Fleiri fréttir

Kamerún vann Túnis í framlengdum leik

Kamerún komst í kvöld í undanúrslit Afríkukeppninnar með því að vinna Túnis 3-2 eftir framlengdan leik. Stephane Mbia var hetja Kamerúna en hann skoraði sigurmarkið og einnig fyrsta markið í leiknum.

Bestu fyrirliðar Englands

Enskir fjölmiðlar eru handvissir um að Steven Gerrard verði gerður að fyrirliða enska landsliðsins á miðvikudag. John Terry var fyrirliði liðsins undir stjórn Steve McClaren.

Kaup City á Benjani að ganga í gegn

Manchester City mun að öllum líkindum ganga frá félagaskiptum sóknarmannsins Benjani frá Portsmouth á morgun. Sky greindi frá að búið væri að gefa grænt ljós á skiptin en það er ekki rétt.

Ísland tapaði fyrir Möltu

Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja.

Egyptar unnu Angólamenn

Það verður Egyptaland sem mætir Fílabeinsströndinni í undanúrslitum Afríkukeppninnar. Egyptar, sem eru núverandi Afríkumeistarar, unnu Angóla 2-1 í átta liða úrslitum keppninnar.

Alonso þarf að bæta sig

Spánverjinn Xabi Alonso hjá Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni að undanförnu. Hann hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér.

Bale ekki meira með á tímabilinu

Gareth Bale mun ekki leika meira með Tottenham á þessari leiktíð. Þessi ungi og efnilegi leikmaður meiddist í desember og hefur verið á meiðslalistanum síðan.

Bjarni fyrirliði í kvöld

Sjö breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Möltu í kvöld. Leikurinn er liður í æfingamóti sem stendur yfir á Möltu.

Hamilton leiður yfir framkomu Spánverja

Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans.

Mark Heiðars á Vísi

Heiðar Helguson skoraði síðara mark Bolton í 2-0 sigri á Reading í ensku úrvalsdeildinni um helgina og má sjá markið hér á Vísi.

Adebayor er leikmaður 25. umferðar

Í þriðja skipti á leiktíðinni hefur Emmanuel Adebayor hjá Arsenal verið valinn leikmaður umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi.

Viktor Bjarki til reynslu hjá GAIS

Viktor Bjarki Arnarsson mun á næstu dögum æfa með sænska úrvalsdeildarliðinu GAIS sem hefur tvo Íslendinga þegar á mála hjá sér.

Hammarby á eftir Árna Gauti

Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum.

Ágúst orðaður við norsk félög

Ágúst Þór Jóhannesson handknattleiksþjálfari er nú staddur í Noregi þar sem hann skoðar aðstæður hjá Levanger sem leikur í úrvalsdeild kvenna þar í landi.

Wallace stóð við stóru orðin

Detroit burstaði Dallas 90-67 í síðari leik kvöldsins í NBA deildinni í körfubolta. Rasheed Wallace var besti maður Detroit með 21 stig og 9 fráköst, en hann gaf út djarfar yfirlýsingar í viðtölum fyrir leikinn.

Defoe kallaður inn í landsliðið

Framherjinn Jermain Defoe hjá Portsmouth var í kvöld kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Sviss í næstu viku. Hann er staðgengill Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem meiddist í dag og þurfti að draga sig úr hópnum.

Stjarnan lagði HK

Stjarnan vann nauman útisigur á HK 26-25 í síðari leik kvöldsins í N1 deildinni í handbolta í Digranesi í kvöld. Ólafur Ólafsson og Ragnar Hermansson skoruðu 6 mörk fyrir Stjörnuna og Björgvin Hólmgeirsson 5.

Fjölnir í bikarúrslitin

Karlalið Fjölnis vann í kvöld óvæntan sigur á Skallagrími í Borgarnesi í síðari undanúrslitaleiknum í Lýsingarbikarnum í körfubolta 85-83. Heimamenn voru yfir lengst af í leiknum, en Fjölnismenn, sem eru í botnbaráttu í deildinni, knúðu fram sigur í lokin.

Grindavík og Haukar mætast í úrslitum

Það verða Grindavík og Haukar sem leika til úrslita í Lýsingarbikar kvenna í körfubolta. Grindavík vann í kvöld góðan sigur á Keflavík á heimavelli 66-58 og tryggði sætið í úrslitaleiknum, en í gær lögðu Haukar Fjölni örugglega í hinum undanúrslitaleiknum.

Forysta Real aðeins sex stig

Spánarmeistarar Real Madrid hafa nú aðeins sex stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Barcelona vann nauman 1-0 sigur á Osasuna í kvöld. Xavi skoraði sigurmark heimamanna skömmu fyrir leikslok en Eiður Smári sat á bekknum allan tímann. Real steinlá 2-0 fyrir Almeria í gær.

Heimamenn í undanúrslitin

Heimamenn í Gana tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitunum í Afríkukeppninni með 2-1 sigri á Nígeríu í hörkuleik. Yakubu kom Nígeríu yfir með marki úr víti en Michael Essien jafnaði rétt fyrir leikhlé. Mensah, fyrirliða Gana var svo vikið af leikvelli í liði Gana eftir klukkutímaleik, en það kom ekki í veg fyrir að Junior Agogo skoraði sigurmarkið í lokin.

Bullard tryggði Hodgson fyrsta sigurinn

Laglegt mark Jimmy Bullard fimm mínútum fyrir leikslok tryggði Fulham 2-1 sigur á Aston Villa í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Roy Hodgson.

Mikilvægur sigur hjá Akureyri

Akureyri vann í dag dýrmætan sigur á Aftureldingu í N1 deild karla í handbolta 27-26 eftir að jafnt hafði verið í hálfleik 16-16. Norðanliðið er því komið með tíu stig í deildinni en Mosfellingar hafa sjö stig í næst neðsta sætinu.

Enska landsliðið fær harða útreið

Enska landsliðið í knattspyrnu féll með eftirminnilegum hætti út úr forkeppni EM í haust. Bjartsýni ríkir engu að síður í herbúðum Englendinga eftir ráðningu Fabio Capello, sem valdi sinn fyrsta 30 manna hóp fyrir helgi.

Hamilton svívirtur í Barcelona

Lewis Hamilton hjá McLaren fékk að heyra miður fallegar athugasemdir frá áhorfendum þegar hann var við prófanir á Montmelo brautinni í Barcelona á Spáni í gær ef marka má spænska fjölmiðla.

Inter með 8 stiga forystu á Ítalíu

Zlatan Ibrahimovic skoraði sigurmark meistara Inter Milan úr vafasamri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Empoli 1-0 og náði átta stiga forskoti í ítölsku A-deildinni.

Gasol er enn í losti

Spænski framherjinn Pau Gasol spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers klukkan 17 í dag þegar liðið sækir Washington heim í NBA deildinni. Leikurinn er í beinni útsendingu á NBA TV.

Portsmouth er ekki búið að kaupa Defoe

Framherjinn Jermain Defoe sló í gegn í sínum fyrsta leik fyrir Portsmouth um helgina þegar hann skoraði mark í sínum fyrsta leik. Hann er hinsvegar ekki formlega orðinn leikmaður félagsins.

Keegan verður enn að bíða eftir fyrsta sigrinum

Kevin Keegan tókst ekki að vinna sinn fyrsta sigur sem stjóri Newcastle í dag þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við granna sína í Middlesbrough. Michael Owen kom Newcastle yfir í leiknum, en Robert Huth jafnaði í lokin fyrir Boro.

Gróft framhjáhald hjá Nicolas Anelka

Franski framherjinn Nicolas Anelka er ekki við eina fjölina felldur í kvennamálum ef marka má krassandi sögu af honum í helgarblaðinu News of the World í dag.

Mörk Torres eru Liverpool dýr

Ekki er víst að eigendur Liverpool fagni því eins mikið og stuðningsmennirnir þegar Spánverjinn Fernando Torres skorar fyrir liðið. Helgarblaðið News of the World greinir þannig frá því að enska félagið þurfi að greiða fyrrum félagi hans á Spáni 19 milljónir króna í hvert sinn sem Torres skorar 15 mörk fyrir Liverpool.

18 milljónir á viku fyrir Ronaldo?

Cristiano Ronaldo hefur leikið manna best í ensku úrvalsdeildinni í vetur og forráðamenn Manchester United eru fyrir vikið að bjóða honum nýjan samning sem færir honum tæpar 18 milljónir króna í vikulaun. Þetta segir í breska blaðinu News of the World í dag.

Sjá næstu 50 fréttir