44
John Terry líklega handleggsbrotinn Talið er að John Terry sé handleggsbrotinn eftir að hafa lent í samstuði við Petr Cech snemma leiks Chelsea og Bolton í dag. 11.5.2008 15:04
Þriðji sigur Massa í röð í Tyrklandi Þriðja árið í röð vann Brasilíumaðurinn Felipe Massa sigur í tyrkneska kappasktrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar. 11.5.2008 13:50
United meistari - Reading og Birmingham féllu Manchester United er Englandsmeistari í knattspyrnu en Reading og Birmingham féllu í ensku B-deildina ásamt Derby. 11.5.2008 13:06
Hull í góðri stöðu Hull City vann í dag 2-0 sigur á Watford á útivelli í fyrri leik liðanna í umspilskeppni ensku B-deildarinnar um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 11.5.2008 13:03
U-18 landslið karla í úrslitakeppni EM U-18 landslið karla í handbolta tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni EM með stórsigri á Finnum, 38-24. 11.5.2008 11:30
NBA: Cleveland minnkaði muninn Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland vann Boston og Detroit vann nauman sigur á Orlando. 11.5.2008 10:06
Hlynur og Pálína best Hlynur Bæringsson og Pálína Gunnlaugsdóttir voru valin bestu leikmenn Iceland Express deilda karla og kvenna á lokahófi KKÍ í gærkvöldi. 11.5.2008 09:27
Leifur: Leikmenn voru meðvitundarlausir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, var allt annað en sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Fram í dag. 10.5.2008 21:15
Aldrei fleiri mörk í fyrstu umferð Leikmenn Landsbankadeildar karla fóru vel af stað í dag þegar fyrsta umferð tólf liða efstu deildar fór fram. Það voru skoruð 24 mörk í leikjunum sex eða 4 mörk að meðaltali í leik. 10.5.2008 19:32
Versta byrjun Íslandsmeistara í 39 ár Stórtap Íslandsmeistara Valsmanna í Keflavík í dag er versta byrjun Íslandsmeistara karla síðan að KR tapaði 0-4 á Akranesi í fyrsta leik sínum 1969. 10.5.2008 19:29
Duisburg og Hansa Rostock niður Duisburg og Hansa Rostock féllu í dag úr þýsku úrvalsdeildinni. Duisburg tapaði 2-3 fyrir Bayern München sem hefur þegar tryggt sér meistaratitilinn. Hansa tapaði 1-2 fyrir Bayer Leverkusen. 10.5.2008 19:24
Kristján: Byrjunin var lykillinn Keflvíkingar unnu 5-3 sigur á Val í hreint ótrúlegum leik í dag. Keflavík var komið í 2-0 eftir fimm mínútna leik. 10.5.2008 18:32
Faðmlag Garðars og Gillzeneggers fór í taugarnar á Skagamönnum „Það var ágætt að ná að jafna manni færri en leikurinn hjá okkur var ekki góður. Fyrri hálfleikur var lélegur og ekki það sem verið var að æfa. Allt sem við ætluðum að gera var ekki gert. Við vissum að Blikarnir væru með ágætis lið en það afsakar ekki slakan leik hjá okkur,” sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, eftir leikinn á Akranesi í dag. 10.5.2008 18:06
Gylfi og félagar fallnir Wilhelmshaven féll í dag úr þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið tapaði fyrir Magdeburg 33-27 en Gylfi Gylfason skoraði átta mörk. Samningur Gylfa við liðið er að renna út. 10.5.2008 17:48
Ásmundur stoltur af sínum mönnum Ásmundur Arnarsson, þjálfari nýliða Fjölnis, var að vonum ánægður með sína menn eftir 3-0 útisigur á Þrótti í 1. umferð Landsbankadeildarinnar í dag. Glæsileg úrslit í fyrsta leik liðsins í efstu deild. 10.5.2008 17:24
Fjölnir jafnaði byrjun Skallagríms Fjölnir lék í dag sinn fyrsta leik í efstu deild þegar liðið vann 3-0 stórsigur á Þrótti á Valbjarnarvelli í 1. umferð Landsbankadeildar karla. 10.5.2008 17:18
Ian Jeffs: Þetta var ömurlegt Ian Jeffs var vitanlega heldur súr í broti eftir að hafa tapað sínum fyrsta leik með Fylki. Árbæingar töpuðu 0-3 á heimavelli gegn Fram í dag. 10.5.2008 17:10
Ramsey: Markið skiptir ekki máli KR hóf Íslandsmótið með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í dag. Scott Ramsey skoraði eina mark Grindavíkur í leiknum en það var hreint gull af marki. Ramsey var hinsvegar ekki ánægður í leikslok. 10.5.2008 16:58
Þorvaldur: Allt gekk upp Framarar náðu virkilega athyglisverðum úrslitum í Árbænum í dag þegar þeir unnu öruggan 3-0 útisigur á Fylki. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Landsbankadeildinni undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar sem tók við liðinu í vetur. 10.5.2008 16:40
Tryggvi: Okkar að byggja á þessu Tryggvi Guðmundsson átti stórleik fyrir FH þegar liðið rúllaði yfir HK 4-0 á útivelli í dag. Hann lagði upp þrjú mörk og skoraði síðan það fjórða. 10.5.2008 16:34
Sextán mörk í fimm leikjum Keppni í Landsbankadeildinni hófst í dag þegar fimm leikir voru flautaðir á klukkan 14:00. Fjölmörg mörk litu dagsins ljós en þrír útisigrar litu dagsins ljós. 10.5.2008 16:30
Helgi í byrjunarliði Vals Sóknarmaðurinn Helgi Sigurðsson er í byrjunarliði Vals sem mætir Keflavík á útivelli klukkan 16:15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2008 16:06
Hættir Coppell með Reading? Reading gæti fallið úr ensku úrvalsdeildinni á morgun. Steve Coppell, knattspyrnustjóri liðsins, hefur ekkert viljað tjá sig um sína framtíð hjá liðinu. Hann segist bara hugsa um leikinn mikilvæga á morgun. 10.5.2008 14:00
Keflavík vann Val 5-3 Nú er lokið leik Keflavíkur og Íslandsmeistara Vals í Landsbankadeildinni. Leikurinn endaði með sigri Keflavíkur 5-3 í hreint ótrúlegum leik. Ansi óvænt úrslit. 10.5.2008 13:56
Glæsilegur sigur Bristol City Bristol City vann í dag frábæran 2-1 útisigur gegn Crystal Palace í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni. Þetta var fyrri leikur þessara liða í undanúrslitum en síðari leikurinn verður á heimavelli Bristol. 10.5.2008 13:10
Massa á ráspólnum Felipe Massa, ökumaður Ferrari, náði besta tímanum í tímatöku fyrir kappaksturinn í Tyrklandi. Hann verður því á ráspólnum en þar fyrir aftan er Heikki Kovailainen á McLaren og Lewis Hamilton er þriðji. 10.5.2008 12:32
Útvarp Saga lýsir beint frá 1. deildinni Á mánudag klukkan fimm mun Útvarp Saga hefja beinar útsendingar frá 1.deildinni í knattspyrnu. Fyrsti leikur sumarsins verður leikur milli Víkings Reykjavík og Selfoss. 10.5.2008 12:31
Hólmar og Hörður í leikmannahópi Keflavíkur í dag Hólmar Örn Rúnarsson og Hörður Sveinsson verða í leikmannahópi Keflavíkur sem tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:15 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2008 12:03
Það vantar einn titil í safnið Steven Gerrard vill fara að sjá Liverpool berjast um Englandsmeistaratitilinn. Þessi frábæri miðjumaður hefur verið orðaður við ýmis félög en reiknar fastlega með því að spila fyrir Liverpool út ferilinn. 10.5.2008 12:00
Utah minnkaði muninn Í nótt fór fram einn leikur í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Utah Jazz vann heimasigur á LA Lakers 104-99. Carlos Boozer átti stórleik hjá Utah en hann skoraði 27 stig, tók 20 fráköst og átti 3 stoðsendingar. 10.5.2008 11:07
Kristján í marki KR í dag Kristján Finnbogason mun standa í marki KR í dag þegar liðið fær Grindvíkinga í heimsókn í Vesturbæinn. Stefán Logi Magnússon lenti í samstuði á æfingu í gær og talið er að hann hafi skaddað liðbönd. 10.5.2008 10:57
Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum leikjum dagsins í Landsbankadeild karla með beina lýsingu frá leikjunum. 10.5.2008 10:21
Dida keyptur út hjá Milan? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að til greina komi að brasilíski markvörðurinn Dida verði keyptur út úr síðustu tveimur árunum af samningi sínum við AC Milan. 9.5.2008 21:15
Nedved nær ekki að semja við Juventus Annar fundur Tékkans Pavel Nedved með forráðamönnum Juventus um framlengingu á samningi hans við félagið fór fram í dag og gekk ekki vel. Hinn 35 ára gamli Nedved íhugar að hætta að leggja skóna á hilluna eftir sjö ár hjá Juventus. 9.5.2008 20:15